bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 10:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Sun 20. Feb 2005 08:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
M roadsterinn hér fyrir norðan flaug á 2 staura í nótt og er að öllum lýkindum ónýtur.
Hann lenti víst í hálkublett (á summerunum) og við það snérist hann bara og útaf, reif með sér einn staur og hann lá 3 metrum frá holuni sem hann var grafinn í og svo ruddi hann niður öðrum, stoppaði svo við þriðja alveg í köku..
Merkilegt að þau bæði sem voru í bílnum sluppu alveg ómeidd, og fór ökumaðurinn bara uppá næsta bar og fékk sér bjór eftir skýrslutöku ;).
Faðirinn sem átti bílinn hló eigilega bara að þessu "þá eru bara færri bílar á bílastæðinu" ;)
en allavega kominn tim á að koma sér í rúmið, helgi hendir inn myndum á ettir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Feb 2005 10:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
http://www.cardomain.com/memberpage/779428/4

Sem betur fer meiddist enginn. En ég verð nú bara að segja það (afsakið ef ég stíg á eitthverjar tær) ef ef þessi gaur er með svona viðhorf gagnvart svona bílum þá á hann bara að keyra Yaris..... Mér væri sko ekki slétt sama ef ég hefði straujað 3-5 milljón króna bíl utan í staur. Hvað þá ef faðir minn ætti hann.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Feb 2005 10:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Þessi bíll er nú '97 módel svo hann er nú kannski ekki svo dýr í dag en engu að síður þá er leiðinlegt að heyra/sjá þetta.

Svo sé ég nú ekki hvað það bætir að fara að velta sér upp úr þessu, bara flott að taka þessu með ró og sína karakter.

Það verður fróðlegt að sjá hvað verður um bílinn og hvort það er eitthvað nothæft í honum. Ég gæti alveg þegið s50 :P

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Feb 2005 10:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Sjæt, þetta er ekki gott!

Það verður þá einum færra á kvartmílunni næsta sumar :?

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Feb 2005 11:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Þetta er bara BÍLL.
Nr. 1 2 og 3 að þau sluppu ómeidd!

Þýðir ekki að væla yfir dauðum hlut.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 20. Feb 2005 11:40 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
Einsii wrote:
Hann lenti víst í hálkublett (á summerunum)


...Ætli hann fái hann þá nokkuð bættan!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Feb 2005 11:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Djöfull er það hart,

það verður líklega barist um vélina og drivertrain geri ég ráð fyrir,

En bara lukka að enginn endaði slasaður þar sem að svoleiðis skilur eftir sig miklu meira en einn bíll

Ég er búinn að missa nóg af bílum og lenda í nógu leiðinlegum hlutum til að vita að það þýðir ekkert að æsa sig þegar svona gerist

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 20. Feb 2005 12:39 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Leikmaður wrote:
Einsii wrote:
Hann lenti víst í hálkublett (á summerunum)


...Ætli hann fái hann þá nokkuð bættan!


Það er ekki skylda að vera á nagladekkjum hér á landi og þar sem bíllinn er kaskó tryggður þá fær hann bílinn pottþétt borgaðan út :!:

Eigandinn að bílnum er 29 ára og þess vegna finnst mér afar ólíklegt að sonur hans hafi verið á honum :lol:

Ekki nema þið byrjið svona snemma þarna fyrir norðan

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 20. Feb 2005 12:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Spiderman wrote:
Leikmaður wrote:
Einsii wrote:
Hann lenti víst í hálkublett (á summerunum)


...Ætli hann fái hann þá nokkuð bættan!


Það er ekki skylda að vera á nagladekkjum hér á landi og þar sem bíllinn er kaskó tryggður þá fær hann bílinn pottþétt borgaðan út :!:

Eigandinn að bílnum er 29 ára og þess vegna finnst mér afar ólíklegt að sonur hans hafi verið á honum :lol:

Ekki nema þið byrjið svona snemma þarna fyrir norðan


:)
Að vera skráður fyrir bíl þýðir ekki endilega að þú eigir hann ;)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Feb 2005 12:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Þetta endar ansi oft svona og satt best að segja er eiginlega bara skrítið að þetta hafi ekki gerst fyrr...... Því eins og einn góður maður sagði:
"Það er miklu auðveldara að eyðileggja bíl, heldur en að eyðileggja hann ekki".

Það á ennþá betur við þegar um svona græju er að ræða.....

En eins og gstuning sagði, það verður vafalaust slegist um vél og drivetrain úr þessum bíl :!: Enda um þokkalega græju að ræða :shock:

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Feb 2005 13:09 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sun 03. Oct 2004 19:08
Posts: 645
Location: Akureyri
Þessi bíll var nú bara hálfgerð fjölskyldueign, notuðu hann mest bræðurnir, held samt að þeir hafi verið búinir að kaupa bílinn af föður sínum


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 20. Feb 2005 14:11 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
Spiderman wrote:
Leikmaður wrote:
Einsii wrote:
Hann lenti víst í hálkublett (á summerunum)


...Ætli hann fái hann þá nokkuð bættan!


Það er ekki skylda að vera á nagladekkjum hér á landi og þar sem bíllinn er kaskó tryggður þá fær hann bílinn pottþétt borgaðan út :!:

Eigandinn að bílnum er 29 ára og þess vegna finnst mér afar ólíklegt að sonur hans hafi verið á honum :lol:

Ekki nema þið byrjið svona snemma þarna fyrir norðan


...Já hann fær hann pottþétt borgaðan, en samt sem áður líklegt að hann sé látinn taka e-ð á sig!

Þó að það sé ekki skylt að vera á nagla-, vetrardekkjum! Þá taka tryggingafélögin það algjörlega með í reikningin ef að fólk er að fíflast á einhverjum low-profile dekkjum um hávetur, eða að fólk er á gatslitnum dekkjum! Þ.e.a.s. ef að það er hægt að bendla óhappið við t.d. óviðeigandi dekkjabúnað á tímanum!

Annars gæti ætti að vera sitthvor tryggingaflokkurinn fyrir þá sem að keyra um á low-profil á veturna heldur en þá sem er á góðum vetrardekkjum....liggur í augum uppi að sá sem að er á óviðeigandi dekkjum er mun líklegri til að lenda í óhappi sem þessu!
:roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Feb 2005 14:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
gunnar wrote:
http://www.cardomain.com/memberpage/779428/4

Sem betur fer meiddist enginn. En ég verð nú bara að segja það (afsakið ef ég stíg á eitthverjar tær) ef ef þessi gaur er með svona viðhorf gagnvart svona bílum þá á hann bara að keyra Yaris..... Mér væri sko ekki slétt sama ef ég hefði straujað 3-5 milljón króna bíl utan í staur. Hvað þá ef faðir minn ætti hann.


Image
Image

Þetta er nú dapurleg sjón.. :cry:
Svona lagað gæti eflaust endað í einhverjum málaferlum, töluverðar
líkur á að tryggingafélagið neiti að bæta tjónið.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Feb 2005 15:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Er virkilega séns á því að maður fái bílinn ekki greiddan út af hann er á sumardekkjum?

Hvernig á tryggingarfélagið að fylgjast með því, bíllinn er fullkomlega skoðunarhæfur á sumardekkjum að vetri til. Ekki getur löggan sektað mann fyrir sumardekk á veturna.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Feb 2005 15:49 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2003 19:18
Posts: 206
Location: Akureyri - Iceland
Sko, Það var strákur að keyra hann sem er 18 ára..

Staurinn kom vinstrameginn að framan á bílinn ( eða bíllinn á staurinn ) þannig að styrktar bitinn að framan stoppaði þetta ekki, Það var far eftir staurinn inn í svona.. hmm mitt húdd.. þannig að það er spurning hvað sé heilt í vélinni á honum :)

En váááá hvað bílinn var í köku, á öllum hliðum..

Svo var svona 6 stiga hiti í nótt, og göturnar búnar að vera auðar dáltið lengi... hefur kannski verið smá hálkublettur þarna.. ( Finnst það samt ólíklegt..)

(Já og bíllinn var ekinn 43.000 km)

_________________
---- Bmw 320I E36 - Seldur ----
„Don't Hate The Player, Hate the game!”
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group