bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 09:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: Lakk
PostPosted: Wed 30. Mar 2005 18:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Pælingar og aftur pælingar. Maður fær aldrei leið á því að nostra við BMW inn hjá sér :king:

Ég var aðeins að pæla, það er smá grjótkast hér og þar á bílnum hjá mér (þar á meðal eftir eina leiðinlega akureyrarferð)

Ég var að spá í að bletta aðeins í þetta. Og þá koma spurningarnar :wink:

Hvar er best fyrir mig að fá lakk sem er svipað mínum bíl ?

Hvernig er best að gera þetta ? Þarf maður ekki að kroppa aðeins í sárið svo það komi ekki ryð í þetta?

Eins var ég líka að pæla með bón, þar sem bíllinn minn er dökk blár þá koma svona hvítar skellur í þar sem smá doppur eru í lakkinu. Lúkkar ekkert sérstaklega fallega, hafa menn verið að láta blanda fyrir sig litað bón eða einhvað slíkt ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Mar 2005 19:52 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Getur látið blanda þetta í Bílanaust. Liturinn er bara mældur til að taka tillit til upplitunar.
Ef það er ekkert ryð, þá punktarðu þetta bara með fínum pensli og notar svo einhvert massabón til að ná þessu fínu. Man aldrei hvað þetta heitir sem ég er með, einhver Paint restorer eða eitthvað.. í hvítu brúsunum. Hægt að fá venjulegt bón líka.

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Apr 2005 10:53 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 16. Feb 2005 14:55
Posts: 15
Location: Akureyri
það er langbest að bera í steinköst með tannstöngli ekki pensli (pensillinn setur yfirleitt lakk útfyrir gatið í lakkinu) það er bara að fara á sprautuverkstæði og fá lakkafgang eða láta blanda eitthvað smotterí og tjöruþvo bílinn vel og gefa sér góðann tíma í þetta


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group