bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 18:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW parta myndir
PostPosted: Mon 18. Jul 2005 12:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég var að spá hvort að einhver nenni ekki að skrifa forrit til að sækja alla .png myndirnar frá BMW online parta dótinu.
Því að ég held að þær virki ekki ef sessionið hjá manni er lokið.

Þannig gætum við póstað bmw partamyndum af kannski pjus.is
??

Einhverjar hugmyndir
uppsetningin er ekki flókin á hvernig þeir geyma myndirnar hjá sér.

http://www.realoem.com/bmw/

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Jul 2005 13:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Ég held að þetta sé ekki session háð, t.d. virkar þetta URL hjá mér beint þegar ég opna það í browser sem hefur ekki opnað session hjá þeim fyrir:

http://www.realoem.com/bmw/showparts.do ... g=18&fg=20

Það er í raun betra að linka beint í þetta heldur en myndina eingöngu því þarna er myndin og partalistinn með partanúmerum.

Hér er fyrir neðan er tilvitnun af vefsíðunni sem er vert að hafa í huga áður en fólk fer að reyna að draga allar myndir af vefnum:

Quote:
# Last but not least. Do not attempt to programmatically suck all the pages out of the site. Your whole subnet will be banned for good.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Jul 2005 13:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
iar wrote:
Ég held að þetta sé ekki session háð, t.d. virkar þetta URL hjá mér beint þegar ég opna það í browser sem hefur ekki opnað session hjá þeim fyrir:

http://www.realoem.com/bmw/showparts.do ... g=18&fg=20

Það er í raun betra að linka beint í þetta heldur en myndina eingöngu því þarna er myndin og partalistinn með partanúmerum.

Hér er fyrir neðan er tilvitnun af vefsíðunni sem er vert að hafa í huga áður en fólk fer að reyna að draga allar myndir af vefnum:

Quote:
# Last but not least. Do not attempt to programmatically suck all the pages out of the site. Your whole subnet will be banned for good.


Þá er ekki sniðugt að sucka í burtu myndirnar þeirra :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Jul 2005 13:57 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
iar wrote:
Ég held að þetta sé ekki session háð, t.d. virkar þetta URL hjá mér beint þegar ég opna það í browser sem hefur ekki opnað session hjá þeim fyrir:

http://www.realoem.com/bmw/showparts.do ... g=18&fg=20

Það er í raun betra að linka beint í þetta heldur en myndina eingöngu því þarna er myndin og partalistinn með partanúmerum.

Hér er fyrir neðan er tilvitnun af vefsíðunni sem er vert að hafa í huga áður en fólk fer að reyna að draga allar myndir af vefnum:

Quote:
# Last but not least. Do not attempt to programmatically suck all the pages out of the site. Your whole subnet will be banned for good.


Það er bara ein ástæða fyrir því að þessi disclaimer er þarna.. einhver hefur reynt þetta :D

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 38 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group