Coilovers er ágæt leið fyrir óákveðna og geta verið meira "Race". Gorma combo eru góð fyrir hóflega lækkun og "mýkri" akstursupplifun.
Margar tegundir til. Allt frá ódýru og frekar soft Coilover kerfum eins og Raceland í úber dýrt og stillanlegt á alla kanta (T.d. KW, Bilstein o.fl.). Svo eru til dempara og gorma combo á "hóflegan" pening frá mörgum framleiðendum. KW, H&R og Bilstein eru gott bet í því en í dýrari kantinum. Rosa smooth bíllinn hanns Haffa G (Gamli IAR) með KW pakka t.d..
Held að þessi Raceland kerfi séu bara alveg ágæt í daglegt brúk og það er líklega ódýrasti kosturinn (fyrir utan að skera eða kaupa notaða gorma). Örugglega betra að kaupa eitthvað aðeins betra ef þú ætlar e-h tíman að nota þetta eitthvað upp á braut eða álíka.
Ég fór í töluvert verklegra kerfi en samt ódýrara en þessi allra dýrustu. Er ánægður með valið og finnst þetta góður millivegur. Er með AP Coilovers sem eru framleiddir af KW og eru eins og KW V1 nema úr öðru stáli. Þetta kerfi er stífara en gott gorma combo en samt nokkuð þægilegt.
Varðandi lækkun þá er það algjörlega smekksatriði. Ef þú ert með einhverjar normal felgur í normal offsetti þá tæki færi ég í hóflega og þægilega lækkun. Ég er með lágt offset og mjótt gúmmí og valdi því að færa bílinn aðeins nær dekkjunum
