Ok strákar hugsið þetta svona þú situr í lest á jöfnum 300km/klst og lokar augunum. Þú verður fyrir engri hröðun og þar af leiðandi finnur þú ekkert fyrir hraðanum.
Auðvitað er það lateral hröðun sem við viljum. minn er 9.9sek í hundrað sem að alltof hægt en það er frekar þyngd að kenna en afli. Það er ekkert mál að elta kraftmeiri bíl sem keyrir á miklum hraða en það er ekki hægt að halda í við hann uppá þann hraða.
Ég ók nú í sumar á 160-180km/klst á milli grundarfjarðar og borgarnes og það var bara alveg eins og að aka á 100km/klst eftir smá tíma þannig að u get my point. Við ættum að aka norður á 100km og sýna að við séum ekki einhverjir geðsjúkir speedfíklar heldur agaðir íþróttamenn.
