bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 08:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 07. Oct 2005 22:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Jæja í kvöld þá var maður farinn að spóla all svakalega útaf frosti svo nú spyr ég, hvaða skóbúnað og felgur ætliði að nota í vetur og á hvaða bíla ?

Ég sjálfur er í dálitlum vandræðum með minn, E30 MtechII sem er vel lækkaður og er á 16" álfelgum + Toyo núna.

Er að pæla í að setja hann á stál og 15"... en hvað segið þið ? :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Oct 2005 23:19 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
ég myndi segja 15" ál eða stál.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 07. Oct 2005 23:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Geirinn wrote:
Jæja í kvöld þá var maður farinn að spóla all svakalega útaf frosti svo nú spyr ég, hvaða skóbúnað og felgur ætliði að nota í vetur og á hvaða bíla ?

Ég sjálfur er í dálitlum vandræðum með minn, E30 MtechII sem er vel lækkaður og er á 16" álfelgum + Toyo núna.

Er að pæla í að setja hann á stál og 15"... en hvað segið þið ? :)


Hvernig væri að fá myndir af bílnum þínum

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 08. Oct 2005 00:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
gstuning wrote:
Geirinn wrote:
Jæja í kvöld þá var maður farinn að spóla all svakalega útaf frosti svo nú spyr ég, hvaða skóbúnað og felgur ætliði að nota í vetur og á hvaða bíla ?

Ég sjálfur er í dálitlum vandræðum með minn, E30 MtechII sem er vel lækkaður og er á 16" álfelgum + Toyo núna.

Er að pæla í að setja hann á stál og 15"... en hvað segið þið ? :)


Hvernig væri að fá myndir af bílnum þínum


Ég held ég hafi séð þennan bíl á ferðinni um daginn.
Hann leit út fyrir að vera virkilega flottur 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Oct 2005 16:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Ég mun koma með review + myndir bráðlega og vonandi fá að skrá mig í klúbbinn.

Hélt kannski ekki að þessi þráður myndi enda á því að snúast um bílinn minn en... :wink:

Hvað ætlið þið hinir annars að setja undir ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Oct 2005 16:42 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 09. Jun 2005 18:02
Posts: 71
Location: Akureyri
Dekkjaprófanir frá Noregi ef menn eru að spegúlera í nýjum dekkjum.

http://www.motor.no/pdf/vinterdekktest_2003.pdf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Oct 2005 08:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Geirinn wrote:
Ég mun koma með review + myndir bráðlega og vonandi fá að skrá mig í klúbbinn.

Hélt kannski ekki að þessi þráður myndi enda á því að snúast um bílinn minn en... :wink:

Hvað ætlið þið hinir annars að setja undir ?

Ég ætla að keyra á Good Year nagladekkjum (205/65-15) á álfelgum í vetur...

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 23. Oct 2005 09:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Geirinn wrote:
Jæja í kvöld þá var maður farinn að spóla all svakalega útaf frosti svo nú spyr ég, hvaða skóbúnað og felgur ætliði að nota í vetur og á hvaða bíla ?

Ég sjálfur er í dálitlum vandræðum með minn, E30 MtechII sem er vel lækkaður og er á 16" álfelgum + Toyo núna.

Er að pæla í að setja hann á stál og 15"... en hvað segið þið ? :)


Þú gætir röllt yfir til mín og skoðað bestu kaupin í vetrardekkjum. Sé að þú ert að vinna mjög nálægt þeim stað sem ég bý.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Oct 2005 09:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Verð á 17" style 66 (M-parallel) felgum 8" að framan og 9" að aftan.

Dunlop M3 vetrardekk, 235/45 að framan og 265/40 að aftan.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Oct 2005 10:43 
Ég verð á 14" bottlecaps með nagladekkjum


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Oct 2005 14:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Ég verð bara á 2x kumho nagladekkjum og 2x michelin nagladekkjum sem ég á síðan síðasta vetur og á orginal 16" álfelgunum mínum... Bíllinn fer samt vonandi ekki aftur á þessar felgur næsta sumar.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Oct 2005 14:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Negldur með læst drif held ég að þetta endi hjá mér.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Oct 2005 18:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þar sem ég hef séð þennan ágæta bíl vil ég segja,,,,,,,,,,,,,,,,,

Hættu þessum pælingum,, fáðu þér druslu í vetur,, ef snjóar ertu í tómum vandræðum,,,, er búinn að eiga 2 svona bíla eins og þú átt,, og svo framalega að þú ert ekki í vinnu hjá vélamiðstöð Reykjavíkur þá er ansi erfitt að komast leiðar á svona lágum bíl með M-tech II svuntu

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Oct 2005 19:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Alpina wrote:
Þar sem ég hef séð þennan ágæta bíl vil ég segja,,,,,,,,,,,,,,,,,

Hættu þessum pælingum,, fáðu þér druslu í vetur,, ef snjóar ertu í tómum vandræðum,,,, er búinn að eiga 2 svona bíla eins og þú átt,, og svo framalega að þú ert ekki í vinnu hjá vélamiðstöð Reykjavíkur þá er ansi erfitt að komast leiðar á svona lágum bíl með M-tech II svuntu
:hmm:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Oct 2005 20:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég hef ekki lent í neinu þótt að ég hafi haft lækkaðann bíl,

finndu þér bara háan barða þá ertu góður

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group