bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 01:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
 Post subject: Diskar
PostPosted: Thu 15. Sep 2005 23:04 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Sep 2004 18:09
Posts: 445
Location: Nesk.
sælir strákar. ég var að spá, nú er ég að vinna í að laga skiptinguna í bimmanum hjá mér og ekki hafið þið hugmynd um hvar ég get keypt diska í hana ? senst það sem var að skiptingunni er að fiber og stáldiskarnir voru búnir.. eða réttara sagt fiber diskarnir og mig vantar að vita hvort ég gæti keypt complet sett í þetta einhvernstaðar á landinu? nenni eigi að mæla alla diskana og panta sér og sér skiljiði. bara heilt sett vantar mig í þetta svo ég geti skipt um alla diskana og farið út að keyra.

Kv.
Sigurður

_________________
mussi bubbi slappi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Sep 2005 00:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
B&L ??

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group