bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 01:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 17. Dec 2003 14:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Sælir 'þjóðverjar' :wink:

Er eitthvað vit í dynomælingu á sjálfskiptum bíl?

Hver er reynsla þeirra hér með stóru 'iA' bimmana, eru niðurstöðurnar eitthvað í samræmi við skráningarskírteini?

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Dec 2003 14:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Dyno mæling á sjálfskiptum bíl að mér skilst, gefur ekki upp akkúrat hestöfl, því að torque converterinn er alltaf eitthvað að stela,

en góð leið til að mæla hestöfl í hjólin, þannig að það er ekkert óvitlaust, en það er einnig erfitt að fá neðri snúninga því að bílinn vill ekki vera í þungum gír og skiptir sér bara niður,

Mér finnst svona Jagar eins og þú átt Klikkaðir, hvernig væri að fá myndir af honum

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Dec 2003 14:41 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Velkominn á svæðið ZAZOU!

Hér er myndband og þar sést þegar 850 bíllinn er mældur ef ég man rétt - þú getur tékkað á þessu. Einvhersstaðar hér eru svo tölurnar fyrir hann. Ég held að hann hafi bara komið mjög vel út úr þessu...

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=2988

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Dec 2003 17:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Hann kom bara mjööög vel útúr þessu eftir góðar breytingar :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Dec 2003 17:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bílinn vill ekki vera í þungum gír og skiptir sér bara niður

GST.....en ef að nýrri bílar,,,,t.d. BMW m/steptronic þá er hægt að
,,,LÆSA,, gírnum,,,,,,,(((ATH...öryggið virkar held ég eingöngu v/yfirsnunings.....Þ.E.A.S. ef ökumaður setur í 1.gír og trampar búrið
þá skiptir bíllinn sér ,,ALLTAF á redline :P )))

ætli það sé ekki skárra :?: :?: :idea: :idea: :idea:

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Dec 2003 17:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Þegar ég mætti með minn gamla 520 Steptronic í dyno þá fengust ekki fullnægjandi mælingar, skiptingin leyfir ekki þjösnaskap :roll:

En þetta sem nafni sagði um redline virkar :twisted:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Dec 2003 20:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Alpina það er náttúrulega alveg satt en ég var bara að meina ssk almennt, þær vilja alltaf picka sig,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group