ömmudriver wrote:
birkire wrote:
Haha, meistari... Flottur bíll
Er þetta ekki annars m-tech stuðarar ? Grái yrði reffilegur með þannig.
Allavega væri bara flott að eiga einn 535ia daily cruiser og einn 535 sem leiktæki/verkefni !
Pfeba drengur......Pfeba!!
Og grái með Pfeba?
Ég á aðra svona Pfeba aftursvuntu inn í skúr. Hún átti alltaf að fara á 535i og Zender aftursvuntan af.
En ég ætla ekki að hafa báða alveg eins.
Svo 535i verður með Zender þangað til M-tech birtist....hvenær sem það verður.
Þessi er nokkuð töff sem GOLD PFEBA EDITION
Og þess má til gamans geta að flotinn minn samanstendur núna af:
535i '87 - Lachsilber-metallic (
Bílar meðlima þráður hér)
533i '82 - GOLD (bronzitbeige-metallic held ég
)
520iA '87 - Alpinweiss (
Bílar meðlima þráður hér)
518i '86 - Arktikblau-metallic (
Bílar meðlima þráður hér)
518 '82 - Alpinweiss (
Bílar meðlima þráður hér)
Nokkuð skemmtilegt að segja frá því að þeir detta allir í gang og hægt að keyra þá alla
Það þarf bara að ditta aðeins að nýjustu bílunum í safninu svo þeir fái skoðun.
535i '87 og 518 '82 eru með 09 skoðun og þar af er 535i kominn í vetrarfrí.