bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 26. May 2025 03:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 04. Apr 2007 11:22 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 17:29
Posts: 374
Location: Cambridge
Það gekk bara nokkuð vel hjá okkur síðustu helgi, sumir þó ekki alveg sáttir við útkomuna en svona er þetta. Byrjuðum vel, Colin byrjaði með að ná besta tíma í tímatökum en klúðraði startinu og endaði í öðru sæti á eftir Plato í fyrstu keppninni. Svo var bíllinn ekki nógu góður eftir að hafa fengið 2. sætis ballest og Colin rétt náði að halda í 2. sætið í keppni númer 2. Í þriðju keppninni var síðan reverse grid, þannig að Colin startaði 6. Síðan kom Seat beygla og keyrði hann út af þannig að það var DNF í síðustu keppninni.
Tom stóð sig mjög vel, náði 7. , 15. og 5. sæti í þessum 3 keppnum. Bíllinn hans var samt frekar skaddaður eftir smá slagsmál í keppni númer 2.
Nú eru miklar umræður hér innanhúss um hvað eigi að gera næst, ætla samt ekkert að vera að ljóstra því upp fyrr en ákvörðun verður tekin.
hérna eru svo nokkrar myndir af hazarnum:
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Slaki skallinn á vinstri hönd 8)
nokkrar úr símanum:
Image
Image
On the Kenny´s
Image
Alvöru bremsur og fjöðrun!!

_________________
Gummi
´92 Mini [MR BIG]
´04 Jaguar X-Type


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Apr 2007 11:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Snilld, gaman að fá að fylgjast með :)

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Apr 2007 11:30 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 11:39
Posts: 314
Location: Anfield
Þessir bílar eru endalaust flottir!
Sammála Óskari, gaman að fá að fylgjast með.

_________________
Birkir H.
BMW 318i E30
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Apr 2007 11:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Errhh..Er ég að missa af einhverju

ég er ekki að ná hvort þú sért áhorfandi, keppandi eða í liðinu ?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Apr 2007 11:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
einarsss wrote:
Errhh..Er ég að missa af einhverju

ég er ekki að ná hvort þú sért áhorfandi, keppandi eða í liðinu ?


http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21191

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Apr 2007 12:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Frábært að hafa svona innanbúðar mann, endilega leyfðu okkur að fylgjast með eins og þú getur.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Apr 2007 13:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
klúður með startið :?

hvað eru voru keyrir margir hringir ?

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Apr 2007 13:13 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 17:29
Posts: 374
Location: Cambridge
Já það er erfitt að taka af stað á kappakstursbíl með bara eitt throttle body. Verður að nota kúplinguna til þess að stjórna startinu og standa hann flatann!

Hver keppni var 24 hringir af kappakstri.

_________________
Gummi
´92 Mini [MR BIG]
´04 Jaguar X-Type


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Apr 2007 13:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
skillig.. hehe.. svekkjandi að eyðileggja kúplinguna í startinu :lol:


já ok.. ekki svo margir hringir.. hvað eru margar keppnir á ári.. (vissi bara ekkert um þetta fyrr en þú byrjaðir að pósta þessu :oops: )

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Apr 2007 17:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Þessir bílar eru algjört sælgæti 8)

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Apr 2007 17:38 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 06. Nov 2004 18:20
Posts: 580
Gummi kann þetta :!:

Væri ekki slæmt að eiga svona orange E90 og RR sport vesuvius, búa í árbænum og halda með Fylki.....hmmm..

Image

_________________
Magnús


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Apr 2007 19:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
fokking sweet.

eins og hefur komið fram, gamann að heyra frá hlutunum on the inside

soon. soon 8)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Apr 2007 19:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Öhlins fjöðrun ?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Apr 2007 10:08 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 17:29
Posts: 374
Location: Cambridge
jamm Öhlins demparar, Eibach gormar.

...veit ekki með Fylki Maggi, en bílarnir eru alveg í lagi 8)

_________________
Gummi
´92 Mini [MR BIG]
´04 Jaguar X-Type


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 35 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group