bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 21:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Ykkar kynni af E46?
PostPosted: Mon 04. Jul 2005 11:50 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Jul 2003 16:52
Posts: 184
Hafa ekki einhverjir hér reynslu af að eiga E46? hvernig eruð þið að fíla það svona almennt?

Bara svona forvitni-pæling, hugsa að ég fái mér einn fljótlega

_________________
BMW-Sheer Driving Pleasure :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jul 2005 12:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Held að þeir séu bara helvíti fínir... ég persónulega myndi fá mér 6cyl bíl ef ég fengi mér svona þrist.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jul 2005 12:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Eggert wrote:
Held að þeir séu bara helvíti fínir... ég persónulega myndi fá mér 6cyl bíl ef ég fengi mér svona þrist.


323/325/328/330 er málið. 320 vélin finnst mér ekki nógu skemmtileg.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jul 2005 12:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
jonthor wrote:
Eggert wrote:
Held að þeir séu bara helvíti fínir... ég persónulega myndi fá mér 6cyl bíl ef ég fengi mér svona þrist.


323/325/328/330 er málið. 320 vélin finnst mér ekki nógu skemmtileg.


Þó má ekki gleyma því að þetta er væntanlega M52, og 2.0 vélin er að skila 150hp og 195nm, sem er ekki slæmt. Auðvitað er því stærra því betra, en þetta er samt ekki slæmt í þrist. Tala nú ekki um ef það er coupe(sem mér finnst alltaf flottari), og, að þetta er farið að kosta soldið mikið þegar þú ert kominn í stærri vél en 2.5.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jul 2005 13:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
kunningi minn átti 318 e46, mjög þétt boddy og gott í akstri en ég var grínlaust að spá í að opna húddið og sjá vélina með eigin augum til að trúa að hún værir þarna..
fínasti bíll samt,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jul 2005 14:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
jonthor wrote:
Eggert wrote:
Held að þeir séu bara helvíti fínir... ég persónulega myndi fá mér 6cyl bíl ef ég fengi mér svona þrist.


323/325/328/330 er málið. 320 vélin finnst mér ekki nógu skemmtileg.


Þessu er ég sammála. Þegar ég fékk mér 318i bílinn prófaði ég líka 320i og fannst ekki það mikill munur að það borgaði sig. Þetta er kannski annað með notaða bíla þó ég hafi ekki fylgst með verðmuninum á 4- og 6cyl bílum. En ef þú ferð í 6cyl myndi ég ráðleggja eins og jonthor 323i eða stærra.

En almennt varðandi E46 bílinn þá eru þetta alveg ótrúlega góðir og solid bílar, hafa reynst mjög vel bilanalega séð, endast vel, þéttir og góðir fram eftir öllu. Frábært að keyra þá. E46 er alveg á to-buy listanum hjá mér einhverntíman á næstu árum. ;-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jul 2005 15:05 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 06. Jan 2003 02:57
Posts: 170
Location: Vestmannaeyjar
ég á 318ci og eg ermjög sáttur við hann. þetta er bara úxus og þægindi að keyra þetta og ekki skemmir útlitið fyrir ! ! :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jul 2005 16:31 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Jun 2003 23:13
Posts: 381
Location: Reykjavík
ég átti eitt stykki 318i árgerð 2000, mjög þéttur og skemmtilegur akstursbíll og gaman að keyra en var frekar máttlaus


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jul 2005 23:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
ég á 328 e 46 and I LOVE IT

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group