bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 20:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BL kynnir BMW F20 & F30
PostPosted: Thu 26. Apr 2012 15:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
BL mun kynni nýja BMW F20 ásamt F30 næstkomandi Laugardag (28.4 )
Auk þess verða aðrir nýlegir BMW bílar í salnum.
Endilega fá fólk til að kíkja á milli 12-16.

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Last edited by bErio on Thu 26. Apr 2012 16:59, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BL kynnir F20 & F30
PostPosted: Thu 26. Apr 2012 16:58 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 22. Feb 2003 15:22
Posts: 980
Location: Reykjavík
Eru þeir komnir með Volvo ?

_________________
Sæmundur Eric.
Lancia Delta HF Integrale Evo I - Saab 900aero - Mazda 323 GLX.

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Apr 2012 16:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
F20 er nyji ásinn

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Apr 2012 22:22 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 15. Apr 2010 18:40
Posts: 343
er verið að gefa eithvað frítt? (puslur og gos?) :santa:

_________________
-BMW e90 330i MY 06 [í notkun]

-BMW e36 316i MY 97 [seldur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Apr 2012 18:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
BL er með 2 F30 bíla, Luxury og Sport. Ég skoðaði þessa bíla áðan og verð að segja að ég gersamlega kol féll fyrir þessum bílum og þá sérstaklega fyrir Sport útgáfunni. Báðir bílarnir eru 320d Twin Turbo og er eyðslan 4.5 í blönduðum akstri sem er fáránlega góðar tölur á 184 hp bíl, heyrði í mótornum og er hann svona týpískur dísil en alls ekki hávær. Annað sem vert er að skoða er staðsetning mótors og hvað framhjólastell er framarlega, þetta hlítur að gefa bílnum skemmtilegan karakter og jafna þyngdardreyfingu bílsins.

Grunnverð er í kringum 6.6 milljónir en eins og Sport útgáfan er búin hjá þeim inn á gólfi er verðmiðinn rúmar 9.1 milljón.
Æðislegir bílar sem er fyllilega arftaki E30 bílanna ( F30 ) :mrgreen: Mæli með að menn fari niður í umboð og skoði þá á morgun.

Image

Image

Image

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Apr 2012 19:20 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
jens wrote:
BL er með 2 F30 bíla, Luxury og Sport. Ég skoðaði þessa bíla áðan og verð að segja að ég gersamlega kol féll fyrir þessum bílum og þá sérstaklega fyrir Sport útgáfunni. Báðir bílarnir eru 320d Twin Turbo og er eyðslan 4.5 í blönduðum akstri sem er fáránlega góðar tölur á 184 hp bíl, heyrði í mótornum og er hann svona týpískur dísil en alls ekki hávær. Annað sem vert er að skoða er staðsetning mótors og hvað framhjólastell er framarlega, þetta hlítur að gefa bílnum skemmtilegan karakter og jafna þyngdardreyfingu bílsins.

Grunnverð er í kringum 6.6 milljónir en eins og Sport útgáfan er búin hjá þeim inn á gólfi er verðmiðinn rúmar 9.1 milljón.
Æðislegir bílar sem er fyllilega arftaki E30 bílanna ( F30 ) :mrgreen: Mæli með að menn fari niður í umboð og skoði þá á morgun.


Ekki til að vera leiðinlegi gaurinn, en 320d er ekki twin turbo. Mig minnir að eina 4 cyl díselvél BMW til þessa með twin turbo er sú sem var í 123d. Alpina notaði hana í e9x d3 bílana frá sér sem voru algert æði. BMW vildi ekki nota þá vél í 3 seríuna þar sem hún var talin, réttilega, taka of mikið, eða allt frá 325d sem þá var 6 cyl 3.0 vél.

En hinsvegar eru þessar vélar í dag orðnar twin scroll, eða twin power eins og þeir kalla þetta. Einungins ein túrbína engu að síður. Þetta twin scroll dæmi kom minnir mig fyrst í n55 sem single turbo twin scroll, en n54 135i/335i var twin turbo áður. Sama hestaflatala engu að síður.

Bara til að vera soldið "pedantic" eða a*al :)

En þessir bílar svínvirka í keyrslu, en mér finnast þeir bara afskaplega óspennandi tilsýndar. Svo ekki sé minnst á F20...

:santa:

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Apr 2012 20:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Allt í lagi að vera leiðilegi gaurinn ef það er til að leiðrétta mann. Þetta er rétt hjá þér þegar ég skoða þetta í bæklingnum, mótorinn er það sem þeir kalla BMW TwinPower og að það stendur á mótornum og sölumaðurinn seldi mér það að þessir bílar væru með tvær túrbínum. Ég keypti það umhugsunarlaust og fleiri sem voru að bogra yfir mótornum. Samt sem áður geðveikur bíll og er mun flottari í einum á móti einum.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Apr 2012 23:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Spá í að reyna að mæta og sá F30 með eigin augum, en þetta er að mínu mati flottasti þristurinn hingað til!

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 28. Apr 2012 00:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Hann er sjuuuukur

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 28. Apr 2012 00:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ánægður með f30, flottur í framan

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 28. Apr 2012 11:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Myndirnar lofa rosalega góðu! Líst mjög mjög vel á hann!!!

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 28. Apr 2012 12:41 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
jens wrote:
Annað sem vert er að skoða er staðsetning mótors og hvað framhjólastell er framarlega, þetta hlítur að gefa bílnum skemmtilegan karakter og jafna þyngdardreyfingu bílsins.


Tja, E46 og E90 eru báðir með framhjólin svona framarlega.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 28. Apr 2012 15:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Kíkti við og verð að segja að ég er verulega hrifinn af nýja þristinum og svo sem öllum hinum gerðunum sem var þarna til sýnis! Kom á óvart hvað X3 er orðinn stór :)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 28. Apr 2012 17:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Kíkti þarna og skoðaði alla bimmana vel. Bara flottir. Gæti alveg ýmindað mér að kaupa einn svona F30 eftir 15 ár :lol:

Fann líka flottasta fídus ever í BMW:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 28. Apr 2012 17:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Danni wrote:
Kíkti þarna og skoðaði alla bimmana vel. Bara flottir. Gæti alveg ýmindað mér að kaupa einn svona F30 eftir 15 ár :lol:

Fann líka flottasta fídus ever í BMW:

Þetta er mega töff 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group