bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 20:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 21. Jun 2005 03:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Sæl öll!

Mig langar að byrja þessa tilkynningu á því að biðja Norðanmennina snjöllu sem
sáu um Bíl Mánaðarins fyrir Maí mánuð afsökunar á þeirri töf sem varð á
að koma honum inn á vefsíðuna.
Nú er liðið langt inn á Júní og ótrúlega leiðinlegt fyrir þá sem hafa eytt mikilli
vinnu í þetta að hafa þurft að bíða svona!

Bíll Mánaðarins í Maí er E36 320iA Coupe '94 árgerð í eigu hans vallio
á spjallinu og er sannarlega glæsilegur bíll!

Fimmfalt húrra fyrir þessum köppum því þetta er allt mjög vel unnið hjá þeim!

Bíll mánaðarins Maí 2005

Bíll mánaðarins fyrir Júní mun hafa sig hægan í smá tíma í viðbót til að leyfa
þessum að njóta sín eins og hann á skilið!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Jun 2005 04:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Þetta er mjög flott hjá Norðanmönnum (og konu), eins og Árni segir "fimmfalt húrra" fyrir þeim. :clap:

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Jun 2005 09:38 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Virkilega flott unnið og flottur bíll :D
:clap: :clap: :clap: :clap: :clap:
Segið svo að það sé ekki flott að samlita lista :wink:
(Mætti samt lækka hann að framan :oops: )

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Jun 2005 09:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Betra að minna á að videoið er Divx Pakkað
Spilari og Codecar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Jun 2005 11:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
skemtileg grein og flottur bíll ...GooD JoB...
p.s. Geðveikt flott mynd en hvar er öku maðurinn? :lol: Image

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Jun 2005 13:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Liturinn, felgurnar, kittið :drool:

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Jun 2005 14:51 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Jul 2003 16:52
Posts: 184
þumlar upp fyrir glæsilegri myndatöku !

Og bifreið þessi er ekkert mjög ljót :naughty: :naughty:

8) 8)

_________________
BMW-Sheer Driving Pleasure :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Jun 2005 16:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Halelúja

Image

:lol:

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Jun 2005 20:58 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 20:30
Posts: 306
Location: Akureyri
nauhh... takk, takk allir saman............... :D

_________________
Valli,
VW Passat 4motion '07
Kawasaki Z-750 '07
Ski-Doo mxz 600


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Jun 2005 22:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þessi litur er ekkert smá flottur. Og innréttingin alveg að passa með honum.

Mjög smekklegur bíll.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Jun 2005 23:27 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2003 19:18
Posts: 206
Location: Akureyri - Iceland
HPH wrote:
skemtileg grein og flottur bíll ...GooD JoB...
p.s. Geðveikt flott mynd en hvar er öku maðurinn? :lol: Image


Æjihh! mér fannst Einar [einsii] ekki vera að njóta sýn sem driver, þannig að ég Photoshoppaði hann út, Btw .. það er eina photoshoppið á þessar mynd, fyrir utan smá Brightness og Contrast | og klippti hana.

_________________
---- Bmw 320I E36 - Seldur ----
„Don't Hate The Player, Hate the game!”
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group