bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 08:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: 540
PostPosted: Thu 20. Jul 2006 06:22 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 01. Mar 2006 05:31
Posts: 9
Sælir...

Ég mun að öllum líkindum fjárfesta í nýjum bíl á komandi mánuðum og er að spá í sambandi við E39 540 bimman (þá svona sirka 99 árgerð).
Hvaða viðhaldskostnaði get ég búist við?
Ég hef einmitt heyrt um 540 bíl þar sem ABS skynjarar biluðu og.. og það kostar víst sitt að laga það/replace...svo var líka eitthvað fleira að gefa sig (man ekki nákvæmlega hvað það var) Er þetta kannski bara happ og glapp hvernig eintaki maður lendi á og að því hafi ekki verið nauðgað í rassgat af fyrri eigendum ? Með von um góð svör..

Kv. Arnar :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 540
PostPosted: Thu 20. Jul 2006 10:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
AD wrote:
Sælir...

Ég mun að öllum líkindum fjárfesta í nýjum bíl á komandi mánuðum og er að spá í sambandi við E39 540 bimman (þá svona sirka 99 árgerð).
Hvaða viðhaldskostnaði get ég búist við?
Ég hef einmitt heyrt um 540 bíl þar sem ABS skynjarar biluðu og.. og það kostar víst sitt að laga það/replace...svo var líka eitthvað fleira að gefa sig (man ekki nákvæmlega hvað það var) Er þetta kannski bara happ og glapp hvernig eintaki maður lendi á og að því hafi ekki verið nauðgað í rassgat af fyrri eigendum ? Með von um góð svör..

Kv. Arnar :D
Kostar klink að skipta um ABS skynjara. Það er það algengasta. Annars bila þeir mjög lítið. Knastásskynjarar geta farið. Ventlalokspakkningar. Algengt að það þurfi að endurnýja rafgeymi í ~140 þús km. Ég held að ég hafi aldrei heyrt um internal vélarbilun í mótor né ssk í 540.
Síðan er þetta spurning um þjónustusögu. Myndi aldrei kaupa 540 nema það væri þjónustubók með honum.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jul 2006 11:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Svo hefur maður heyrt að vatnskassar séu oft að fara í ca. 80.000km, amk úti.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jul 2006 12:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Sko, það er náttúrulega á hreinu að þú verður að vera tilbúinn til að setja smá pening í svona bíl. Þetta eru flóknir bílar með mikið af búnaði og tölvum. Það kostar meira að reka svona bíl heldur en Toyotu Corollu. Það er ekki af því þeir bila meira. Heldur er mikið mikið meira af hlutum sem þarf að viðhalda og fylgjast með og skipta um ef þeir byrja að slitna. Svo eru bara flestir hlutir stærri, sterkari og massívari heldur en í "lesser brand" bílum. Þannig að þeir eru að sjálfsögðu oft dýrari.

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 540
PostPosted: Thu 20. Jul 2006 19:12 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 31. Dec 2004 00:51
Posts: 292
AD wrote:
Sælir...

Ég mun að öllum líkindum fjárfesta í nýjum bíl á komandi mánuðum og er að spá í sambandi við E39 540 bimman (þá svona sirka 99 árgerð).
Hvaða viðhaldskostnaði get ég búist við?
Ég hef einmitt heyrt um 540 bíl þar sem ABS skynjarar biluðu og.. og það kostar víst sitt að laga það/replace...svo var líka eitthvað fleira að gefa sig (man ekki nákvæmlega hvað það var) Er þetta kannski bara happ og glapp hvernig eintaki maður lendi á og að því hafi ekki verið nauðgað í rassgat af fyrri eigendum ? Með von um góð svör..

Kv. Arnar :D


bróðir minn skipti um abs skynjara fyrir félaga minn og tók 5-6þ kall fyrir það, kostar víst 15-20 í umboði

_________________
M.Benz 560se :seldur:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Jul 2006 10:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
ha?

Kostar vinnan við að skipta um ABS skynjara 15-20þ íslenskar krónur í umboðinu?

Ég veit nú ekki alveg hvernig þetta er í E39 en í E30 er þetta svo ótrúlega auðvelt að ég myndi hafa samviskubit að rukka meira en 2þ kr fyrir það. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Jul 2006 11:50 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Borgaði nú bara 30þ fyrir að skipta um rúðuupphalara...

En mér finnst allur þessi viðhaldskostnaður þess virði... Hef aldrei keyrt jafn solid, svalan og skemmtilegan bíl

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Jul 2006 20:53 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
En er eitthvað sem ber að varast í þessum bílum eða 530D?? Eru þetta rock solid bílar. Ekkert sem maður ætti að athuga frekar en annað. Pottþétt þjónustusaga, góður ferill og góð meðferð.


Góðar stundir

_________________
Kristján


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 68 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group