bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 12:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: 850ia
PostPosted: Sun 22. Sep 2002 17:41 
á kassi.is er til sölu 850 bíll, vita menn eitthvað um þennan bíl, og hvað væri raunhæft að borga, allar ráðleggingar vel þegnar


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Sep 2002 18:50 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ef þetta er þessi vínrauði þá hef ég séð hann og ég held að það sé tjónabíll, ég veit ekkert um ástand hans, en ég sá hann einu sinni á bílasýningu í höllinni og þá var hann eitthvað skakkur en það gæti verið að það sé búið að laga hann síðann þá. Hann er allavega á skikkanlegu verði miðað við hinn bílinn.

Sá blái kom inn í gegnum Bíla og List og hann var í súperstandi þá eftir því sem ég best veit. Það var aðeins búið að "rice"- a hann þegar ég sá hann síðast en það ætti að vera góður bíll. Mig minnir að hann hafi samt ekki verið svona dýr þegar þeir seldu hann. Þú gætir spurt hann Trausta að því sem var í Bílar og list en hann er að vinna hjá Bílfang.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Sep 2002 19:05 
það er sá blái, það er sett á hann 3.5 mill. sem mér finnst reyndar allt of hátt, sá svipaðan bíl á mobile.de á rúmlega 10.000 €


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Sep 2002 19:44 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég er nú ekki að fullyrða það en mig minnir að þeir í Bílar og list hafi boðið mér hann á 2.5, ég bara man það ekki, það eru sirka 2 ár síðan held ég.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Sep 2002 21:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Er ég eitthvað blindur eða? Ég sá engan 850 á kassa :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Sep 2002 21:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Djofullinn wrote:
Er ég eitthvað blindur eða? Ég sá engan 850 á kassa :)


hehe ég held þú sért blindur :) þetta er á bilakassi.is undir bilasölur :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Sep 2002 23:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Halló, ég er eigandi vínrauða 850i bílsinns, og hann er bara í fínu formi, engin skekkja eða neitt svoleiðis, bara smotterí, bilaður afturrúðuhitari og svona. Þessi verð á 850 bílunum eru algjör brandari, 1890þ uppí 3200þ, ég meina wooo, ha. Ég fékk minn á 1350þ, bara bargain. (Já hann var tjónaður en ég finn ekki fyrir því, það hefur verið gert vel við hann)

Ingi

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Sep 2002 23:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Dr. E31 wrote:
Halló, ég er eigandi vínrauða 850i bílsinns, og hann er bara í fínu formi, engin skekkja eða neitt svoleiðis, bara smotterí, bilaður afturrúðuhitari og svona. Þessi verð á 850 bílunum eru algjör brandari, 1890þ uppí 3200þ, ég meina wooo, ha. Ég fékk minn á 1350þ, bara bargain. (Já hann var tjónaður en ég finn ekki fyrir því, það hefur verið gert vel við hann)

Ingi


Ertu ekki ennþá með hann á flottu felgunum sem voru á honum ?? geðveikar :) hvað er langt síðan þú keyptir hann ?? mig minnir að hann hafi verið ansi lengi á sölu áður en hann seldist. þetta er geðveikt flottur bíll. ég dáðist að honum á hverjum degi í langan tíma, ég var að vinna í húsi við hliðina á fyrri (sennilega) eiganda. Hvernig er það, á ekkert að mæta á honum næst og leyfa manni að sjá ?? allavega massabíll :!:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Sep 2002 23:32 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Velkominn á svæðið Ingi....

Ég vona að ég hafi ekki móðgað þig :) 1350 er ekki mikið fyrir svona grip, það verður að segjast eins og er.

Endilega láttu sjá þig.... þessir bílar eru alltaf smartir, sérstaklega í lúkkinu!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Sep 2002 23:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Jú, hann er ennþá á þeim,og verður á þeim, vantar bara stærri afturdekk, þau sem eru undir eru pínulítið of mjó. Ég keypti hann í byrjun júní. Ég skal kíkja einhverntíman á samkomu. (ef ég er ekki í vinnuni :evil: )

Ingi

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group