bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 26. May 2025 03:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vantar felgur e36
PostPosted: Sat 24. Mar 2007 22:07 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Feb 2005 22:18
Posts: 657
Ég var að spá í það hvort að einhver væri svo fróður að geta sagt mér hvar væri helst að leita til að finna svona felgur eða sambærilegar í útliti ?

Image

mynd tekin þarna:

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=16628

_________________
gaui1969@gmail.com
e36 coupe 318is. Seldur
e36 convertible 325i
e21 1982 323i
e30 top chop
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Mar 2007 22:54 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 17. Mar 2006 18:46
Posts: 473
Location: Selfoss City
Tékkaðu á þessari síðu

http://www.tirerack.com/

_________________
BMW 325I Coupe E-92 '07 [Aftur :D] http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21809
Skoda Superb 2.0 TDI '16
Skoda Superb 2.0 TDI '11 [Seldur]
VW Passat 2.0 TDI '06 [Seldur]
BMW 325I Coupe E-92 '07 [Seldur] http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21809
BMW 520I E-60 '04 [Seldur]
Lexus IS200 '02 [Seldur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Mar 2007 02:06 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Sep 2005 13:17
Posts: 357
Location: Ísland
Ég er ekki frá því að einmitt þessar felgur séu til sölu
(samt ekki alveg viss) :lol:

_________________
Ketill Gauti Árnaon
e34 525ix touring '92 seldur
e36 316i '96 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Apr 2007 00:03 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 14. Oct 2005 10:49
Posts: 129
Location: Akranes!
Hætti við að selja þær þar sem ég fékk mér annan BMW :oops:
Vonandi finnuru þær, eða svipaðar...

_________________
BMW 318 E46

BMW 323 E30 - Seldur
BMW 335i E30 - Seldur
BMW ///M3 E36 EVO 3.2 8) http://www.bmwkraftur.is/2005-09/ - Seldur
BMW 325 E36 convertible - Seldur
BMW 320 E36 - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: hm
PostPosted: Thu 05. Apr 2007 11:28 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 08. Jun 2006 01:28
Posts: 170
Location: reykjavik
það verdur erfit af fina svona flota og djupa felgur hér á landinu !
er sjálfur buin ad leita nuna dáltid lengi tima enn engin sem er að selja þott ég var tilbuin ad borga 100+ þus fyirir þær notada ! svo er ég buin ad fara skoda allt dekjuverkstædi sem eru að selja felgur og á engin djupa felgur fyirir e-36 nema sérpantaru hjá þeim þá eru odyrastar um 200+ þus !
mér lanagar i svoa felgur ef þú finur enhverja svona felgur sem list þér kanski ekki á endilega senta mér pm !


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Apr 2007 15:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Bmw_320 wrote:
Hætti við að selja þær þar sem ég fékk mér annan BMW :oops:
Vonandi finnuru þær, eða svipaðar...


Ekki ætlarðu að setja þessar felgur á ///M3? :cry:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Apr 2007 16:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Ég mundi nú leita að öðruvísi felgum bara...Ætti ekki að vera erfitt að finna flottari felgur en þessar.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Apr 2007 16:53 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Feb 2005 22:18
Posts: 657
///MR HUNG wrote:
Ég mundi nú leita að öðruvísi felgum bara...Ætti ekki að vera erfitt að finna flottari felgur en þessar.


Ég er að leita en trúlega kaupi ég felgur frá bretlandi.

_________________
gaui1969@gmail.com
e36 coupe 318is. Seldur
e36 convertible 325i
e21 1982 323i
e30 top chop
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Apr 2007 17:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Danni wrote:
Bmw_320 wrote:
Hætti við að selja þær þar sem ég fékk mér annan BMW :oops:
Vonandi finnuru þær, eða svipaðar...


Ekki ætlarðu að setja þessar felgur á ///M3? :cry:


Edited;

"Fannst svarið vera í reiða múddinu, ákvað að breyta í happy mood ;)"

En annars kemur það engum við hvað hver gerir við sinn bíl, hinsvegar er sumt sem að flokka mætti sem slæma hluti og eru til óskrifaðar reglur yfir að eigi ekki að gera við BMW m.as. setja RICE púst og svona ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Last edited by Angelic0- on Fri 06. Apr 2007 01:15, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Apr 2007 19:26 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 14. Oct 2005 10:49
Posts: 129
Location: Akranes!
Ég ætla sjá til.. kannski maður noti þær sem vetrafelgur :)

_________________
BMW 318 E46

BMW 323 E30 - Seldur
BMW 335i E30 - Seldur
BMW ///M3 E36 EVO 3.2 8) http://www.bmwkraftur.is/2005-09/ - Seldur
BMW 325 E36 convertible - Seldur
BMW 320 E36 - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Apr 2007 20:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Danni wrote:
Bmw_320 wrote:
Hætti við að selja þær þar sem ég fékk mér annan BMW :oops:
Vonandi finnuru þær, eða svipaðar...


Ekki ætlarðu að setja þessar felgur á ///M3? :cry:



Úbbs. Það væri slys :?

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group