Ég held að þetta sé ekki session háð, t.d. virkar þetta URL hjá mér beint þegar ég opna það í browser sem hefur ekki opnað session hjá þeim fyrir:
http://www.realoem.com/bmw/showparts.do ... g=18&fg=20
Það er í raun betra að linka beint í þetta heldur en myndina eingöngu því þarna er myndin og partalistinn með partanúmerum.
Hér er fyrir neðan er tilvitnun af vefsíðunni sem er vert að hafa í huga áður en fólk fer að reyna að draga allar myndir af vefnum:
Quote:
# Last but not least. Do not attempt to programmatically suck all the pages out of the site. Your whole subnet will be banned for good.