bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 02:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jan 2003 12:52 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta er það ýktasta sem ég fíla, mér finnst þetta reyndar mjög flott... myndi náttúrulega bara helst vilja eiga bílinn á myndinni!

Image

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jan 2003 12:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
bara að sjá viðbrögð, Mér er svosem alveg sama hvað ikkur fynst það er ég sem þarf að horfa á bílinn á hverjum einasta degi og ég er alveg ótrúlega sáttur.

Hver hafur sæínar skoðanir

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jan 2003 12:59 
Bebecar: Stefán er með framstuðarann úr MAXIII kittinu sem
er á þessari síðu sem þú póstaðir held ég allveg öruglega :D

Heitir bara ekki Rieger þarna :roll:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jan 2003 13:01 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Já, ég er greinilega meira svona "medium" en "max" gaur :lol:

Ég myndi hiklaust vera til í þennan bíl, en ég myndi bara panta mér annan stuðara :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jan 2003 13:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ég er frekar mikill orginal maður flottar 16" eða 17" orginal felgur og ég þyrfti ekki meira.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jan 2003 14:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Ég er ekki mikið fyrir kitt á bílum, vill bara hafa body standard, djúpar 18" felgur og mjög breið dekk (275 rear og 255 front), dökk afturljós, glær stefnuljós og kannski angel eyes (toppar allt)
Þá er þetta orðið gott, ekkert dramatískt né of gróft. Annars er örugglega gaman að eiga alveg standard bíl og láta það nægja sér :wink:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jan 2003 20:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég var að spá í að fara MAX eins og stefán en hef alltaf fílað það sem ég ætla að kaupa það er svo hrikalega smekklegt,

Mér finnst stefáns bíll alveg sick flottur, allt passar svo vel saman,
fram stuðarinn og breiddin á felgunum og spacerarnir sem ýtta þeim út,
aftan á framdekkjunum og hliðarkitslínurnar liggja mjög vel saman,
aftan á afturdekkjunum og aftur stuðarinn og framan á dekkjunum og hliðarkitið,
fender gap-ið er akkúrat perfect, og hvernig fram stuðarinn hliðarkitið og aftur stuðarinn mynda línu gagnvart jörðinni,

Kemur allt rosalega vel heim og saman,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Jan 2003 22:21 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 22:19
Posts: 164
Location: Mosó
flottar felgur.(panta undir minn e21!!:) og kemur flott út á svona lækkuðum bíl....
mér finnst yfirleitt flott þegar svona bílar eru lækkaðir vera flottari með bodykitum og hliðarspoilerum en ekki of háum afturspoiler.. þá er of mikið af því góða...

_________________
Dabbi Xeron
BMW 323i '82 E21 (Seldur)
Jeep Cherokee Laredo 38" Blár(Heitir Blámi)
Colt '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Feb 2003 02:02 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 26. Oct 2002 19:51
Posts: 185
ég sem hef aldrei verið hrifinn af e30 finnst bíllin alveg sick flottur og ég er alveg sammála gunnari, hann er alveg ótrúlega grimmur að framan líka og allur svo akkurat eitthvað.. mér finnst algert möst að lækka bíl ef hann á að looka flott (fyrir utan jú hinn raunverulega tilgang lækkunar 8) )

ég er hrifinn af alskonar sona kittum og drasli en mér finnst mjög mikilvægt að gera allt í stíl við "karakter" bílsins og síðan jú ganga ekki of langt eins og svo margir gera.. t.d finnst mér harðbannað að vera með afturspoilera á bmw nema einstaka þristum..

dæmi um hvernig bíll á að lýta út fynnst mér e39 M5 ef ég ætti e39 myndi maður sko safna fyrir m5 stuðurum 8)

það er skylda að vera með djúpar og breiðar felgur á bmw 8) felgurnar undir Ragga bíl eru snilld

_________________
"Drive it like you stole it!"
Maxima Qx v6.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Feb 2003 13:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
íbbi wrote:
felgurnar undir Ragga bíl eru snilld

Ég er 100% sammála þér!!

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group