bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMWinn minn!!
PostPosted: Thu 12. Feb 2004 20:55 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
Sælir, ég var að reyna að setja inn einhverjar myndir en gekk ekkert alltof vel (kann 0 á tölvur)...Þannig að ég setti inn 5 myndir á www.cardomain.com/id/jkh9451
Ég set einhverjar flottari fljótlega og geri síðu, myndirnir eru svona lala, skolaði létt af honum, þarf að fara að þrífa greyið almennilega ;)

Smá spec um bílinn:
-´96 318is (4cyl, 16v, 1900 vél)
-fluttur inn '99, þá ekinn 73 þús, núna 126 þús, fullkominn þjónustubók að utan.
- Bíllinn er með ýmsum aukabúnaði:
M- útliti eins og það leggur sig (kom með það frá verksmiðju)
M-fjöðrun
M- kúpling (splunkuný)
Sportstýri, flott sportsæti (frá recaro) (hálfleðruð)
Digital miðstöð
BMW 6 diska magasín
Bose hátalarakerfi
Armpúði fram í
Gardína aftur í + höfuðpúðar
Rauð/silfur afturljós, silfur stefnuljós að framan og á hlið.
Bíllinn kom á bmw 16" felgum eins og t.d. hlynurst er á, og eru þær á vetradekkjum (einnig 16" varadekk)
17" sumardekk/felgur (á mynd)
Báðir gangar af dekkjum eru lítið sem ekkert slitin..
Lakk gífurlega vel með farið.
..ég er ábyggilega að gleyma einhverju :)

PS: Bíllinn er ALGJÖRLEGA original frá verksmiðju, fyrir utan örlítið frávik í pústi og loftsýju...


Last edited by Leikmaður on Tue 23. Mar 2004 13:25, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Feb 2004 21:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Image
Image
Image
Image
Image
Töff bíll........var einu sinni að pæla í honum, mjög flottur og guli liturinn sker sig úr.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Feb 2004 21:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Flottur bíll, séð hann á ferðinni og hann lýtur mjög vel út.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Feb 2004 21:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Hef alltaf verið skotinn í þessum bíl, mjög fallegur og snyrtilegur 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Feb 2004 21:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Án efa einn smekklegasti E36 hérna á Íslandi að mínu mati :D
Alveg gullfallegur 8)

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Feb 2004 22:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Bara verst hvað það átti leiðinlegur gaur hann einu sinni :roll:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Feb 2004 00:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Mjög flottur... Ánægður með felgurnar sem eru á honum núna. Breyta mjög miklu! :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Feb 2004 00:37 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 10. Oct 2002 02:27
Posts: 214
Location: Vesturbær
Fallegur bíll ! 8)

En hvað er málið með að taka myndir í myrkri :?:

Mjööög margir sem taka myndir og setja á netið, eru oftar en ekki teknar að kvöldi til.. :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Feb 2004 00:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Þetta er mjög smekklegur bíll, gaman að sjá hann með öllu M dótinu. :)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Feb 2004 00:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Man eftir honum frá uppboði í VÖKU einu sinni.

Allt í lagi bíll, var rosalega skotinn í þessum lit á M3 þegar E36 kom fyrst.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Feb 2004 01:01 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. May 2003 11:10
Posts: 832
Location: rvk
Fallegur bíll en liturinn er ekki alveg við mitt hæfi, en hver veit kanski á maður eftir að þroskast :)

_________________
Aron
s.894-2066

E39 523i 19" BBS CH
E36 318i 17" BBS RX


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Feb 2004 01:34 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
saemi wrote:
Man eftir honum frá uppboði í VÖKU einu sinni.

Allt í lagi bíll, var rosalega skotinn í þessum lit á M3 þegar E36 kom fyrst.


Ég keypti hann einmitt á vöku uppboðinu, gæjinn sem að átti hann missti hann í lán!!
..Það var fyrir hummz hátt í þrem árum, minnir mig


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Feb 2004 01:36 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
hlynurst wrote:
Mjög flottur... Ánægður með felgurnar sem eru á honum núna. Breyta mjög miklu! :)


Já ég er alveg ótrúlega sáttur við þær!!
Þó að 16" sé alveg nóg undir marga bíla þá verða þær bara eins og ljótir koppar undir þessum elskum ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Feb 2004 08:50 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta er fallegur bíll og mér finnst liturinn góður. Ég skoðaði hann einmitt á sölu þá væntanlega fyrir þremur árum síðan.

svo finnst mér eitthvað sportí en skynsamlegt við 318is :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Feb 2004 09:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Glaesilegur bill!!

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group