bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 31. Oct 2024 23:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 68 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
PostPosted: Thu 03. Aug 2006 16:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Þá er gripurinn til sölu þar sem ég er kominn í skóla á Bifröst. Bíllinn sem um ræðir er BMW M3 Evo 1996 4 dyra keyrður 140.000 km. Bíllinn er 6 gíra með 321 hö og 350 Nm af togi sem þýðir að það er hægt að skemmta sér svakalega vel á bílnum. Bíllinn er mjög vel búinn, leðursæti, topplúga, sjálfvirk loftkæling og fleira sem má sjá hér fyrir neðan en aðalbúnaðurinn er að sjálfsögðu vélin sem er stórkostleg.

Bíllinn var bíll mánaðarins í september 2005

Bíll mánaðarins linkur

Fyrir þá sem ekki þekkja til er ég búinn að eyða gífurlegum fjárhæðum í viðgerðir og viðhald á bílnum, ca. milljón kall sem er búinn að fara í varahluti og vinnu frá því ég flutti hann inn í ágúst 2005. Nýtt drif er í bílnum ásamt bitanum sem heldur því ásamt heilum helling af öðrum hlutum. Þannig að bíllinn mætti teljast í nokkuð góðu standi. ;)

Ég leyfi bílnum alltaf að hitna vel áður en tekið er á honum og er hrein unun að keyra bílinn og sérstaklega þegar vel er tekið á. Ég hef notað Castrol olíu, 0W-40, sem BMW mælir með og er keypt frá þeim.

Bíllinn er uppgefinn 5,5 sekúndur í 100 km/klst og hámarkshraði á að vera um 285 km/klst þar sem hraðatakmarkarinn á að hafa verið tekinn úr honum úti í Þýskalandi. (Hef ekki sannreynt það)

Verð er 2,3 milljónir króna stgr. (eða tilboð)

Nánari upplýsingar í gegnum PM eða í síma 8483601. Athugið þó að reynsluakstur er aðeins fyrir kaupendur sem geta sýnt fram á möguleg kaup. (þó er ég ekki að biðja menn um að mæta með peningabúntið til að sýna mér) ;)


Umræður um bílinn

Myndir af bílnum:

http://myndasafn.bmwkraftur.is/v/medlimir/jss/

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Svona kom bíllinn afgreiddur frá BMW:
Vehicle information

VIN long WBSCD91010EX73236
Type code CD91
Type M3 (EUR)
Dev. series E36 (4)
Line 3
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine S50
Cubical capacity 3.20
Power 236
Transmision HECK
Gearbox MECH
Colour COSMOSSCHWARZ METALLIC (303)
Upholstery LEDER NAPPA/SCHWARZ (L7SW)
Prod. date 1995-12-13

Order options
No. Description
243 AIRBAG FOR FRONT PASSENGER
302 ALARM SYSTEM
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
354 GREEN STRIPE WINDSCREEN
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
411 WINDOW LIFTS, ELECTRIC
415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW
423 FLOOR MATS, VELOUR
428 WARNING TRIANGLE
473 ARMREST, FRONT
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE
502 HEADLIGHT WASHER SYSTEM
508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC)
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING
556 EXTERIOR TEMPERATURE DISPLAY
670 RADIO BMW PROFESSIONAL
672 CD CHANGER BMW FOR 6 CDS
676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM
710 M LEATHER STEERING WHEEL
773 WOOD TRIM
783 M FORGED WHEELS DOUBLE SPOKE
801 GERMANY VERSION
806 3RD STOP LIGHT

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Last edited by Jss on Thu 08. May 2008 20:56, edited 8 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Aug 2006 16:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
Vááá, þetta er endalaust fallegur bíll.

Gangi þér vel með söluna!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Aug 2006 17:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Slétt skipti á 540? :D

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Aug 2006 17:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
gullfallegur bíll og ég veit að jóhann spara ekkert þegar kemur að viðhaldi.
ætli að hann er í viðhaldi hjá bogl ?

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Aug 2006 17:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Okey nú ert eitthvað rosalegt að koma víst að kappin er tilbúinn að selja þennan.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Aug 2006 17:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
HPH wrote:
Okey nú ert eitthvað rosalegt að koma víst að kappin er tilbúinn að selja þennan.


JSS wrote:
Þá er gripurinn til sölu þar sem ég er að fara á Bifröst núna í haust.


Já það er ekki ódýrt að vera í námi.
:wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Aug 2006 20:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Tommi Camaro wrote:
gullfallegur bíll og ég veit að jóhann spara ekkert þegar kemur að viðhaldi.
ætli að hann er í viðhaldi hjá bogl ?


Allir varahlutir hafa verið keyptir í B&L og ég hef ekkert sparað í viðhaldi, hefur oft sviðið í veskið.

HPH wrote:
Okey nú ert eitthvað rosalegt að koma víst að kappin er tilbúinn að selja þennan.


Það er nú "bara" skólinn, en ég fæ mér eitthvað annað til að vera á meðan ég er í skólanum.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Aug 2006 20:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Nú er málið að þeir sem vilja M3 321hö kaupi þennan , klárlega
ofur bíll miðað við verðmiðann.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Aug 2006 20:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Danni wrote:
Slétt skipti á 540? :D


Við skulum frekar hafa svona lagað í gegnum PM.

gstuning wrote:
Nú er málið að þeir sem vilja M3 321hö kaupi þennan , klárlega
ofur bíll miðað við verðmiðann.


Já, ég hafði hugsað mér að setja 2,5 stgr. á hann en 2,3 stgr. er BMWKraftsverð. ;) Þetta er einn sá skemmtilegasti ef ekki skemmtilegasti bíll sem ég hef keyrt og þykist ég samt hafa keyrt nokkuð marga mjög skemmtilega bíla.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Aug 2006 20:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
shiii!!! menn verða ekki sviknir af þessum gæðing og vélin í þessum bíl er náttúrlega (((BARA))) nammi 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Aug 2006 04:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Er þetta vélarswap bíll eða orginal M3 ?

gangi þér vel!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Aug 2006 05:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Stanky wrote:
Er þetta vélarswap bíll eða orginal M3 ?

gangi þér vel!


Þetta er orginal M3 bíll.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Aug 2006 12:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Damn, það hlýtur að vera erfitt fyrir þig að kveðja þennan.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Aug 2006 16:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
jonthor wrote:
Damn, það hlýtur að vera erfitt fyrir þig að kveðja þennan.


Það verður það geri ég ráð fyrir en ég fæ annað og betra í staðinn......

Menntun og nógu há laun (vonandi) til að kaupa nýjan E90 M3 o.fl. :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Aug 2006 17:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Jss wrote:
jonthor wrote:
Damn, það hlýtur að vera erfitt fyrir þig að kveðja þennan.


Það verður það geri ég ráð fyrir en ég fæ annað og betra í staðinn......

Menntun og nógu há laun (vonandi) til að kaupa nýjan E90 M3 o.fl. :D


Ekki spurnig, alltaf að hugsa um langtímaplanið :)

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 68 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group