bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 19. Mar 2024 05:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6331 posts ]  Go to page Previous  1 ... 372, 373, 374, 375, 376, 377, 378 ... 423  Next
Author Message
PostPosted: Thu 18. Apr 2013 17:01 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 15. May 2004 19:02
Posts: 655
Location: rvk
Þú hefðir átt að smíða screamer pipe í staðinn fyrir að sjóða þetta inná pústið ;D

_________________
Image

BMW E39 ///M5
BMW F11 535xd Touring

BMW E53 X5 3.0i Seldur
BMW E46 318d Touring Seldur
BMW E46 320i Touring Seldur
BMW E61 520d Touring Seldur
BMW E39 540i M-tech Touring Seldur
BMW E36 325i Sedan Seldur
BMW E36 328i M-tech Sedan Seldur
BMW E34 ///M5 Seldur
BMW E90 320d Seldur
BMW E36 318i Sedan Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Apr 2013 17:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Daníel Már wrote:
Þú hefðir átt að smíða screamer pipe í staðinn fyrir að sjóða þetta inná pústið ;D

Nei takk :santa:

Fyrir utan að ég fengi ALDREI skoðun á það.

Það hefði hinsvegar gefið meiri öndun.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 21. Apr 2013 14:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Virofna kúplingsslangan á nýjum kúplingsþræl. það verður áhugavert að sjá hvort að þetta gerir í raun eitthvað. Ég hafði fundið fyrir því að OEM slangan bólgnaði aðeins þegar stígið var á pedalann. Tók eftir því þegar ég var að lofttæma.
Image

S3.15 komið í smekkfullt af Castrol 75W140 LSD. Sem betur fer datt ég ekki í að mála öxlana og fleira, en ég var næstum byrjaður... :alien:
Image

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 21. Apr 2013 17:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Meira fjör :D

Vélarlokið komið úr sandblæstri.

Image

Ég tók mig til og setti 120, 400, 800 og svo polish á stafina áður en ég mála, það ætti að auðvelda að ná þeim góðum eftirá.

Image

Image

Svo verður þetta málað aftur með hitaþolnu krumpulakki frá VHT (wrinkle plus)
Image

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 21. Apr 2013 17:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Is it safe to sandblast?

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 21. Apr 2013 18:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Fatandre wrote:
Is it safe to sandblast?


Veit ekki hvort þetta var sandblástur eða glerblástur, en það skiptir ekki öllu þar sem að áferðin sem kemur á þetta er wrinkle.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 21. Apr 2013 18:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Meina félagi minn lég sín cover í sandblástur, svo byrjaði sandurinn að losna sem þýddi bless bless fallegi alpina mótor.

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 21. Apr 2013 18:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Fatandre wrote:
Meina félagi minn lég sín cover í sandblástur, svo byrjaði sandurinn að losna sem þýddi bless bless fallegi alpina mótor.


Þetta var bara sandblásið að utan, ekki að innan. S.s. áferðin inni í vélarlokinu er nákvæmlega eins og hún var áður. Það er því jafn ólíklegt að þessi sandur losni af og fari inn í vélina eins og að utanaðkomandi sandur fari í haha.

Gæjinn sem gerði þetta er að gera upp Jaguar E-Type, Gamlan Ferrari og gamlan Porsche, grunar að hann viti hvað hann var að gera. Vona það allavega :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 21. Apr 2013 18:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Ok, vildi bara lata þig vita. You never know.
Er sjálfur hræddur við að fara með mín cover :D
Þarf samt að gera það.

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 21. Apr 2013 18:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Fatandre wrote:
Ok, vildi bara lata þig vita. You never know.
Er sjálfur hræddur við að fara með mín cover :D
Þarf samt að gera það.

Já, maður þarf að passa sig. En ef þetta er bara gert að utan sé ég ekki að þetta geti verið hættulegt

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 21. Apr 2013 18:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
hef bæði gler og sandblásið ventlalok á mínum vélum, bara þrífa þau mjög vel á eftir með fituhreinsi eða álíka

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Apr 2013 06:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
sh4rk wrote:
hef bæði gler og sandblásið ventlalok á mínum vélum, bara þrífa þau mjög vel á eftir með fituhreinsi eða álíka


Já ég þarf að þrífa þetta vel áður, það furðulega samt við þetta VHT lakk er að maður á víst ekki að grunna... :?
Ég er ekki alveg að kaupa það.

Annars eru downpipes lagðar af stað frá Svíþjóð. Ef allt gengur upp er ég farinn að rúna í kringum næstu helgi. Það verður gamana að finna muninn með betri downpipes, styttra drifi, stálslöngu fyrir kúplingsvökvann og UUC DSSR+Short shifter.

kanski of margar breytingar í einu.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 23. Apr 2013 17:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Meiri Krumpur!!! Þetta á aðeins eftir að þorna betur, mattast upp og krumpast, en ég er mjög sáttur við árangurinn í þetta skiptið.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Smellti aðeins yfir inntakið líka, sé eftir að hafa ekki tekið 90°begjuna með....
Image

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 24. Apr 2013 11:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
er hægt að fá svona wrinkle paint hér heima? :wink:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 25. Apr 2013 12:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
BMW_Owner wrote:
er hægt að fá svona wrinkle paint hér heima? :wink:


Alveg pottþétt myndi ég halda.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6331 posts ]  Go to page Previous  1 ... 372, 373, 374, 375, 376, 377, 378 ... 423  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group