bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 29. May 2025 12:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 54 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Aug 2007 20:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
gunnar wrote:
Væri nú gaman að sjá ringtoy fara eins og eitt rönn út á braut og sjá hvaða tíma hann myndi setja...


Sammála. Væri mjög áhugavert...

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Aug 2007 20:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
hehe það er rétt hjá þér iar


vélin dó daginn fyrir kvartmíludag bmwkrafts eftir tilraunaviðgerð og viku í tilkeyrslu :?


EN ég verð með næsta sumar thats the way it is...


ég hef nú aldrei heyrt í þeim hinu meginn við vegginn þannig það getur ekki mikið spennandi að gerast þarna inni... :whip:




:tease:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Sep 2007 03:04 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
Jónki 320i ´84 wrote:
Minn besti tími er 15,208@89,46mph á alveg stock bíl.
Robbi fór 15,08 minnir mig og hans bíll er ekki orginal,
hann er með flækjur
og svo er hann með tölvukubb sem leyfir honum að snúa í 6900rpm
og þess vegna getur hann klárað míluna í 3ja gír en ég t.d þarf að skipta í 4ja.



ég er nú með tölvukubb sem leyfir mér að gera þetta líka en ég skipti í 4 gír og er alleg 2 sek amsk í 4 gír....

annars fór ég 15.071@88.93mph í kvöld í skítakulda :P :) ekki alleg nógu sáttur en samt fínt miðað við að ég hef aldrei prófað míluna og bætti mig í hverju einasta runni :P

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Sep 2007 10:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Flottur 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Sep 2007 10:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Góður tími!

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Sep 2007 10:23 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
Djofullinn wrote:
Flottur 8)



ég er sáttur....
ég tel mig samt getað náð undir 15 sec
fékk bara ekki tækifæri til a reyna það alminnilega því þetta var keppni og ég bætti mig í hverju einasta runni eftir upphitunina :D :wink:

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Sep 2007 10:25 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
Aron Andrew wrote:
Góður tími!


takk. :D

hvað átttu í akstursbrautinni í bleytu :?:

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Sep 2007 10:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Svenni Tiger wrote:
Aron Andrew wrote:
Góður tími!


takk. :D

hvað átttu í akstursbrautinni í bleytu :?:


Bíllinn minn hefur alltaf verið bilaður þegar er rigning :lol:

En 53 sek í þurru er minn besti tími þarna.

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Sep 2007 11:04 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
Aron Andrew wrote:
Svenni Tiger wrote:
Aron Andrew wrote:
Góður tími!


takk. :D

hvað átttu í akstursbrautinni í bleytu :?:


Bíllinn minn hefur alltaf verið bilaður þegar er rigning :lol:

En 53 sek í þurru er minn besti tími þarna.


hehe jámm vissi það með þurra timann...

haha óheppinn...hvað er búið a vera bilað?

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Sep 2007 11:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Svenni Tiger wrote:
Aron Andrew wrote:
Svenni Tiger wrote:
Aron Andrew wrote:
Góður tími!


takk. :D

hvað átttu í akstursbrautinni í bleytu :?:


Bíllinn minn hefur alltaf verið bilaður þegar er rigning :lol:

En 53 sek í þurru er minn besti tími þarna.


hehe jámm vissi það með þurra timann...

haha óheppinn...hvað er búið a vera bilað?


Fyrst brotnaði drifið hjá honum, það gerðist á kvartmíludeginum.

Það tók rúmlega mánuð að koma því í lag. Algjört vesen :?

Svo náði hann að keyra í tvo daga og þá fór kúplingslega hjá honum, núna er hann búinn að bíða í meira en mánuð eftir kúplingunni.

Svo er líka ónýtt guibo hjá honum.. en það verður skipt um það þegar skipt verður um kúplingu :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Sep 2007 12:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
ALLT AÐ!! :evil:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Sep 2007 12:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Svenni Tiger wrote:
Jónki 320i ´84 wrote:
Minn besti tími er 15,208@89,46mph á alveg stock bíl.
Robbi fór 15,08 minnir mig og hans bíll er ekki orginal,
hann er með flækjur
og svo er hann með tölvukubb sem leyfir honum að snúa í 6900rpm
og þess vegna getur hann klárað míluna í 3ja gír en ég t.d þarf að skipta í 4ja.



ég er nú með tölvukubb sem leyfir mér að gera þetta líka en ég skipti í 4 gír og er alleg 2 sek amsk í 4 gír....

annars fór ég 15.071@88.93mph í kvöld í skítakulda :P :) ekki alleg nógu sáttur en samt fínt miðað við að ég hef aldrei prófað míluna og bætti mig í hverju einasta runni :P

Þetta er verulega góður tími. hlakka mikið til að sjá þig fara undir 15 sec næsta sumar 8)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Sep 2007 16:38 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
Hannsi wrote:
Svenni Tiger wrote:
Jónki 320i ´84 wrote:
Minn besti tími er 15,208@89,46mph á alveg stock bíl.
Robbi fór 15,08 minnir mig og hans bíll er ekki orginal,
hann er með flækjur
og svo er hann með tölvukubb sem leyfir honum að snúa í 6900rpm
og þess vegna getur hann klárað míluna í 3ja gír en ég t.d þarf að skipta í 4ja.



ég er nú með tölvukubb sem leyfir mér að gera þetta líka en ég skipti í 4 gír og er alleg 2 sek amsk í 4 gír....

annars fór ég 15.071@88.93mph í kvöld í skítakulda :P :) ekki alleg nógu sáttur en samt fínt miðað við að ég hef aldrei prófað míluna og bætti mig í hverju einasta runni :P

Þetta er verulega góður tími. hlakka mikið til að sjá þig fara undir 15 sec næsta sumar 8)


jámms.... 8) ....
þar að segja ef ég verð ekki búinn að selja hann :cry:

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Sep 2007 16:39 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
Aron Andrew wrote:
ALLT AÐ!! :evil:



SHIII bara allt að hrinja... :(
ég er þegar búinn a lenda í svipuðum pakka :? :wink:

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Sep 2007 17:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Svenni Tiger wrote:
Jónki 320i ´84 wrote:
Minn besti tími er 15,208@89,46mph á alveg stock bíl.
Robbi fór 15,08 minnir mig og hans bíll er ekki orginal,
hann er með flækjur
og svo er hann með tölvukubb sem leyfir honum að snúa í 6900rpm
og þess vegna getur hann klárað míluna í 3ja gír en ég t.d þarf að skipta í 4ja.



ég er nú með tölvukubb sem leyfir mér að gera þetta líka en ég skipti í 4 gír og er alleg 2 sek amsk í 4 gír....

annars fór ég 15.071@88.93mph í kvöld í skítakulda :P :) ekki alleg nógu sáttur en samt fínt miðað við að ég hef aldrei prófað míluna og bætti mig í hverju einasta runni :P


Þú ert líka með kassa úr 320i :wink:

Geggjaður tími hjá þér 8)

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 54 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group