bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 123 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 9  Next
Author Message
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 20:09 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Nokkrar myndir sem ég tók í dag... :wink:
Þetta er E36 ///M3.(hardtop)
3ja lítra,
286 hestöfl,
320 nm tog,
K&N loftsíukit,
18'' M5 replica felgur,
Læst drif,
Beinskiptur,
Rafmagn í rúðum,
Hiti í sætum,
Armpúði,
OBC,
Leðurinrétting,
Bakkskynjarar,


Framtíðarplön:
Samlita lista,
Clifford þjófavörn,
Reyklitar filmur,
Angel eys,
(somday turbo) 8)

Cardomain=http://www.cardomain.com/id/zyklon_b

Image
Image

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Last edited by ///Matti on Wed 01. Feb 2006 21:44, edited 18 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 20:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Fallegur bíll

Synd samt að vera ekki með blæjuna núna þar sem að oft er ágætis tækifæri til að dúndra henni niður...held að það sé annars kominn tími til að leggja hardtoppnum í smá :P

Flottur bíll og er Blæju M3 e36 hátt í mínum "wanted" lista


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 20:17 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Quote:
Synd samt að vera ekki með blæjuna núna

?Hvað áttu við?

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 20:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Glæsilegur bíll. Hefurðu hugsað þér að taka þátt í götumílunni á bíladögum, núna þegar Z3 M Roadsterinn er úr sögunni þá verður hart barist um sigur í 6 cyl flokki. 8)

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 20:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Þú ert með hardtoppinn á...þá er að öllum líkindum erfiðara að vera með blæjuna uppi eða niðri býst ég við?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 20:42 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Allveg hreint glæsilegur og fallegur litur :loveit: En plís taktu þessa petala burt.

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 20:50 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Quote:
En plís taktu þessa petala burt.

það er planið..
Quote:
núna þegar Z3 M Roadsterinn er úr sögunni

Afhverju er hann úr sögunni?

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 20:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Þetta kallar maður almennilegan bíl :)

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 20:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Glæsilegur bíll, en ég fíla ekki pústcofigurationið.. finnst það pínu klúðurslegt.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 21:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Ávallt glæsilegur bíll, eeennn burt með petalana og pældu aðeins í því hvað fart sagði, það er aðeins til í því. Það er flottara að sjá bara orginal tvöfallt öðru megin, allavega að mínu mati. En engu að síður svakalegur bíll, til hamingu :wink:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 21:17 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
///Matti wrote:
Quote:
núna þegar Z3 M Roadsterinn er úr sögunni

Afhverju er hann úr sögunni?


Hann er í mauki :D http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=9344


En geggjaður bíll sem þú átt 8) Congrats !

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 21:29 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Er svo bara grái roadsterinn og búið eða eru fleiri á klakanum?

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 21:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Það var lagið! Glæsilegur bíll 8)

Það er einn grár m-roadster og einn blár m-coupe

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 21:52 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Glæsilegur bíll en losaðu við þessa viðbjóðslegu pedala, ég held að það sé alveg að fara koma tími á að hardtoppurinn fái að fjúka fyrir blæjunni :!:

Ég ætla samt að bíða í svona 2 vikur í viðbót 8) Ég vorkenndi svo manninum sem var greinilega að kaupa sér Z3 og rúntaði allan daginn í gær með blæjuna niðri :D Hann er eflaust með kvef í dag en hvað gera menn ekki fyrir kúlið :wink:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Last edited by Spiderman on Mon 28. Mar 2005 21:56, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 21:52 
Spiderman wrote:
Er það bara ég eða erum við að tala um stærsta avatar í sögu sjallborða :?:


ég held það bara oooog ég er búinn að henda honum ;)


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 123 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 9  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group