bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 20:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 20. Jun 2005 20:12 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Oct 2002 15:12
Posts: 167
Location: Hér og Nú
Jæja, hér dugar ekki að smyrja 1-2 millum ofan á verð á innfluttum Bimma. 2003 740d ekinn 100k á tæpar 15 millur !!.

Það er ekki nema 9 millum yfir eðlilegu verði ( svona ef miða á við hvað kostar að kaupa einn í Þýskalandi og flytja inn ), og ekki nema 5 millum yfir verði á nýjum svona bíl frá B&L ...

Sumir eru bara ekki í lagi.

Ég er að kíkja eftir Bimma með 3,8 milj. króna bíl uppí og pening á milli. Svona dæmi eru til þess að maður missir alla trú á bílasölum og kaupir beint frá Þýskalandi eða bara af B&L ...

_________________
ozeki@simnet.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. Jun 2005 20:26 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ozeki wrote:
Jæja, hér dugar ekki að smyrja 1-2 millum ofan á verð á innfluttum Bimma. 2003 740d ekinn 100k á tæpar 15 millur !!.

Það er ekki nema 9 millum yfir eðlilegu verði ( svona ef miða á við hvað kostar að kaupa einn í Þýskalandi og flytja inn ), og ekki nema 5 millum yfir verði á nýjum svona bíl frá B&L ...

Sumir eru bara ekki í lagi.

Ég er að kíkja eftir Bimma með 3,8 milj. króna bíl uppí og pening á milli. Svona dæmi eru til þess að maður missir alla trú á bílasölum og kaupir beint frá Þýskalandi eða bara af B&L ...


og er það ekki bara allt í lagi þá :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Jun 2005 21:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Vá, búnaðurinn í bílnum er samt úber 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Jun 2005 21:49 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 22. Oct 2004 13:04
Posts: 791
þetta er 740 túrbó :roll:

_________________
BMW E38 750
Gömlubílarnir
BMW e39 523
BMW e36 325
BMW 740 e38
BMW z3 '99 Coupé
BMW M5 e34
BMW 730 e32 2x
BMW 750 e32 2x


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Jun 2005 21:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
jamm túrbo diesel


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Jun 2005 22:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Formúlu skipting í stýri...


skemmtilega orðað

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Jun 2005 23:26 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Þetta er bíll sem einhver plebba milli á eftir að kaupa :?
sá þennan bíl niðri tolli ekki alls fyrir löngu. bara fáránlegt verð

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Jun 2005 23:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Jökull wrote:
Þetta er bíll sem einhver plebba milli á eftir að kaupa :?
sá þennan bíl niðri tolli ekki alls fyrir löngu. bara fáránlegt verð


Ef maður er ríkur þá kaupir maður ekki 2 ára gamlan bíl sem er keyrður 97þ km.... þetta er bara rugl verð! :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Jun 2005 01:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Erlingur...

Í fyrsta lagi er þetta frekar fáránlegt verð. Bara annað dæmi um bílasalaokur, sem á líklega eftir að ganga upp. Sem vindur svo upp á sig og fluttir verða inn fleiri bílar með sama tilgangi, þetta er búið að ganga svona fyrir sig í þónokkurn tíma. Can anyone say Tuareg?

Það er langt síðan ég missti alla trú á bílasölum. Ég versla ekki á bílasölu eða af bílasala að því undanskildu að ég þekki bílasalann persónulega. Ég veit alveg hvað er verið að smyrja á marga þessa bíla, hef heyrt skrautlegar tölur ýmist á bílum sem eru nýlega seldir eða standa á sölum. Þá sérstaklega þessir sem eru meira 'item'.
Ef þú ætlar að fá þér einhvern alvöru BMW, for big bucks, þá er það ekki spurning um að flytja hann bara inn. Eða láta einhvern gera það fyrir þig þarna úti. Skárra að standa í því en að fatta eftirá hvað sá sem seldi þér bílinn græddi á þér.

Þetta er auðvitað annað mál ef þú ætlar að láta bíl uppí á meira en 3millur, en auðvitað gæti gengið að láta þann bíl standa á sölu í smá tíma og reyna að selja hann beint.

Ef ég hefði pening milli handanna og væri tilbúinn í innflutningsævintýri, þá myndi ég þar að auki láta manninn sem sæi um þetta fyrir mig fara með bílinn í alvöru ástandsskoðun og láta laga allt sem hægt er að laga, og þar að auki kaupa alvöru felgur undir kvikindið. Get rétt ímyndað mér að felgur, dekk og viðgerðaþjónusta sé töluvert ódýrari þarna úti.


...vá þetta var djúpt... guess it's been on my mind for quite some time. :P

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Jun 2005 11:10 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Á þetta ekki bara að vera 4.9?
Annars stendur að þetta sé "GLÆSILEGUR BÍLL!!!!" Meira að segja með rauðu, svo hvað veit maður :D

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Jun 2005 11:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
grettir wrote:
Á þetta ekki bara að vera 4.9?
Annars stendur að þetta sé "GLÆSILEGUR BÍLL!!!!" Meira að segja með rauðu, svo hvað veit maður :D

Einmitt það sem ég hugsaði, ætli þessi "1" sé ekki bara innsláttarvilla?

Hver ætlar að hringja og tékka? :P

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Jun 2005 12:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
cant blame a guy for a try.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group