bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 18:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Golf?
PostPosted: Thu 14. Jul 2005 13:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Ég var að fá inn um lúguna hjá mér stórt umslag sem innihélt boð í golfmót áhugamanna á vegum BMW, ásamt kynningarbæklingi af nýja E90 bílnum.

Thomas Már Gregers wrote:
Reykjavík, 11. júlí 2005

Kæri BMW eigandi

Tilefni Þessarar póstsendingar er að kynna fyrir þér BMW golfmót sem haldið er árlega hjá Golfklúbbi GKG í Garðabæ.
Vinningshafar mótsins komast á úrslitamót sem haldið er í Thailandi n.k. haust. Til að gera hlutina einfalda er þetta stærsta og glæsilegasta áhugamannamót sem haldið er í heiminum í dag. Í umslaginu er lítill bæklingur sem inniheldur nánari útskýringar á golfmótinu. Fyrir stuttu kynnti B&L til sögunnar glænýja BMW 3 línu. Ef þú hefur ekki komið til okkar í reynsluakstur hvetjum við þig til að koma í heimsókn og prófa, bíllinn sem hefur slegið í geng, enda hinn allra glæsilegasti og ekta "Bimmi" eins og margir segja. Til fróðleiks sendum við einni lítinn bækling um 3 línuna.

Njótum sumarsins!
Með bestu kveðju,

Thomas Már Gregers,
söluráðgjafi BMW


Fá allir BMW eigendur þetta heimsent?

Ég held ég leggi allavega leið mína þarna uppeftir til að fá að prófa þristinn, hann virðist bara nokkuð spennandi..

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Jul 2005 13:43 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Já það er spurning um að smella sér í reynsluakstur. Ég var fjarri góðu gamni :drunk: þegar sýningin var um daginn.

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Jul 2005 15:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Mæli með að þið prófið E90 bílinn hef prófað hann og var MJÖG hrifinn.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Jul 2005 04:33 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 26. Jun 2005 21:41
Posts: 148
Þeir eru snöggir flutt inn bmw fyrir mánuði og strax farnir að senda manni bæklinga um nýja bmwinn :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Jul 2005 08:55 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Jan 2005 11:01
Posts: 356
jújú, það fá allir bmw eigendur þetta boð alveg eins og boðið í vor um að koma og skoða þristinn..
annars hef ég nú ekki skoðað þristinn en sá umfjöllun um hann í Top Gear um daginn og aldrei slíku vant voru þeir mjög ánægðir með hann, sem lofar mjög góðu!

_________________
E36 325ia 1993 (seldur)
E34 520i 1992 (seldur)
og eitthvað af öðru dóti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Jul 2005 19:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
ahhhh, Gamli hringdi í mig í vikunni og sagði mér að ég hafi verið að fá umslag frá BMW, hann ætlaði að áframsenda það á mig í borgina.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 38 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group