Sælir félagar.
Hér eru rétt svör við myndagetraun nr. 1. Innsend svör koma svo neðst.
Sigurvegari í þetta skiptið er
sh4rk, til lukku með það!
Mynd 1:
1955 BMW 507
Mynd 2:
E28 528ia 1987 (bíllinn hans Just)
Mynd 3:
E36 M3 vélin
Mynd 4:
2004 BMW 325Ci Convertible, sýndur á NAIAS 2003
Og svörin sem bárust voru eftirfarandi í þeirri röð sem þau bárust:
Gstuning (20.01.2003 18:25)
1. 507
2. 7línan frá ´95-´00
3. S50B32 321hö,
4. X5 líklega 4,6 eða frá tjúnara
Sæmi (20.01.2003 18:47)
1. BMW 507
2. E28, sennilega 528i bíllinn sem var settur hérna inn á netið
3. Vélin úr E46 M3 bílnum
4. Nýjasti þristurinn (E46), með nýjustu andlitslyftingunni
Bebecar (21.01.2003 08:59)
1. BMW 507
2. Afturhurð á E34 (held ég)
3. Vélin úr E36 M3
4. Og að lokum nýr framendi á E46
Sh4rk (24.01.2003 01:11)
1. BMW 507
2. BMW 528i E28 nánar tiltekið bíllinn hans Just
3. M3 vél 3,2 lítra
4. E46 BMW sennilega
Takk kærlega fyrir þáttökuna! Vonandi senda samt fleiri inn svör næst!
