bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Skemmdarverk
PostPosted: Fri 13. May 2005 05:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Jæja, maður á nú ekki sjö dagana sæla undanfarið.
Ég kom úr vinnunni áðann og kom að bílnum mínum í talsvert öðru ástandi en ég skildi við hann. Var fyrst soldið hissa þega ég sá einhver glerbrot í kringum bílinn sem ég hafði ekki tekið eftir þegar ég lagði.
En þegar ég kom að bílnum þá fór ég næstum því að gráta. Það er búið að brjóta báðar hliðarrúðurnar á vinstri hliðinni, sparka hurðarnar á sömu hlið í klessu og sömuleiðis vinstra frambrettið.
Ég verð að viðurkenna að ég er, þótt furðulega meigi virðast, ekkert reiður en er hinsvegar alveg rosalega ROSALEGA leiður og sár að einhver geti vanvirt það sem maður er búinn að leggja ómældan tíma og peninga í að gera hluta af sjálfum sér.
Bílinn er að sjálfsögðu allur fullur af glerbrotum og svo eru fullt af rispum á lakkinu eftir glerbrotin, þá er ég að tala um staði sem sluppu annars, eins og toppinn t.d :?
Ég var eins og síðast :roll: með bílinn á planinu niðri á höfn, fór í vinnuna kl 21:00 og kom að bílnum kl 02:00.
Ef einhver varð var við eithvað á þessum tíma niðri á höfn þá má hann endilega hafa samband við mig. Bílinn var á mjög áberandi stað en þetta lítur út fyrir að hafa verið gert í flýti vegna þess að geislaspilarinn og allt var skilið eftir.

Eitt er allavegana víst, bílnum mínum verður aldrei framar lagt nálægt miðbænum að kvöldi til og 2 way þjófavörn er kominn mjög svo ofarlega á listann hjá mér.

En eins og segi, væru allar upplýsingar mjög vel þegnar.


Bjarni Hjartarson
695-0656
Bjarnihjartar@hotmail.com


Image
Image
Image
Image

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Last edited by bjahja on Wed 08. Jun 2005 10:17, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 06:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Ég veit bara ekki hvað ég á að segja, þú hefur alla mína samúð.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 06:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
VÁ! hvað er að hjá fólki! :shock: :shock: :?

ég á ekki til orð nema bara VÁ! :shock:

þetta er ótrúlegt að fólk skuli haga sér svona...

og eins og Jens segir; "átt alla mína samúð!"

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 08:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ótrúlegt, trúðu mér ég VEIT hvernig þér líður :(
hurðarnar eru til uppá partasölu, og eflaust frambrettið líka, getur hringt í mig í síma 844-6212, eða Magga í síma 897-2282,

þú átt alla mína "samúð" :( agalegt alveg og rétt eins og með bílin minn þá eru þetta ótrúlega miklar skemmdir, hvað er eiginlega að fólki?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 08:46 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
DJÖFULSINS AUMINGJAVIÐRINI :burn: Djöfull verður maður reiður að sjá þetta ! Þú átt alla mína samúð :cry: Það á að skera undan svona ræflum :evil: :x

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 08:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Sjitt, hvað er að fólki? Var þessi bíll valinn sérstaklega eða aðrir skemmdir með?

ps. Var þetta á Bakkastæðunum (þar sem tívolíið er á sumrin)?

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 08:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Það þyrfti að taka einhverja (einhvern) af þeim fáu sem að kemst uppum, taka "réttilega" á þeim, taka myndir og video, koma því á netið og helst í fréttir sem svona WARNING fyrir verðandi aumingja í þessum "bransa"
p.s. samhryggist innilega og vona að þú náir viðkomandi :evil:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 09:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
ég ekki til orð :shock: :(

ég var þarna á svæðinu í gærkvöldi og þegar ég fór um miðnætti þá var í lagi með bílinn þ.a. þú getur stytt tímabilið

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 09:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
fock maður,
ég held að þú verðir að fara labba í vinnunna,
þetta er sko ekki sniðugt

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 09:58 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Ertu ekki að fokking grínast!

Þetta er bara plain illgirni. Til hvers?

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 10:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Er fólk ekki með allar skrúfur alveg hertar ? Hvernig getur einhverjum einstakling dottið þetta í hug ? Jafnvel þó hann sé ölvaður (ef svo var)

Draga þetta bakk eftir kvartmílubrautinni aftan í einhverjum bíl....

Helvítis afbrigðispúkar

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 11:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Vá ég varð bara reiður þegar ég sá þetta ! :evil:

Ég vona svo innilega að þú hafir upp á þeim sem gerði þetta

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 12:15 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 25. Oct 2003 19:40
Posts: 151
Location: Grafarvogur
Þjófar þurfa bara að brjóta eina rúðu til að komast inn í bíl.
Bíllinn hjá þér er hins vegar fórnarlamb e-s sem vill greinilega bara eyðileggja. Annaðhvort var þetta e-r /e-ir fullir vitleysingar EÐA e-r sem líkar mjög illa við þig og þekkir þig/veit hvar þú leggur.

Það að lenda í svona er náttúrulega bara algjört helvítis helvíti. Það þarf mjög reiðan/fullan einstakling til að gera svona.

Ég vona persónulga að þú náir þeim einstaklingi.

Þú hefur ALLA mína samúð.

Kveðja

Arnaldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 12:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Ég trúi þessu ekki, hvað er eiginlega að gerast í Reykjavíkinni!!!! Átt alla mína samúð! Vona að þú finnir hverjir gerðu þetta! Það þarf að taka í svona fólk!

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 12:52 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 04. Jan 2003 00:24
Posts: 217
Location: reykjavík
þú átt alla mina samúð ætti að taka svona fólk og skjóta það !!!!! hata svona öfundsjúka aumingja

_________________
Toyota MR-2 MY00
Toyota corolla GTI MY88
Toyota Yaris T-sport MY01
Ford Mustang GT MY06
Volvo S40 T5 MY06
Kawasaki KX250MY01
og einhvað meira dót


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group