bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 15:48 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Sep 2002 00:39
Posts: 99
Vonandi ekki 900 dollara :D

Annars finnst mér 2-3000 vera bara helviti gott verð fyrir viðgerð á felgum. Aldrei að vita nema maður láti gera við þær á meðan maður er á stálinu í vetur.

_________________
Gummi
E-46 320i '00
Honda CBR 1000F '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 16:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Það kostaði um 7 þús, að vísu með smá auka dóti, lét setja gömlu dekkin á auka felgurnar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Oct 2002 16:45 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 10. Oct 2002 02:27
Posts: 214
Location: Vesturbær
Ég fór í smá leiðangur í dag:

Fyrst fór ég uppí Sandafl í Hafnafirði (Skútuhrauni 4), þeir sögðust geta glerblásið felgurnar (16" X 4) fyrir 12.000 kr en glerblásum + sprautun = 20.000 kr.. Ég sá felgur hjá þeim sem voru ný sprautaðar og var ekki ánægður með litin á þeim. Voru einhvað skrýtnar.
Hringdi svo uppí HK sandblástur, þeir virðast vera með fast verð á felgu óháð stærð. En verðið var 1950 kr. alls 7.800. Verðið er með virðisaukaskatti. Þetta fer allt að verða betra :D

Svo spjallaði ég við enn hjálpsamari menn í Ofnasmiðjunni, sem er þarna rétt hjá. Þeir eru með svona "Powder Coating" í mörgum litum, samt ekki alveg svona titanium áferð eins og ég vill, heldur aðeins ljósari. Þeir sögðu að þeir taka u.þ.b. 12.000 kr fyrir að sprauta allar felgurnar.

Vona að þetta hjálpi einhverjum. Hvernig gengur annars hjá þér Babecar?


Last edited by joipalli on Tue 04. Feb 2003 18:53, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Oct 2002 18:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Takk fyrir innleggið. Þetta var mjög fræðandi.

Ég er með eitt sett af BBS felgum sem þyrfti að sjæna heldur betur til

Bara svona í framhjáhlaupi, á þetta ekki að vera "Powder coating"?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: umfelgun á 18+
PostPosted: Thu 17. Oct 2002 23:51 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 22:19
Posts: 164
Location: Mosó
Það eru að fara í gang spes umfelgunar gjöld fyrir 16-17" og 18-19" hjá öllum dekkjaverkstæðum held ég, t.d eins og hefur tíðkast að álfelgugjald er komið á.(lengur að jafnvægisstilla og dýrari blý)
Einnig þar sem það er svo erfitt að umfelga þessa lágbarða og mikill kosnaður ef það skemmist felga eða dekk þá eru að fara í gang sér flokkar fyrir þessi dekk. við í mosó höfum sett tau milli felgu og vélar ef þetta eru rándýrar rispugjarnar felgur, plastið getur alltaf rispað þar sem það er harðara. bara biðja um það ef ykkur er annt um felgurnar....

Davíð Dekkjakall :wink:

_________________
Dabbi Xeron
BMW 323i '82 E21 (Seldur)
Jeep Cherokee Laredo 38" Blár(Heitir Blámi)
Colt '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Oct 2002 01:01 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 10. Oct 2002 02:27
Posts: 214
Location: Vesturbær
Getur verið rétt hjá þér Sæmi, ætla ekki að hengja mig upp á það.

Það er ekkert smá erfitt að velja litinn :? Þó að þeir séu ekki nema um fimm litir sem koma til greina.

Ætla að hafa þær glænýjar fyrir næsta sumar.

Babecar, áður en þú lætur gera við og spreyja, taktu þá close-up mynd til að sýna svona fyrir/eftir samanburð.

Kveðja Jói, BMW undirmeðvitundar áhugamaður. :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Oct 2002 08:59 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Já, ég myndi taka fyrir og eftir mynd, ekki spurning.

Eitt sem mér dettur í hug og kannski best að spyrja að því.

Þetta eru þriggja hluta BBS felgur sem ég er með, þyrfti ekki að skrúfa þær allar í sundur til að gera þetta eða ætti maður að láta glerblása þær í heilu?

Og svo er annað, í raun er í lagi með miðjurnar í þeim, það er bara riminn sem þarf að laga og helst pólera.

Veit einhver hve mikið mál er að ná þessu í sundur. Þyrfti ekki herslumæli og alles til að skrúfa allt dótið saman aftur???

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Oct 2002 09:42 
Ég hef nú ekki spáð í það að ráði, en ég segi að taka þær ekki í sundur! Það er ábyggilega frekar mikið mál....

Sæmi


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Oct 2002 09:54 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég hugsa að það séu 30 boltar í hverri felgur... það er örugglega hryllingur að taka þetta í sundur!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Oct 2002 17:15 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 10. Oct 2002 02:27
Posts: 214
Location: Vesturbær
Eru boltarnir í felgunni ekki bara skraut?? :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Feb 2003 17:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hehhh.. boltarnir í BBS felgum eru sko ekki bara skraut !

En þeir eru það í mörgum öðrum "lesser brand" felgum..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Feb 2003 18:51 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 10. Oct 2002 02:27
Posts: 214
Location: Vesturbær
Mig grunaði það :oops: :oops:
Hef einungis séð þessa skraut bolta felgur í návígi en enga BBS. :wink:

En babecar, léstu taka felgurnar í gegn?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Feb 2003 18:59 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ekki ennþá... ég keypti íbúð þannig að bíllinn er á förum en næsti eigandi ætlar að gera það... ég á fyrir mynd, þannig að það er bara spurning um að redda eftir mynd þegar að því kemur.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Feb 2003 19:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Djofullinn wrote:
Hehe já :D Þú spurðir hann ekkert um verð á póleringu?


Ef þú ert að tala um póleringu sem glansar einsog króm, þá gera þeir ekki svoleis því að ég ætlaði að láta taka mínar í gegn og fékk að sjá "póleraða" felgu sem þeir höfðu gert, og þetta var bara steingrátt á litinn, og ég hélt nú ekki og labbaði út :?

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Feb 2003 20:30 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
Strákar ég þekki strákana úr áliðjunni og hinn aðilan sem þeir senda
felgurnar til.Ég gæti athugað hvort þeir væru til í að gefa okkur
einhvern góðan díl á þessu, einnig þekki ég til fyrirtækis sem setur filmur
í rúður það væri hægt að tala við hann líka

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group