bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 10:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sat 08. Oct 2005 21:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Ég var að velta því fyrir mér

Hefðu þið farið í eins miklar breytingar á bílunum ykkar ef það væri ekki fyrir BMWkraft?

Ég veit að ég væri ekki líklegast ekki einusinni að aka um á BMW ef að það væri ekki fyrir þetta spjall

Skemmtileg pæling


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Oct 2005 21:06 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Ég var nú orðin vel sýktur áður en ég fann þetta spjall :wink:

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Oct 2005 21:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Sama hér, minn BMW áhugi byrjaði löngu áður en internetið komst í almenna notkun.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Oct 2005 21:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Áhuginn hefur náttúrulega alltaf verið til staðar.....

Spjallið var og er hinsvegar án efa olía á eldinn, það get ég sagt þér

:twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Oct 2005 21:16 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Quote:
Spjallið var og er hinsvegar án efa olía á eldinn, það get ég sagt þér

Jájá ekki spurning :D

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Oct 2005 21:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég held að ég sé nú gott dæmi um mann sem varð BMW sjúkur af spjallinu..

Ég átti Toyotu Corollu G6 þegar ég byrjaði hér á spjallinu, ég skoðaði og skoða enn hvern einasta þráð og hvert einasta svar á spjallinu, ég þekkji eiginlega alla bílana sem eru í klúbbnum þannig maður er kannski alveg forfallinn :?

Svo þegar ég fór að taka þátt í spjallinu meðan ég átti toyljótu þá fór ég að horfa meira á bimma á götunum, pæla í breytingum og svoleiðis.

Svo keypti ég mér 320IA bílinn, og byrjaði strax að hugsa um breytingar og svona og fór að skoða bílana á kraftinum og hvernig ég gæti breytt honum.

Svo núna er bíllinn minn með fjöðrunarkerfi sem ég komst í tæri við á kraftinum, xenon ljósum sem ég komst í tæri við á kraftinum, var með remus kút sem ég keypti á kraftinum...

Díses... Heldur betur hvað þið hafið heilaþveginn mann.

Og svona smá í endann, ef það eru einhverjir sem eiga sökina á þessu þá verða þeir taldnir hérna upp:

Sæmi
GStuning
Fart
Svezel
Oskard
Alpina
Bjarki
Stefan325
Dr.E31

Og fleiri og fleiri..

Ég er eiginlega alveg sure á því að ég ætti ekki bmw og væri ekki búinn að breyta honum svona ef ég hefði ekki fundið kraftinn..

Bwhah, ég er farinn að hljóma eins og meðlimur úr Krossinum eða því um verra.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Oct 2005 21:29 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 28. Mar 2004 23:48
Posts: 405
Ætli spjallið hafi ekki bara verið „olían á eldinn“ eins og einhver hér fyrir ofan orðaði svo skemmtilega.

_________________
BMW E34 525iA '95


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Oct 2005 21:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
mér var allavega bent á þetta spjall þegar ég keypti minn fyrsta bmw, svo ég gæti reddað mér varahlutum :lol:

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Oct 2005 22:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég á öruglega furðulegustu rótina af bmwdellu sme ég veit um.. ég þoldi ekki bmw og hafði ekkert álit á þeim.. síðan þegar ég var að mig minnir 17 ára þá dreymdi mig að ég væri svoleiðis að taka e38 bíl til syndana, þegar ég vaknaði var ég alveg :shock: reddðai mér prufutúr á slíkum bíl og hann var nákvæmlega eins og mig dreymdi.. og síðan hef ég verið sjúkur í bmw.. sérstaklega 7ur 8)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Oct 2005 00:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
mig dreymdi blauta drauma um e36 325 í mörg ár áður en ég fékk prófið og ég ætlaði mér alltaf að kaupa slíkan bíl þ.a. bmw dellan kom langt fyrir kraftinn/spjallið.

spjallið hefur að sjálfsögðu oft verið olía á eldinn hvað breytingar og bílakaup varðar þ.a. maður er jú auðvitað mun verr haldinn hvað delluna og peningaútlát til bmw varðar nú en áður :P

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Oct 2005 00:07 
Ég tel mig eiga heiður af slatta af útgjöldum nokkura meðlima hérna :lol: :lol: :lol:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Oct 2005 09:23 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég var svo heppin að eiga E34 M5 þegar spjallið var opnað og taldi nú ekki mikilla breytinga þörf þar...

En í mínum huga er ekki NOKKUR vafi á því að virkt og gott tegundar spjall hefur mikil áhrif á viðhorf og áhuga á tegundinni.

Spjallið hefur ekki haft áhrif á breytingar hjá mér, þeir verða til af öðrum ástæðum - til dæmis aðstæðum í kringum mig núna sem eru hagstæðar til breytinga.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Oct 2005 11:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Sama hjá mér einsog Ingvari, ég átti M5-inn þegar spjallið byrjaði. En ég fékk MUN meiri áhuga og ÞEKKINGU á BMW eftir að ég byrjaði að eyða Internet tíma mínum hér. Mér þykir bara fáránlegt hvað ég er búinn að læra mikið á þessum tíma sem ég hef verið á spjallinu, sem er bara gott mál. Og ég sé ekki eftir neinni einustu mínútu sem ég hef varið hérna!
Takk fyrir mig, og ég vona að þessi frábæri klúbbur og þetta spjallborð verði ódauðlegt!

Raggi M5 > Keflavík :D

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Oct 2005 11:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
BMW áhugi minn hefur magnast um svona sirka 6-7000% eftir að hafa farið að stunda þetta spjall og það er ekki nokkur vafi að það verður BMW þegar að veskið leyfir (eftir áramót :wink: ) og langar eins og Ragga hér fyrir ofan einmitt að þakka fyrir mig og ótrúlegt respect fyrir að hafa komið þessum klúbb á laggirnar - snilld :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Oct 2005 17:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég verð að segja að það voru tvær síður hérna áður sem virkuðu vel á mann

www.e30.de sem er enn í gangi
og svo
www.bmwe30.net síðan,
þetta var ´97 þetta er búið að vera ævintýri síðan

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 32 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group