bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bíll mánaðarins í ... júní ! :-)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=11510
Page 1 of 1

Author:  iar [ Mon 29. Aug 2005 13:42 ]
Post subject:  Bíll mánaðarins í ... júní ! :-)

Sælir félagar!

Nú er loksins kominn nýr og ferskur bíll mánaðarins! Eitthvað aðeins hefur hann tafist, enda er jú sumarið tími fyrir smá sumarfrí ekki satt! ;-)

Eníhú ... þá er það mér mikill heiður að bjóða velkominn bíl mánaðarins í júní 2005, eðaleintak af E46 318i !


-----> Bíll mánaðarins <-----

Author:  Helgi M [ Mon 29. Aug 2005 13:56 ]
Post subject:  Re: Bíll mánaðarins í ... júní ! :-)

Alveg rosalega stílhreinn og flottur bíl, ég gat ekki séð doppu á lakkinu eftir grjótkast eða því slíkt,, glæsilegur fákur :bow:

Author:  grettir [ Mon 29. Aug 2005 14:50 ]
Post subject: 

Mjög smart bíll. Hver á gripinn?

Author:  Einsii [ Mon 29. Aug 2005 15:43 ]
Post subject: 

Videoið er bara töff hjá ykkur 8) .. Og þetta krana jobb er að gera frábæra hluti! =D>
Fallegur bíll líka :D

Author:  fart [ Mon 29. Aug 2005 16:08 ]
Post subject: 

Flottustu tökur hingaðtil í bíl mánaðarins.. skugginn af krananaum sést reyndar nokkrum sinnum.

Fíla contrast levelið og stuttu klippurnar í takt við músíkina

Author:  Zyklus [ Mon 29. Aug 2005 16:30 ]
Post subject: 

Mjög flott og vel unnið myndband. Skuggarnir skemma reyndar svolítið fyrir.

Og svo er bíllinn ekki síðri.

Author:  jth [ Mon 29. Aug 2005 23:14 ]
Post subject: 

Bravó - snilldarlega unnið myndband! 8)

Author:  98.OKT [ Mon 29. Aug 2005 23:51 ]
Post subject: 

Virkilega nice myndband, og þessi líka fíni bíll :clap:

Author:  Logi [ Tue 30. Aug 2005 12:00 ]
Post subject: 

Mjög flott myndband af flottum bíl!

Er byrjað að vinna í bíl mánaðarins í júlí og ágúst?

Author:  Thrullerinn [ Thu 08. Sep 2005 22:42 ]
Post subject: 

Logi wrote:
Mjög flott myndband af flottum bíl!

Er byrjað að vinna í bíl mánaðarins í júlí og ágúst?


Já, við erum eitthvað að vésenast í þessu 8) 8) 8)

Verður bara spennandi að sjá hvaða bíll það er ;)

Author:  Elnino [ Thu 08. Sep 2005 23:37 ]
Post subject: 

Thrullerinn wrote:
Logi wrote:
Mjög flott myndband af flottum bíl!

Er byrjað að vinna í bíl mánaðarins í júlí og ágúst?


Já, við erum eitthvað að vésenast í þessu 8) 8) 8)

Verður bara spennandi að sjá hvaða bíll það er ;)


getiði ekki reddað nýjum E60 M5 8)

Author:  Thrullerinn [ Fri 09. Sep 2005 10:16 ]
Post subject: 

Elnino wrote:
Thrullerinn wrote:
Logi wrote:
Mjög flott myndband af flottum bíl!

Er byrjað að vinna í bíl mánaðarins í júlí og ágúst?


Já, við erum eitthvað að vésenast í þessu 8) 8) 8)

Verður bara spennandi að sjá hvaða bíll það er ;)


getiði ekki reddað nýjum E60 M5 8)


Þekkir ekki einhvern sem þekkir einhvern sem etv. þekkir einhvern sem
á E60 M5 ?? Endilega pm mig ef svo er :)

Author:  fart [ Fri 09. Sep 2005 10:44 ]
Post subject: 

Af hverju talar ekki einhver við þann sem á svarta E60M5. Hann væri örugglega til í að eyða með ykkur einum laugardegi.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/