bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 22:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Bíla pælingar
PostPosted: Thu 19. May 2005 11:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þar sem að heddið mitt bognaði í svarta, og hefur komið í ljós að það þarf að skipta um ventla stýringar púst meginn líka og 2 nýjir ventlar púst meginn fyrir utan þá vinnu sem á eftir að fara í að skera ventla sætin á 3vegu, , einnig er fína M3 kúplingin mín búin, eða á svona mánuð 2 eftir,
og því VERÐ ég að kaupa léttara flywheel og M5 kúplingu(obviously).

Þannig að þetta eins og allt annað sem maður kemur nálægt hefur breyst úr viðgerð í tuning session.
og þetta M dót er sko ekki af ódýrarra taginu. Þó að ég geti reddað þessu ódýrar heldur en flestir þá verður þetta samt fullt dýrt.

Þá er ég farinn að hugsa og pæla.

Ég er orðinn virkilega þreyttur á hvíta(ekki segja honum það) og svarti er í overall virkilega fínu ástandi núna, mtech II svuntan kemur þá og þegar.
og svo þarf að mála smá á hliðinni, annars tip top, mest allt er nýtt undir og allt annað er í góðu ástandi.

Ég á 320i vél (hún er í raun frátekin) einnig á ég bráðum 318i vél,
mig langar virkilega að setja aðra vélina í bílinn og fara keyra, ég ætla sko ekki að setja blöndungs vélina í hann,
Fyrir mér er minnsta mál að breyta honum í 320i á meðan ég get gert hina vélina góða(einn kostur að eiga alltaf eins bíla)

Málið er að ég ætla norður, og til þýskalands í Júli og svo aftur í ágúst,
og þar sem að ég tel upplifun og skemmtilegar minningar skipta meiri máli heldur en að keyra eitt sumar á einhverri spyrnu græju þá mun ég ekki sleppa þessum 3 hlutum.

Þannig að mig vantar smá input á þetta

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. May 2005 11:43 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég skil ekki alveg hvað þú ert að fara, hefði samt haldið sjálfur að málið væri kannski bara að fara með ódýrustu vélina í honum út og kaupa M20b25 bara í hann úti og swappa þar? Kostar þetta ekki slikk hvort eð er og þú getur gert þetta blindandi :wink:

Ég myndi allavega, ef ég væri svona flinkur að stússast, reyna að hafa þann svarta bara á götunni og reyna þá frekar að stússast bara í einum bíl og einni vél (hafa vélina í honum bara stock) heldur en tveimur bílum og tveimur vélum....

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. May 2005 11:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bebecar wrote:
Ég skil ekki alveg hvað þú ert að fara, hefði samt haldið sjálfur að málið væri kannski bara að fara með ódýrustu vélina í honum út og kaupa M20b25 bara í hann úti og swappa þar? Kostar þetta ekki slikk hvort eð er og þú getur gert þetta blindandi :wink:

Ég myndi allavega, ef ég væri svona flinkur að stússast, reyna að hafa þann svarta bara á götunni og reyna þá frekar að stússast bara í einum bíl og einni vél (hafa vélina í honum bara stock) heldur en tveimur bílum og tveimur vélum....


Ég er að fara út ekki bíllinn.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. May 2005 12:19 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
gstuning wrote:
bebecar wrote:
Ég skil ekki alveg hvað þú ert að fara, hefði samt haldið sjálfur að málið væri kannski bara að fara með ódýrustu vélina í honum út og kaupa M20b25 bara í hann úti og swappa þar? Kostar þetta ekki slikk hvort eð er og þú getur gert þetta blindandi :wink:

Ég myndi allavega, ef ég væri svona flinkur að stússast, reyna að hafa þann svarta bara á götunni og reyna þá frekar að stússast bara í einum bíl og einni vél (hafa vélina í honum bara stock) heldur en tveimur bílum og tveimur vélum....


Ég er að fara út ekki bíllinn.


:lol: :oops: DUH:... stundum gerir maður bara ráð fyrir of miklu :wink:

Hver er þá pælingin? Getur þú ekki fengið 2.5 lítra vél í hann hérna heima - eiginlega ómögulegt að vera með 320 maður!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. May 2005 12:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
bebecar wrote:
gstuning wrote:
bebecar wrote:
Ég skil ekki alveg hvað þú ert að fara, hefði samt haldið sjálfur að málið væri kannski bara að fara með ódýrustu vélina í honum út og kaupa M20b25 bara í hann úti og swappa þar? Kostar þetta ekki slikk hvort eð er og þú getur gert þetta blindandi :wink:

Ég myndi allavega, ef ég væri svona flinkur að stússast, reyna að hafa þann svarta bara á götunni og reyna þá frekar að stússast bara í einum bíl og einni vél (hafa vélina í honum bara stock) heldur en tveimur bílum og tveimur vélum....


Ég er að fara út ekki bíllinn.


:lol: :oops: DUH:... stundum gerir maður bara ráð fyrir of miklu :wink:

Hver er þá pælingin? Getur þú ekki fengið 2.5 lítra vél í hann hérna heima - eiginlega ómögulegt að vera með 320 maður!

Ef þetta er hvort eð er tímabundið þangað til M mótorinn er ready þá sé ég ekki að það skipti miklu :wink:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. May 2005 13:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Pfffffffff, ekkert að því að tussast á honum 2ja lítra bara rétt á meðan þú tjúnar hinn.
Skárra að keyra um á flottum og góðum bíl 2ja lítra en ljótum og lélegum 2gja lítra ;) svona rétt á meðan þú lagar hina

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. May 2005 13:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bebecar wrote:
gstuning wrote:
bebecar wrote:
Ég skil ekki alveg hvað þú ert að fara, hefði samt haldið sjálfur að málið væri kannski bara að fara með ódýrustu vélina í honum út og kaupa M20b25 bara í hann úti og swappa þar? Kostar þetta ekki slikk hvort eð er og þú getur gert þetta blindandi :wink:

Ég myndi allavega, ef ég væri svona flinkur að stússast, reyna að hafa þann svarta bara á götunni og reyna þá frekar að stússast bara í einum bíl og einni vél (hafa vélina í honum bara stock) heldur en tveimur bílum og tveimur vélum....


Ég er að fara út ekki bíllinn.


:lol: :oops: DUH:... stundum gerir maður bara ráð fyrir of miklu :wink:

Hver er þá pælingin? Getur þú ekki fengið 2.5 lítra vél í hann hérna heima - eiginlega ómögulegt að vera með 320 maður!


Engin ástæða til að versla 2.5 mótor til að "drattast" um á, þeir kosta og sá peningur sem í hann færi væri betur varið í að gera við hinn þá.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. May 2005 15:14 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
bjahja wrote:
Pfffffffff, ekkert að því að tussast á honum 2ja lítra bara rétt á meðan þú tjúnar hinn.
Skárra að keyra um á flottum og góðum bíl 2ja lítra en ljótum og lélegum 2gja lítra ;) svona rétt á meðan þú lagar hina


Góður punktur - en er þá nokkuð meira að pæla?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. May 2005 15:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bebecar wrote:
bjahja wrote:
Pfffffffff, ekkert að því að tussast á honum 2ja lítra bara rétt á meðan þú tjúnar hinn.
Skárra að keyra um á flottum og góðum bíl 2ja lítra en ljótum og lélegum 2gja lítra ;) svona rétt á meðan þú lagar hina


Góður punktur - en er þá nokkuð meira að pæla?


Það er strákur frá vestmannaeyjum sem ætlar að kaupa vélina :oops:
og þá á ég enga vél til að nota, hehe

Það kom á daginn það sem óskar er alltaf að segja, að ég eigi eftir að selja undann mér partanna og þegar mig vantar svo eitthvað þá á ég það ekki til

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. May 2005 18:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Ohh hvað gerir kallinn þá?

Á ekki einhver vél handa þér á slikk?

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. May 2005 22:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Þú ferð nú varla að taka M vélina úr henda annari í, setja svo aftur M vélina í þegar hún er klár :? Kannski er það bara ég, en ég myndi aldrei nenna þessu veseni, en þú ert náttúrlega orðin fær í þessu svo ég vittni aðeins í Ingvar, "Þú getur nánast gert þetta blindandi orðið"
fáðu þér bara einhverja tík á meðan þú hendir M dótinu saman aftur.

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. May 2005 23:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Raggi M5 wrote:
Þú ferð nú varla að taka M vélina úr henda annari í, setja svo aftur M vélina í þegar hún er klár :? Kannski er það bara ég, en ég myndi aldrei nenna þessu veseni, en þú ert náttúrlega orðin fær í þessu svo ég vittni aðeins í Ingvar, "Þú getur nánast gert þetta blindandi orðið"
fáðu þér bara einhverja tík á meðan þú hendir M dótinu saman aftur.


ég er á tík, og það er að gera mig bilaðann

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. May 2005 23:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Henntu þá vélinni úr honum og settu aðra í, svo seluru hann bara þegar M POWER er ready :wink:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. May 2005 23:46 
Raggi M5 wrote:
Henntu þá vélinni úr honum og settu aðra í, svo seluru hann bara þegar M POWER er ready :wink:


til hvers að setja vél í þennan haug þegar hann getur haft hana í perfectly
góða mtech ii boddíinu þar sem er næstum því búið að endurnýja allt :?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. May 2005 23:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Ef M vélin verður stopp í stuttann tíma myndi ég allavega gera þetta svona. En ef þetta verða einvherjir mánuðir þá er þetta kannski skiljanlegt....

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group