Svessi wrote:
Ef þú ert með bíl sem á að farga og þú getur ekki sjálfur komið honum á förgunarstað þá er Vaka með tilboð sem hljómar uppá 3000 kr að sækja bíl innanbæjar (Hfj, Gbæ, Kóp, Rvk, Seltjarn og Mosó) sem á að farga hjá Vöku. En gott er að vita þegar hringt og er pantað í hvaða ástandi bílinn sé, eru hjól undir bílnum, ef það eru hjól er sprungið, er þröngt að komast á bílnum, þetta er bara til þess að þá erum við ekki að senda bíl að óþörfu sem getur svo ekki tekið bílinn.
Annars er venjulegt verð á kranabíl hjá Vöku innanbæjar á fólksbíl 4200 kr og Jeppa 4700 kr.
Kostar það eitthvað meira en 3000 kr. ef það vantar hjólin á hann?
