bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 16:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Varðandi þrif.
PostPosted: Thu 17. Feb 2005 19:16 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Nú er ég aldeilis í vandræðum.

Þannig er mál með vexti að þegar ég fékk bílinn minn var hann afskaplega ill bónaður og hafði greinilega ekki verið bónaður lengi. Síðan þá hef ég bónað hann nokkrum sinnum en aldrei með "alvöru bóni", frekar með bónum í klassa með Sonax Hard Wax.

Núna er ég að lenda í því að gríðarleg tjara liggur utan á bílnum og gengur mér gríðarlega illa að ná henni af, er búinn að gluða á hann tjöruhreinsi og taka bílinn með háþrýstidælu en enn eru heilu tjöruflekkirnir á bílnum, en þar sem lítil bónhúð er á bílnum virðist tjaran loða svakalega við.

Spurning min er því þessi. Hvernig teljið þið að ég ætti að þvo bílinn með það að markmiði að ná allri tjöru af bílnum, svo ég geti nú klínt á hann einhverju góðu bóni í framhaldi af því. Það er náttúrulega ekki hægt að hafa bílinn svona.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Feb 2005 19:39 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 19. Sep 2003 00:52
Posts: 188
Location: -101-
sonax hardwax og smá þolinmæði

eða acrysol

rennbleyta tusku í hardwax .. bera á allan bílinn og láta liggja í c.a. 5-10

mín .. fara svo að nudda eitt svæði fyrir sig.... ég hef lentí þessu og þetta

er soldil vinna en það þarf að gera þetta :wink:

_________________
Outback 2003
Sixpensari og Pípa

_________________


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Feb 2005 19:50 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Feb 2003 14:56
Posts: 600
Location: Í aftursæti lögreglubíls
Hreint white spirit (´t.d. málningarþynnir, fæst í málningarvöruverslunum) eða hreint aceton (fæst í apótekum, þarft að spyrja um það) borið í mjúka tusku og nuddað.

_________________
Tommi camaro fanclub member no. 03


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Feb 2005 19:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Dúfan wrote:
Hreint white spirit (´t.d. málningarþynnir, fæst í málningarvöruverslunum) eða hreint aceton (fæst í apótekum, þarft að spyrja um það) borið í mjúka tusku og nuddað.


skemmir það ekki lakkið?

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Feb 2005 19:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Sterkustu tjöruhreinsar framleiddir á íslandi í dag eru um 90% white spirit :wink:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Feb 2005 20:19 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Duce wrote:
sonax hardwax og smá þolinmæði

eða acrysol

rennbleyta tusku í hardwax .. bera á allan bílinn og láta liggja í c.a. 5-10

mín .. fara svo að nudda eitt svæði fyrir sig.... ég hef lentí þessu og þetta

er soldil vinna en það þarf að gera þetta :wink:


Ég mæli nú frekar með þessu heldur enn einhverju fúski.Bara nudda hardwaxið VEL svo bara bóna hardwaxið í burtu með öðru bóni :wink:

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Feb 2005 20:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
hard wax er snilld á tjöruna.. það er bara einsog einthver sagði.. það þarf þolinmæði til


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Feb 2005 21:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Mæli með þvottastöðinni niður í Holtagörðum, mjög öflugur tjöruleysir og
góð háþrýstidæla með volgu vatni. Það er nóg að kaupa bara "shortara"
eða "lítill bíll", þetta er einhver 400 kall. Ég kaupi alltaf nokkra peninga í
senn og nota síðan 1-2 í hvert skipti sem ég fer..

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Feb 2005 21:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Sonax hardwax í tjöruleysinguna #1 og klikkar aldrei

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Feb 2005 22:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Brútus, Sonax bílasápu og svamp. Taka svo létta umferð með Sonax Hard wax eða álíka þegar bíllinn er orðinn þurr.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Feb 2005 22:25 
ég nota alltaf olíuhreinsi og tusku og skola síðan og bóna yfir... veit ekki hvort það sé gott eða slæmt fyrir lakkið... sér ekkert á bílnum hingað til allavegana :lol:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Feb 2005 22:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Jökull wrote:
Duce wrote:
sonax hardwax og smá þolinmæði

eða acrysol

rennbleyta tusku í hardwax .. bera á allan bílinn og láta liggja í c.a. 5-10

mín .. fara svo að nudda eitt svæði fyrir sig.... ég hef lentí þessu og þetta

er soldil vinna en það þarf að gera þetta :wink:


Ég mæli nú frekar með þessu heldur enn einhverju fúski.Bara nudda hardwaxið VEL svo bara bóna hardwaxið í burtu með öðru bóni :wink:

hvað meinaru
fúski???
sonax hard wax mattar bíla með glæru fyrir mér er það bara góður felguhreinsir
skola bílinn fyrst til að losana við sand síðan er það bara olíuhreinsir og svampur :wink:

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Feb 2005 22:47 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Lang best að mínu mati er að setja tjöruhreinsir með sápu á þurran bílinn og bíða í 2mín. Eða olíuhreinsir og granít brútus (blandað 1 hluti brútus á móti 4 hlutum vatns) saman yfir og bíða í svona 2 mín, (ekki láta þorna á)og svo skola vel með háþrýstidælu, þá er nánast eingin tjara eða skítur eftir á bílnum, svampa svo bílin líka. :) ef maður notar svamp eða tuskur beint ofaní tjöruhreinsir eða slíkt þá rispar maður bílinn því að það lendir sandur og tjara á milli svampsins og lakksins, bílasjampó eru líka til þess smyrja á milli laks og svamps til að rispa sem minnst :wink:

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Feb 2005 00:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ég myndi blanda sám turbo 2000 tjöruhreinsi til helmings við vatn (vanaleg vetrarblanda hjá mér er 1/3 en sumarblanda 1/4) Láta þetta liggja á bílnum í svona 10 mín og skola hann svo með vel hreinum kústi eða úða með háþrýstidælu, eftir því hvað þú vilt.
Svo nota tjöru og silicone hreinsi sem fæst í öllum sprautuverslunum, kostar um 700 líterinn. Og skipta bara um pappír þegar hann er orðinn skítugur. Held að þetta sé svona mest pro að nota efni sem er til að hreinsa lakk og grunn og allt það sem á að sprauta. Þetta efni leysir ekki upp lakkið.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Feb 2005 00:27 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Jun 2004 11:42
Posts: 214
Location: Undir rúminu þínu..
Ég myndi blanda saman flösku af gini í slatta af sprite (sirca 1/3), hella því í mig og gleyma þessu bílaþvottaveseni.

Fara síðan með bílinn á bónstöð daginn eftir. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group