bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 23:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 54 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Nov 2003 15:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
Annars gleymdi ég einu að minn 316i er ekki beint dýrasti bmwinn sem finnst en ég hugsa um hann eins og hann væri dýrasta gerð af M5!!


Kv.BMW_Owner

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ...
PostPosted: Mon 24. Nov 2003 12:05 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Þú sagðir að hann gæti gleymt því að aka 750 bíl í snjó og hálku! Afhverju ertu að fæla manninn frá 7 línu þegar þú veist ekki meira um þá en raun ber vitni? Ég ók mikið 740ia E38 í snjó og hálku, sá bíll var með ASC+T og á mjög góðum vetrardekkjum, hann komst allt og miklu meira en það! Reyndar hafa flestir mínir bílar verið mjög góðir í vetrarfærð!! Þú mátt ekki halda að þó einhver kunningi þinn hafi ekki kunnað að aka 7 línu í snjó að enginn geti það! Málið er bara að það fer alveg svakalega í taugarnar á mér, þegar fólk sem veit ekkert um það er að röfla um að RWD bílar komist ekkert, ef það fellur snjókorn á götu. Það er allavega leiðinda viðhorf sem er mjög ríkjandi hjá fólki sem á framhjóla dr bíla... :?

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Nov 2003 17:00 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 25. Mar 2003 13:58
Posts: 89
Location: Kópavogur
Málið er að ef þú hefur miklu meira vald á bílnum ef hann er RWD, mín reynsla er sú að ef þú ert á FWd í hálku að þá ertu með minna vald og sérstaklega í beygjum! Sjálfskipt og RWD- pottþétt!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Nov 2003 18:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Hafa þetta bara eðal >> 4X4 :wink:
Nei segi það ekki, ég næ að drifta eins og vitleysingur á clipsanum þós svo hann sé pikklæstur og AWD.... Ég gat hins vegar aldrei misst stjórn á sjöunni. Hvað sem ég reyndi þá leiðrétti bíllinn sig sjálfur, alveg ótrulegt :D

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ..
PostPosted: Tue 25. Nov 2003 01:01 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Já, það er alveg lýgilegt hvað ASC ið virkar vel, allavega í 7 bíl :D

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Nov 2003 09:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
ASC+T er bara alveg lygilega gott, ótrúlegt hvað þetta virkar, það er ekki svona í mínum bíl en hef keyrt þá nokkra með þessu og :shock:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Nov 2003 14:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
þessi kunningi minn er ný bara einn í ættinni er með 40ára reynslu á bak við stýri og þessi BMW lét alls ekki illa í hálkunni eins og hér er líst að hann réttir sig af og allt þetta góða sem hér er líst en bara bíllinn gat bara ekki komist áfram hann stoppaði á einhverri brekku sem var 2cm há og ég þurfti að fara út og ýta og það helvíti lengi þessi bíll eins og lýsti Var ekki á góðum vetrardekkjum og það var eitthvað hrunið í honum sem átti að gera eitthvað svo hann myndi gera eitthvað betra í snjónum og það virðist hafa hægt mikið á honum en ég hef því miður bara eina reynslu af 750il bíl 1988 og var hann helvíti fallegur svartur á 17" alpine felgum með öllu því sem alvöru lúxusbíll tengist en allt þetta koma að litlu magni fyrst hann hreyfðist ekki úr sporunum


kv.BMW_Owner

p.s ég er bara að tala um einn bíl af milljónum og get þá ekki verið að tala fyrir alla bíla en getur verið að einhverskonar spólvörn hafi hrunið í honum eða einhver andskotinn en allaviðana að hann komst ekki rassgat og Það kom þessari skoðun minni í gang að 750il á bara að vera innan í skúr á veturnar og bara sunnudags bíllinn á sumrin enda ertu að borga heilan helling og maður fer ekki bara með þanig tæki út í eitthvað salt drull sem lætur greyjið enda á ruslgámnum!! líka að ef fólk vill vera í snjó myndi ég bara mæla með 4x4

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ...
PostPosted: Tue 25. Nov 2003 14:49 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Þú fullyrtir að hann ætti ekki að fá sér 750 yfir höfuð (til vetraraksturs) , þegar þú varst með einhvern 1 bíl í huga sem var ekki á góðum vetrardekkjum og með bilaða tregðulæsingu eða spólvörn, það er þessi fáránlega pæling hjá þér sem er að pirra mig! Ef að það springur hjá mér Michellin dekk, á ég þá að vara alla við að kaupa slíka gæðavöru???
Come on...aðeins að spá í staðreyndir áður en maður fer að fullyrða eitthvað...

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ...
PostPosted: Tue 25. Nov 2003 14:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Wolf wrote:
Þú fullyrtir að hann ætti ekki að fá sér 750 yfir höfuð (til vetraraksturs) , þegar þú varst með einhvern 1 bíl í huga sem var ekki á góðum vetrardekkjum og með bilaða tregðulæsingu eða spólvörn, það er þessi fáránlega pæling hjá þér sem er að pirra mig! Ef að það springur hjá mér Michellin dekk, á ég þá að vara alla við að kaupa slíka gæðavöru???
Come on...aðeins að spá í staðreyndir áður en maður fer að fullyrða eitthvað...


Vel mælt, myndi ekki hika við að fá mér 750 BMW til að nota sem vetrarbíl (þ.e. ef ég væri að spá í 750 bíl á annað borð)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Nov 2003 18:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
ég er Bara að segja það sem mér finnst vera rétt fólk má halda,hugsa hvað sem það vill :D

kv.BMW_Owner

p.s mér finnst ennþá 750il ekki nógu góður í snjónum fyrr en annað kemur í ljós :wink: og eins og ég sagði var hann ekki á góðum vetrardekkjum en ég hef séð aðra bíla á verri dekkjum standa sig betur (þeir voru reyndar ekki 2 Tonn!!)

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Nov 2003 18:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
líka "jss" ef þú ert að pæla í einhverjum vetrarbíl sem kemst svona eitthvað þá getur vel verið að 7linan geti það en ef maður er að spá í vetrarbíl er ekki beint bmw sem manni dettur fyrst í hug það eru nú fleiri bílar sem eru kannski margfalt ódýrari og gera kannski sama eða svipað ef ekki meira (4x4) :lol:

kv.BMW_Owner

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Nov 2003 19:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
BMW_Owner wrote:
líka "jss" ef þú ert að pæla í einhverjum vetrarbíl sem kemst svona eitthvað þá getur vel verið að 7linan geti það en ef maður er að spá í vetrarbíl er ekki beint bmw sem manni dettur fyrst í hug það eru nú fleiri bílar sem eru kannski margfalt ódýrari og gera kannski sama eða svipað ef ekki meira (4x4) :lol:

kv.BMW_Owner

Jamm en þá vantar bara akstursánægjuna :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Nov 2003 19:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
En það er bara miklu þægilegra (má lesast skemmtilegra) að keyra afturhjóladrifinn bíl í snjó (nema þegar maður er á einu sumardekki að aftan :evil: )

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Nov 2003 21:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég mun aldrei á ævini samþykja að 7línu bmw sé besti vetrarbíll sem þú færð eins og ég sá ritað hér einhevrntíman, en ég neita því þó ekki að þeir eru vel nothæfir ef þú ert´búnað læra að keyra afturdrifin bíl í snjó/hálku, framdrifsbílanir eru leiðinlega undirstýrðir í hálku,. en eru oft seigari í snjó. en afturdrifið þarf að ýta bílnum áfram í gegnum snjóin. og aðalþyngdarpunktur bílsins hinumegin í bílnum, rúntði eitt kvöld um daginn í 735 í glæra hálku og það var ekkert hægt að setja útá hvernig hann lét í hálkuni, keyrði 525ix í snjó og hann var alveg glettilega seigur

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Nov 2003 21:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
íbbi_ wrote:
ég mun aldrei á ævini samþykja að 7línu bmw sé besti vetrarbíll sem þú færð eins og ég sá ritað hér einhevrntíman, en ég neita því þó ekki að þeir eru vel nothæfir ef þú ert´búnað læra að keyra afturdrifin bíl í snjó/hálku, framdrifsbílanir eru leiðinlega undirstýrðir í hálku,. en eru oft seigari í snjó. en afturdrifið þarf að ýta bílnum áfram í gegnum snjóin. og aðalþyngdarpunktur bílsins hinumegin í bílnum, rúntði eitt kvöld um daginn í 735 í glæra hálku og það var ekkert hægt að setja útá hvernig hann lét í hálkuni, keyrði 525ix í snjó og hann var alveg glettilega seigur


Þarna er þetta komið, gott svar og óhlutdrægt :clap:
Lítið hægt að setja út á þetta, bara fantagott svar

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 54 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group