bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 04. Dec 2020 01:22

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 62 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
PostPosted: Fri 29. Aug 2003 15:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Mér er ánægja að tilkynna ykkur þessar góðu fréttir!
Þannig er málið að til er vefsíða sem tekur að sér að hýsa
myndir fyrir fólk, án nokkurs endurgjalds, og ÁN auglýsinga.

Þessi síða heitir http://www.we-todd-did-racing.com
(veit nú ekki hvaðan nafnið kemur :shock:) og er að hýsa myndir fyrir fólk af rúmlega 100 spjallborðum.

Ég setti mig í samband við þetta góða fólk, sem samþykkti að bæta BMWKrafti við kerfið sitt, þannig að núna getið þið farið þarna inn og skráð ykkur.

í How did you hear about us? reitinn í skráningarforminu er hægt að velja BMW Kraftur, og þá fær maður aðgang innan nokkurra mínútna.

Ég held að það svæði sem hver og einn fær sé í kringum 25MB.

Þetta ætti að vera nokkuð sjálf útskýrandi, en endilega ef að það er eitthvað þá getiði spurt.

Svo mæli ég bara með því að ef þið hyggist nota þetta mikið, og ykkur finnst þetta gagnlegt, þá er hægt að gefa þeim peninga í gegnum PayPal,
Það er þó undir hverjum og einum komið, engin skylda.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Sep 2003 16:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Loksins, þetta er snilld :D
Mjög auðvelt í notkun og bara frábær þjónusta hjá ykkur strákar að redda okkur þessu :D

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Sep 2003 17:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11977
Location: ::1
loksins, TAKK :D

_________________

VW Golf GTi Cabriolet
VW Golf GTi MK4


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Sep 2003 00:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
FRÁBÆRT.
Nú er bara að læra betur á cameruna :)


Image

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Sep 2003 20:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Virkilega góðar felgur á Benzanum :shock:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Sep 2003 23:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Þakka þér.

Er mjög sáttur við útkomuna. Þær líta nú út eins og e-ð dark chrome dæmi á þessari mynd en eru ekki einu sinni krómaðar.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Sep 2003 23:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Glæsilegar felgur og bíllinn að sjálfsögðu líka, enn flottari en áður.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Nov 2003 14:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Ein spurning samt varðandi við þennan vefþjón, ég var að byrja nota þetta, og á sumum myndum kemur þetta
"Thanks for stealing our bandwidth" og engin mynd!!!
Í staðinn fyrir myndina sem ég setti inn! Sem er ekki gott. :evil:

Hva er málið???

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Nov 2003 14:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Þú mátt nota þetta á bmwkrafti, enda samdi ég við þá fyrir okkar hönd.
Getur verið að þú sért að linka í myndirnar frá öðrum vefþjónum?

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Nov 2003 14:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Má semsagt bara nota þetta á bmwkraftur?? ekki t.d. á live2cruize spjallinu??

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Nov 2003 14:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
:)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Nov 2003 14:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
aha skil :D

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Dec 2003 17:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Af hverju er stundum textinn, we-todd-did-racing.com - hosted by tiora.net, á myndum sem maður lætur í gegnum þetta. Þetta stendur t.d á undirskriftinni minn núna.................sem ég var btw að gera 8) :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Dec 2003 17:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
bjahja wrote:
Af hverju er stundum textinn, we-todd-did-racing.com - hosted by tiora.net, á myndum sem maður lætur í gegnum þetta. Þetta stendur t.d á undirskriftinni minn núna.................sem ég var btw að gera 8) :wink:


Þetta er eitthvað nýtt, það er alveg rétt.
Og ég held ekki að hann sé stundum, heldur alltaf.

Ætli Tiora.net hafi ekki boðist til þess að hýsa þetta gegn því að textinn birtist?

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Dec 2003 17:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3940
Location: London
bjahja wrote:
Af hverju er stundum textinn, we-todd-did-racing.com - hosted by tiora.net, á myndum sem maður lætur í gegnum þetta. Þetta stendur t.d á undirskriftinni minn núna.................sem ég var btw að gera 8) :wink:


Ég verð að segja það að þetta er ansi lekker undirksrift :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 62 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Majestic-12 [Bot] and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group