bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 20:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Re: Steinolía
PostPosted: Mon 25. Jul 2011 19:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Meiri druslurnar sem þið eruð með, ég nota ekkert nema steinolíu á korando og hann blæs ekki úr nös við það, hann er alltaf jafn kraftlaus bara.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Steinolía
PostPosted: Mon 25. Jul 2011 19:46 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 10. Jul 2007 22:13
Posts: 939
Location: njarðvík
ég er með 4 bíla í vinnuni hjá mér og ekkert vesen á þeim

_________________
Róbert Már Róbertsson
BMW 740 E38
BMW 325 E36 "91 (SELDUR)
Gsm: 6150628


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Steinolía
PostPosted: Wed 27. Jul 2011 01:26 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 10. Oct 2002 02:27
Posts: 214
Location: Vesturbær
Ég get ekki mælt með að taka einungis steinolíuna (Jet A1).

Get ekki fundið gögn sem sýna að steinolían sé undir 460 µm (HFRR), sem er lámark smurgetu dísilolíu sem er fáanleg í Evrópu.
Jet A1 hefur mælst 660 µm (http://www.dieselnet.com/papers/9705howell.html)
Ekki mjög sannfærandi gildi sem sýnd er fyrir 2% íblöndun lífdísel

En hinsvegar með smá íblöndun af hreinum lífdísel þá eykst smurgeta steinolíunnar til muna, það sýna það fleiri en ein rannsókn.
http://www.biodiesel.org/pdf_files/fuel ... ricity.PDF
http://oxytane.com/mystery/Liquid%20fue ... ricity.pdf

Fróðlegt er að sjá að 2% blanda af lífdísel kom best út af mörgum öðrum dísel bætiefnum, venjulegri smurolíu og tvígengisolíu.
http://www.dieselplace.com/forum/showth ... p?t=177728

Ég er með Polo SDI 1998, er núna að taka 60% jet-a1 og 40% B5 sem N1 selur (5% biodísel og 95% gasolía)
Mun jafnvel fara ögn neðar eða í 70/30 blöndu
Spurning að fara svo alla leið og hella bara 1 lítra af hreinum lífdísel útí heilan tank af Jet-A1 (Tankurinn er 45 lítrar)

Allar þessar greinar fjalla um smureiginleika eldsneytisins, svo er annað mál hvernig eðlis- og efnafræðilegir eiginleika svona blöndu sé.
Smá um bland af þotueldsneyti (JP-8) við lífdísel. JP-8 er annað heiti á F-34, sem er með mjög sambærilega eiginleika og Jet-A1
http://www.sciencedirect.com/science/ar ... 0402001127

Það eru margar góðar greinar um biodiesel og smurgetu þess, ásamt greinum um þotueldsneyti á díesel bíla hér:
http://www.sciencedirect.com/


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Steinolía
PostPosted: Thu 28. Jul 2011 14:44 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 26. Dec 2004 23:35
Posts: 682
Lifdisel best i heimi ! 8)

_________________
BMW 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Steinolía
PostPosted: Thu 28. Jul 2011 16:17 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 16. Jan 2010 04:16
Posts: 133
Við erum búin að nota steinolíu á 2 bíla í fjölskyldunni, blöndum alltaf tvígengisolíu á móti og það virkar bara fínt, engin reykur og ekkert vesen.. Eyðslan á raminum lækkaði um eitthverja 6l~ rúmlega eða meir

_________________
Jón Þór Hermannsson
BMW e39 530d '03 loaded touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Steinolía
PostPosted: Thu 28. Jul 2011 17:27 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 28. Jul 2011 13:34
Posts: 52
smureiginleikar steinolíu ættu að vera betri ef eitthvað er vegna hærra brennisteinsinnihalds en viðbúið er að aflið minnki eitthvað og svo er spurning um gæði steinolíunnar sem er verið að selja, þetta (hjá N1) er aðallega ætlað á hitablásara og iðnaðartæki sem brenna flestu sem brennur.

þannig að skv. "fræðinni" ætti tvígengisolían að auka sótmyndun og geta truflað pústskynjara í nýlegri vélum vegna þess.
amk reykja utanborðsmótorarnir alveg eftir blöndunni sem er á þeim.

er með Pajero sem fór að ganga einsog tu... á steinolíu en snarskánaði þegar svissað var aftur í venjulega díselolíu, myndi ekki mæla með þessu á "common-rail" kerfi, einfaldlega of dýrt ef eitthvað hrynur.

_________________
Jón Ingi
s. 692 1212


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Steinolía
PostPosted: Thu 28. Jul 2011 18:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Pajero virðast mis viðkvæmir fyrir þessu.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Steinolía
PostPosted: Wed 03. Aug 2011 00:33 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 10. Jul 2008 23:27
Posts: 574
ég hef heyrt mikið um þetta frá mönnum sem hafa kynnt sér þetta og nýja steinolían er með svo mikið brennisteinsinnihald að það á ekki að þurfa tvigengisolíuna því brennisteinninn smyr þegar hann hitnar. en hins vegar þarf að skipta reglulegar um smurolíu því brennisteinninn lekur niður í hana og basatalan breytist. vinur minn keyrði nissan navara bara á steinolíu og fann aldrei mun. en common railið virkar ekki á þessu

_________________
E30 340i
E46 320
E46 330 imola A ELV


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Steinolía
PostPosted: Wed 03. Aug 2011 20:43 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 18. Mar 2011 06:28
Posts: 108
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=5&t=3558

_________________
E46 320D 02 í notkun
E60 545i 04
E39 540i 02
E36 325i 95
E34 525IX 93


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Steinolía
PostPosted: Mon 22. Aug 2011 19:21 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Navigator wrote:
smureiginleikar steinolíu ættu að vera betri ef eitthvað er vegna hærra brennisteinsinnihalds en viðbúið er að aflið minnki eitthvað og svo er spurning um gæði steinolíunnar sem er verið að selja, þetta (hjá N1) er aðallega ætlað á hitablásara og iðnaðartæki sem brenna flestu sem brennur.

þannig að skv. "fræðinni" ætti tvígengisolían að auka sótmyndun og geta truflað pústskynjara í nýlegri vélum vegna þess.
amk reykja utanborðsmótorarnir alveg eftir blöndunni sem er á þeim.

er með Pajero sem fór að ganga einsog tu... á steinolíu en snarskánaði þegar svissað var aftur í venjulega díselolíu, myndi ekki mæla með þessu á "common-rail" kerfi, einfaldlega of dýrt ef eitthvað hrynur.

Er með MMC L200 2001 og hef keyrt hann á 100% steinolíu. Aðeins lengur í gang (ekkert alvarlegt samt).
Fékk kalda fætur og er farinn að blæða smá tvígengisolíu í þetta núna.
Annars á ég nokkur hundruð af lýsi sem ég ætla að blanda í þetta sjá hvað gerist... :P
Blanda td. 10% lýsi í steinolíuna. Það hlýtur að vera eðal...

Annars fann ég svoldinn aflmun á þessu, en common 4 cyl 2,5 diesel ......
wtf það er hvort eð er ekkert að gerast!

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Steinolía
PostPosted: Tue 04. Oct 2011 10:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Kærastan er með 2004 Passat sem er keyrður á 100% steinolíu frá N1 ekkert blandað úti. Búið að keyrann þannig í 2-3 ár.

Hann er ekki að eyða meira og er ekki að finna hann sé mikið krftlausari við þetta.

Jújú hann er seinni í gang á morgnanna en það er nátturlega bara köld steinolía.

Þekkiði hvernig 2007 Octavia eða 2005 Terracan eru að taka í að vera keyrðir á steinolíu ?

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Steinolía
PostPosted: Wed 05. Oct 2011 12:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
ég persónulega tæki ekki sénsinn á svona nýlegum bílum. En líterinn af steinolíu kostar í dag 157.9kr. :mrgreen: :mrgreen: 8) 8)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Steinolía
PostPosted: Wed 05. Oct 2011 18:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Keyrði LC90 common rail á blōndu ca 70-30 fann engann stóran mun á afli, starti né reyk

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Steinolía
PostPosted: Sat 08. Oct 2011 01:54 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 17. Feb 2003 11:51
Posts: 1210
Location: Keflavík south
Steinieini wrote:
Keyrði LC90 common rail á blōndu ca 70-30 fann engann stóran mun á afli, starti né reyk


Prófaði að nota steinolíu á eldri týpuna af þessari vél, árg 93 1kzt með olíuverki. Eftir því sem steinolíuhlutfallið jókst þá jókst eyðslan í sama hlutfalli og vélin keyrði heitar, alveg vonlaust dæmi.

Er núna að keyra 87 patrol, 3,3 turbo á misjafnlega sterkri steinolíublöndu, hann finnur ekki fyrir því og eyðslan stendur í stað.

Ég myndi nú aldrei þora að nota steinolíu á common rail vélar með tölvustýrða spíssa, það er ekki þess virði ef eitthvað kemur uppá.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Steinolía
PostPosted: Sat 08. Oct 2011 19:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
JonHrafn wrote:
Steinieini wrote:
Keyrði LC90 common rail á blōndu ca 70-30 fann engann stóran mun á afli, starti né reyk


Prófaði að nota steinolíu á eldri týpuna af þessari vél, árg 93 1kzt með olíuverki. Eftir því sem steinolíuhlutfallið jókst þá jókst eyðslan í sama hlutfalli og vélin keyrði heitar, alveg vonlaust dæmi.

Er núna að keyra 87 patrol, 3,3 turbo á misjafnlega sterkri steinolíublöndu, hann finnur ekki fyrir því og eyðslan stendur í stað.

Ég myndi nú aldrei þora að nota steinolíu á common rail vélar með tölvustýrða spíssa, það er ekki þess virði ef eitthvað kemur uppá.


Já en, maður græðir fullt af krónum ?? :)

En nei ég fékk það líka á tilfinninguna að bíllinn væri ekki hress með þetta, mótorinn malaði ekki eins

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group