bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 19. Mar 2024 02:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6331 posts ]  Go to page Previous  1 ... 285, 286, 287, 288, 289, 290, 291 ... 423  Next
Author Message
PostPosted: Fri 30. Dec 2011 01:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég er að setja thunderbolt kvarfa í camaroinn hjá mér. getur fengið þá 2.5 og 3" high flow fyrir obdII bíla. eiga að vera leyfilegir í californiu, spurning með TUV.

menn eru að tala um ca: 6hö tap á 500hö lsx mótor

Image

kaninn er töluvert að nota þetta í E55k E90 m3 og flr

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Dec 2011 08:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Ok :thup:

Supersprint gerir "racing cats" kerfi, en það er ekki einu sinni TÜV approved


Annars er kúplingsþrællinn kominn á sinn stað og kúplingin farin að virka. Skipti í leiðinni alveg um bremsuvökva á öllu kerfinu.

Þetta er s.s. Tilbúið í akstur fyrir utan glerið í aðalljósið farþegamegin, sem kemur á eftir.

Er helvíti ánægður með mig að squera þetta af. Systemið virðist solid núna, engir lekar í pústinu, engin olía að leka með oilfeed eða drain á turbos, engir lekar á ventlalokinu en það aru tveir olíulekar á blokkinni sem ég ræð ekki við, hefði þurft að taka mótorinn í spað til að laga það.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Dec 2011 09:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Hvadan kemur oliulekinn a blokkinni ?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Dec 2011 11:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Angelic0- wrote:
Hvadan kemur oliulekinn a blokkinni ?


Hann kemur allavega á tímakeðjulokinu ofarlega, þar sem að það kemur saman við heddið. Það er massi af pakningakítti þarna og því mjög líklegur staður, svo einhverstaðar inntaksmegin eða aftarlega, því að það lekur niður á gírkassa.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Dec 2011 11:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Hefði ekki verið betra samt sem áður að laga þetta frekar en að drífa svona í að smella mótornum í...

Reyndar verð ég að vera hreinskilinn og segja að mér þykir fáránlegt að lesa hérna í gegn um þetta eftir að hafa bara fengið partial updates á bimmerboost þræðinum hjá þér og verð að segja með fullri virðingu fyrir Gunnari Reynissyni að þetta er honum ekki til framdráttar...

Gunni Gustur... gekk aðeins of GEYST um þessar dyr... en ég skil líka að pressan er auðvitað búin að vera svakaleg :!:

just my 0.02$

en ég býst samt passlega við að þetta tune sem að hann setti upp sé talsvert meira stout, og vinnslan sé því mun þéttari og flottari en áður var...

hver er aðal munurinn, svona af þeim rúnti sem að var tekinn upp á flugvöll að dæma :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Dec 2011 11:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Angelic0- wrote:
Hefði ekki verið betra samt sem áður að laga þetta frekar en að drífa svona í að smella mótornum í...

Reyndar verð ég að vera hreinskilinn og segja að mér þykir fáránlegt að lesa hérna í gegn um þetta eftir að hafa bara fengið partial updates á bimmerboost þræðinum hjá þér og verð að segja með fullri virðingu fyrir Gunnari Reynissyni að þetta er honum ekki til framdráttar...

Gunni Gustur... gekk aðeins of GEYST um þessar dyr... en ég skil líka að pressan er auðvitað búin að vera svakaleg :!:

just my 0.02$

en ég býst samt passlega við að þetta tune sem að hann setti upp sé talsvert meira stout, og vinnslan sé því mun þéttari og flottari en áður var...

hver er aðal munurinn, svona af þeim rúnti sem að var tekinn upp á flugvöll að dæma :?:


Ég var náttúrulega bara eins og Benni flugmaður með mökkinn aftanúr mér á leiðinni á flugvöllinn þannig að það er ekkert að marka það.

Svo vissi ég ekki hvort að þessi leki væri enn til staðar eða ekki, og vildi því ekki fara að rífa heddið og allt það dót af, en ég get allavega fullyrt að mótorinn lak minna (efri parturinn) þegar ég setti saman fyrir ári síðan, og það var minna kítti utaná mótornum. Vona bara að þetta sé ekkert mega mega..

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Dec 2011 12:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Langar annars að hrósa þér fyrir ágætis reddingu á vélarsals-málningunni :) frekar flott :D

Finnst virðingarvert að þú hafir ekki látið undan pressu og málað allt háglans, bara flott að fara sínar eigin leiðir, enda er þetta mjög flott og með allt dótið í vélarsalnum kemur þetta extra vel út 8)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Dec 2011 13:10 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 24. Jun 2008 16:46
Posts: 154
Location: UK
Angelic0- wrote:
Hefði ekki verið betra samt sem áður að laga þetta frekar en að drífa svona í að smella mótornum í...

Reyndar verð ég að vera hreinskilinn og segja að mér þykir fáránlegt að lesa hérna í gegn um þetta eftir að hafa bara fengið partial updates á bimmerboost þræðinum hjá þér og verð að segja með fullri virðingu fyrir Gunnari Reynissyni að þetta er honum ekki til framdráttar...

Gunni Gustur... gekk aðeins of GEYST um þessar dyr... en ég skil líka að pressan er auðvitað búin að vera svakaleg :!:

just my 0.02$

en ég býst samt passlega við að þetta tune sem að hann setti upp sé talsvert meira stout, og vinnslan sé því mun þéttari og flottari en áður var...

hver er aðal munurinn, svona af þeim rúnti sem að var tekinn upp á flugvöll að dæma :?:


Já, svaka pressa. Gunni er búinn að vera með bílinn í næstum ÁR :lol:

Mótorinn springur síðan í MARS og það er búið að vera að "gera og græja" síðan þá, ég virkilega get ekki séð hvar þessi pressa er.

Búið að gera meira á nokkrum dögum í lux heldur en á mánuðum í UK, og það með betri vinnubrögðum einnig sýnist manni.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Dec 2011 13:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Kjallin wrote:
Angelic0- wrote:
Hefði ekki verið betra samt sem áður að laga þetta frekar en að drífa svona í að smella mótornum í...

Reyndar verð ég að vera hreinskilinn og segja að mér þykir fáránlegt að lesa hérna í gegn um þetta eftir að hafa bara fengið partial updates á bimmerboost þræðinum hjá þér og verð að segja með fullri virðingu fyrir Gunnari Reynissyni að þetta er honum ekki til framdráttar...

Gunni Gustur... gekk aðeins of GEYST um þessar dyr... en ég skil líka að pressan er auðvitað búin að vera svakaleg :!:

just my 0.02$

en ég býst samt passlega við að þetta tune sem að hann setti upp sé talsvert meira stout, og vinnslan sé því mun þéttari og flottari en áður var...

hver er aðal munurinn, svona af þeim rúnti sem að var tekinn upp á flugvöll að dæma :?:


Já, svaka pressa. Gunni er búinn að vera með bílinn í næstum ÁR :lol:

Mótorinn springur síðan í MARS og það er búið að vera að "gera og græja" síðan þá, ég virkilega get ekki séð hvar þessi pressa er.

Búið að gera meira á nokkrum dögum í lux heldur en á mánuðum í UK, og það með betri vinnubrögðum einnig sýnist manni.


Og það er s.s. engin pressa innifalin í því að allir á kraftinum og einnig fleiri á spjallborðum erlendis vita af þessu MEGA FAIL og eru gapandi yfir því :?:

Auðvitað er það pressa, hvað er það annað :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Dec 2011 14:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15936
Location: Reykjavík
Það er víst ALLT AÐ GERAST í Lux núna :mrgreen:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Dec 2011 14:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
bimmer wrote:
Það er víst ALLT AÐ GERAST í Lux núna :mrgreen:


Er von á MÖKKABRJÁL myndbandi :?:

Er svolítið spenntur fyrir að heyra hljóðið í SuperSprint :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Dec 2011 15:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8503
Location: 101 RVK
Ég veit ekki með ykkur, en þrátt fyrir allt þá held ég að ég myndi alveg eiga viðskipti við Gunna.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Dec 2011 15:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Jæja,, rolling on the roads of Luxembourg. Vantar reyndar ennþá rétta glerið á framljósið en mixaði gamla í.

Þetta virkar alveg sæmilega :drool: ! Tók reyndar bara Low boost run þar sem að ég er með þennan skítahvarfa í bílnum og vill ekki setja of mikinn þrýsting á kerfið. Allir vokvar í góðu lagi, vantshiti/þrýstingur, olíuhiti/þrýstingur alveg spot on og engin reykur eða lykt. EGT og AFR's virðast fín, en það er eitthvað fokk með vacume og sub 8psi akstur á hærri snúningum, líklega hægt að strauja það úr með tjúni. Eins idle-ar hann á Lambda 0.85 sem ég veit ekki hvernig kemur út í skoðun, þýðir það ekki meiri mengun?

Tók smá rúnt og fékk nokkra hnefa á loft enda blow off ventillinn hávær.

Pústið er miklu hljóðlátari núna, líklega útaf hvarfakútunum, það verður gaman að heyra í Supersprint kútnum í gegnum Supersprint de-cat rörið.

Nokkrar myndir frá framrúðuskiptunum, aðstoðarmönnunum og svo úr skúrnum í dag.

Image

Image

Image

Image

Image

Aðstoðarfólkið:
Image

Image

Frá því í dag:
Image

Image

Supersprintið komið undir:
Image

Ljósið sem var brunnið, hefði verið athugasemd í skoðun:
Image

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Dec 2011 15:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Spólvideo!



Reyndar .. bara 2. gír rolling, þurrt úti og sæmilegt grip, reyndar á 225 dekkjum.

Svo er stóra spurningin.. hvar er eiginlega revlimiterinn.. :shock:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Dec 2011 16:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Mega quick...

Aðeins í heitara lagi olían, hvaða olía er á mótornum, vonandi e'h mega race Castrol stuff :!:

Sennilega aðeins úti á túni tune-ið eftir að þú lagaðir alla vacuum leka/boost leka og þannig stuff...

(án þess að ég viti neitt um það, bara ágiskun, er enginn tune expert)

Er ekki kominn tími á að leyfa þeim ofmetna að hræra í nýja hardware-inu 8)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6331 posts ]  Go to page Previous  1 ... 285, 286, 287, 288, 289, 290, 291 ... 423  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group