bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 25. Nov 2020 22:45

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 122 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 9  Next
Author Message
 Post subject: e39 540 ( SS200 )
PostPosted: Tue 16. Oct 2012 19:25 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Apr 2006 18:52
Posts: 901
Location: cruizin on 540 8)
fjárfesti í þessum gæðing fyrir stuttu!
þennann bíl þarf eflaust ekki að kynna fyrir ykkur hér á kraftinum =)
Nokkuð solid eintak, og fíla þennann bíl í tætlur =)

Image

Image

Ég þarf að redda nýjum afturljósum ( með glærum stefnuljósum ) farnar að koma sprungur í plastið á ljósunum!
Þarf einnig að redda vatnskassa, ef einhver á vatnskassa úr eldri e39 540 ( ss með hosuklemmunum ekki smellunum )
þá má endilega senda mér ep með verði og uplísingum :wink:

Bíllinn er í sprautun eins og staðan er núna, láta laga framstuðarann og sprauta frampart bílsins!
er búinn að panta smókaða kastara í framstuðarann!

Svo bíða 19" M parallell eftir að komast undir hann, BARA hellað stuff, búið að skóa þær upp á Toyo TR1, þannig að það ætti að vera hægt að trakka eithvað á þessu :P
Image

Bíllinn verður líklega í geymslu harðasta tíma vetursins, þannig að þetta er dekurkerran mín =)
Kem með betri myndir eftir helgi, símamyndirnar verða að duga eins og er =)

Allt skítkast afþakkað með það sama

_________________
Kv.Gissur

Dótakassinn
E39 '96 540i - SS200
Honda CBR600 F4i '06

Seldir
E39 '97 528i
E39 '98 540i
E36 '95 325i
E28 '81 520i
E34 '93 525i
E46 '02 325i


Last edited by Xavant on Thu 13. Nov 2014 19:09, edited 10 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 540. ss-200
PostPosted: Tue 16. Oct 2012 20:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5204
Location: HérogÞarogAllstaðar
Bara góður bíll, sé mjög eftir honum 8)

Til hamingju með hann :thup:

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 540. ss-200
PostPosted: Tue 16. Oct 2012 21:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
Hann verður Svakalegur á Parallell

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 540. ss-200
PostPosted: Tue 16. Oct 2012 21:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15851
Location: Reykjavík
Aron M5 wrote:
Hann verður Svakalegur á Parallell


Sammála.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 540. ss-200
PostPosted: Tue 16. Oct 2012 23:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5325
Location: Keflavík
Góður! Ánægður að sjá þig kominn aftur á BMW :thup:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 540. ss-200
PostPosted: Tue 16. Oct 2012 23:54 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
Geggjað, verður flottur á M-Parallel! :thup:

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 540. ss-200
PostPosted: Wed 17. Oct 2012 11:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Til hamingju með gripinn. Snarklikkaðar felgur, þetta á eftir að virka.
Einhver önnur plön? Væri gaman að sjá hann með M-Tech allan hringinn og með facelift ljós.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 540. ss-200
PostPosted: Wed 17. Oct 2012 12:32 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Apr 2006 18:52
Posts: 901
Location: cruizin on 540 8)
jú, er með fleyrri plön. langar að setja facelift fram og afturljós! roofspoiler og sprauta skottlokið ( alveg ótrúlegt að fólk skuli taka fail á borði og skottloki )
ég er með Magasín, en ég á eftir að tengja það bara! það er DSP í bílnum þannig að ég þarf ekki að spá í græjum! svo á mig öruglega eftir að detta eithvað meira í hug =)
Já og þarf að láta laga pixlana í mælaborðinu =)

_________________
Kv.Gissur

Dótakassinn
E39 '96 540i - SS200
Honda CBR600 F4i '06

Seldir
E39 '97 528i
E39 '98 540i
E36 '95 325i
E28 '81 520i
E34 '93 525i
E46 '02 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 540. ss-200
PostPosted: Wed 17. Oct 2012 12:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Kúl, góð plön


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 540. ss-200
PostPosted: Thu 18. Oct 2012 16:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Þessi fimma er lygilega þétt og góð, og svolítið spes hvað hún hefur átt marga eigendur m.v. það. Veit þó að flestir þeirra sjá mikið eftir bílnum. :)

Hlakka til að sjá hann á parallel's.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 540. ss-200
PostPosted: Thu 18. Oct 2012 17:41 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 20. Feb 2011 01:21
Posts: 483
Lýst vel á þetta hjá þér :thup: hef oft pælt í þessum aftermarket Mparallel felgum.. lippið á afturfelgunum er sjúúúkt, Hvað er breiddin á þeim?

_________________
e39 540
Seldir: e36 320, e39 523 touring, e39 535


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 540. ss-200
PostPosted: Thu 18. Oct 2012 22:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Keyptiru þessar felgur að utan eða hér ?

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 540. ss-200
PostPosted: Fri 19. Oct 2012 11:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Á með felgurnar og TAKA MYNDITR$&#&#"%"YT$QWEYW $ERTYAE

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 540. ss-200
PostPosted: Fri 19. Oct 2012 15:27 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Apr 2006 18:52
Posts: 901
Location: cruizin on 540 8)
er enþá að bíða eftir að bíllinn komi úr sprautun -.- átti að vera tilbúinn í gær en þeir voru að rúlla honum í sprautuklefan kl 11 í morgun :roll:

_________________
Kv.Gissur

Dótakassinn
E39 '96 540i - SS200
Honda CBR600 F4i '06

Seldir
E39 '97 528i
E39 '98 540i
E36 '95 325i
E28 '81 520i
E34 '93 525i
E46 '02 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 540. ss-200
PostPosted: Fri 19. Oct 2012 18:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Rub rub rub :lol:


En drulluflottur á felgunum 8) :thup:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 122 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 9  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group