bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 12:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

Á ég að fá mér ///M 5 á skottið
Poll ended at Tue 29. Jun 2004 08:53
38%  38%  [ 29 ]
Nei 20%  20%  [ 15 ]
Fyrst hann kom debadged þá myndi ég ekki fá mér 42%  42%  [ 32 ]
Total votes : 76
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jun 2004 10:41 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
Takk fyrir stuðninginn Fastcar :roll:

En þetta er bara mín skoðun, ef þú ert á jafn geðveikum bíl og E39 M5, gerðu sem mest úr því. Ekki það, það hefur ekkert með málið að segja hvað okkur finnst......Hvað finnst þér Fart? Langar þig að sjá M5 merkið glansandi aftan á bílnum eða ekki?? :wink:

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jun 2004 11:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
fart wrote:
Austmannn wrote:
Mér þykja litlar líkur á því að bílinn hafi komið svona orginal, örugglega einhver svona " tí hí hí ég er sleeper" gaur úti tekið það af,quote]

Ég á orginal reikningin dagsettur 11.11.1999 og þar er tekið fram hvað er ekki og hvað er.

5 B 0320 MODELLSHCRIFTZUG ENTFALL (debaged)
6 B 0326 HECKSPOILER ENTFALL (ekki trunk lip spoiler)


Helv. sáttur við gaurinn að sleppa trunk spoilernum :D

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jun 2004 11:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Afhverju að vera að sýna sig? Miklu skemmtilegra að vera bara "venjulegur" bíll í umferðinni og láta til sín taka þegar við á. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jun 2004 11:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
ég er nú samt búinn að panta hann. :oops:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jun 2004 11:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
fart wrote:
ég er nú samt búinn að panta hann. :oops:


Þá neyðist ég til að taka hann af þegar ég kaupi bílinn af þér árið 2010 8)

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jun 2004 12:33 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
jonthor wrote:
fart wrote:
ég er nú samt búinn að panta hann. :oops:


Þá neyðist ég til að taka hann af þegar ég kaupi bílinn af þér árið 2010 8)


He he he he he snilld...... :clap:

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jun 2004 15:09 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 23:23
Posts: 29
Kristjan wrote:
Snurfus wrote:
Mér finnst möst að fá sér merkin á hann, þoli ekki þegar ég sé einhvern bmw á sölu eða bara á ferðinni sem mér finnst vera fallegur og sé síðan þetta eina einmanna púströr standa útúr rassinum á honum en engin merki á skottinu...þar sem að allir guttar á 316 og 318 bílum eru búnir að taka merkin af bílunum sínum finnst mér must að hafa merkið á og sýna að þú ert á almennilegri græju en ekki verkamannatípu....
Ég veit að ég ek um á carinu og hef þannig séð ekki efni á þessu þannig séð en þegar það kemur að bmw finnst mér vera viss staðall fyrir þá..


Af hverju ætti hann að vera flagga því að hann er á solid bíl, er ekki nóg að hafa 00 00 og M5 kit-ið?


Vegna þess að þessir bílar eiga vera merktir...it's a must!
Just my two cents...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jun 2004 15:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
lip spoiler er BARA flottur og ju mér finnst M5 merkið flott og ég fíla ekki skottið á E39 nema með flottum krómuðum stöfum.. hitt er altof tómlegt og svart. Svo ég seigi "Badge it"


Last edited by Einsii on Wed 23. Jun 2004 15:20, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jun 2004 15:19 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
Skelltu því á með verkfærum :twisted:

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jun 2004 15:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
mer finnst þetta nu minnstu mali skipta, fyrst að billin kom ekki með merkjum þa finnst mer það bara cool og myndi halda þvi. eg er sammala mer trunk lip spoilerinn hann ma alveg koma.

það fer ekkert frammhja neinum sem eitthvað veit um þessa bila að þetta er m5, of hverju skiptir lika að einhverjir aðrir viti það? eg vildi eki hafa stafi aftan a minum bimma eða benz...

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jun 2004 18:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Einsii wrote:
ef þú á annað borð hefur hæfileika til að stela sona bíl.. þá hlituru að geta séð það út að þetta sé enginn 4 cylindra saumavél ;)


Auðvitað.... EN þú tekur kannski ekki eftir því í fljótu bragði þegar þú mætir M bíl sem er ekki með M-merki, spegla osfrvs.

Ég veit um dæmi þess að menn hafi gert þetta til að forðast athyglina úti :?

Take it off (keep it off), .. take it allll offf

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jun 2004 20:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Einsii wrote:
lip spoiler er BARA flottur og ju mér finnst M5 merkið flott og ég fíla ekki skottið á E39 nema með flottum krómuðum stöfum.. hitt er altof tómlegt og svart. Svo ég seigi "Badge it"


Þessu er ég alveg sammála, það þarf eitthvað til að festa augað á, hvort
sem það er M merki eða eitthvað annað.
T.d. má nefna að ég sá ML bens áðan, svartan með ekkert merki og
bíllinn var engann veginn að ganga upp "fyrir augað".. :hmm:

En ég segi allavega merkið á ...

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group