bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 20. Feb 2019 08:05

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 30. Jun 2003 22:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5722
Location: Mosfellsbær
Nú eru líklega langflestar bílasölur á landinu á bilasolur.is vefnum en ég var að velta fyrir mér hvaða bílasölur eru með sínar eigin síður. Gætuð þið nokkuð póstað slóðum á þær sem þið vitið um?

Það eru helst umboðin sýnist mér sem eru með sínar eigin og þar dettur mér helst í hug:

www.bilasolur.is - Flestar bílasölur á landinu.
www.bilaland.is - B&L
www.bilheimar.is - Ingvar Helgason
www.toyota.is - Toyota
www.raesir.is - Ræsir
www.brimborg.is - Brimborg
www.bilhraun.is - Bílasalan Hraun
www.bilakassi.is - Bílakassi.is
www.bilanet.is - BílaNETið
www.uranus.is - Úranus ehf. (innflutningur á bílum)
www.centrum.is/bilaplan/ - Bílaplan (innflutningur frá USA)
Bílar og farartæki í Fréttablaðinu

Tilvalið að safna í þennan þráð svo maður geti rúntað local bílasölurnar (þegar maður er orðinn of svekktur að skoða mobile.de). ;-)

Endilega bætið við listann!

Síðast uppfært 22/11/2003 - iar

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn
E46 325xi TorfæruTouring


Last edited by iar on Sat 22. Nov 2003 12:21, edited 5 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jun 2003 23:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3940
Location: London
allar bílasölurnar sem eru inná bilasolur.is eru auðvitað með sínar eigin síður:

www.jrbilar.is
www.litla.is
www.nyjabilahollin.is
www.bilahollin.is
www.bill.is
www.bilfang.is
www.bilasalan.is
www.bilasalarvk.is

man ekki meira í augnablikinu ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jun 2003 23:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Þessi er svipuð mobile.de

http://www-autoversicherungen.de/gebrau ... boerse.htm

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jun 2003 23:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5722
Location: Mosfellsbær
Gunni wrote:
allar bílasölurnar sem eru inná bilasolur.is eru auðvitað með sínar eigin síður:


Döh... :cop: Þar leitar maður auðvitað á bilasolur.is síðunni. :roll:

Var að detta ein í hug eftir að lesa S60 halelújað á huga.is.

www.brimborg.is - Brimborg

Ég er semsagt að meina bílasölur (og umboð sem selja notaða bíla) sem hægt er að leita í söluskrá á netinu. Og þá ekki þær bílasölur sem eru undir bilasolur.is (þó þær hafi sínar eigin heimasíður). :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn
E46 325xi TorfæruTouring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jun 2003 23:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Þetta er bara fyrir einhverja Þjóðverja... ég er ekkert að botna í þessu. Þarf maður að leita að bílum í borgunum? Er ekki bara hægt að velja allt Þýskaland. :)

Ég finn allavega engann E36 M3 3,2L í Berlin. :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jun 2003 23:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3940
Location: London
iar wrote:
Gunni wrote:
allar bílasölurnar sem eru inná bilasolur.is eru auðvitað með sínar eigin síður:


Döh... :cop: Þar leitar maður auðvitað á bilasolur.is síðunni. :roll:

Var að detta ein í hug eftir að lesa S60 halelújað á huga.is.

www.brimborg.is - Brimborg

Ég er semsagt að meina bílasölur (og umboð sem selja notaða bíla) sem hægt er að leita í söluskrá á netinu. Og þá ekki þær bílasölur sem eru undir bilasolur.is (þó þær hafi sínar eigin heimasíður). :-)


já maður en það eru allar bílasölur á íslandi undir bilasolur.is nema umboðin og síðan þeirra er www.nafniðáumboðinu.is

word!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jun 2003 23:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5722
Location: Mosfellsbær
Gunni wrote:
já maður en það eru allar bílasölur á íslandi undir bilasolur.is nema umboðin og síðan þeirra er www.nafniðáumboðinu.is

word!


Nibb, þær eru ekki allar. Bara langflestar. Hér er ein í viðbót sem ekki telst er umboð:

www.bilhraun.is - Bílasalan Hraun

excel! :lol:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn
E46 325xi TorfæruTouring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jun 2003 23:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Hraun... Gunni ertu að hugsa það sama og ég? :naughty:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jun 2003 23:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
hlynurst wrote:
Þetta er bara fyrir einhverja Þjóðverja... ég er ekkert að botna í þessu. Þarf maður að leita að bílum í borgunum? Er ekki bara hægt að velja allt Þýskaland. :)

Ég finn allavega engann E36 M3 3,2L í Berlin. :lol:


Þessi linkur er eitthvað *klikk*

Þessi á að virka:

http://www.autoscout24.de/home/index/search.asp

á ekki að þurfa að velja póstfang

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Jul 2003 00:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Snilld! :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Jul 2003 00:37 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Apr 2003 11:22
Posts: 247
Location: Odense, DK
http://www.hofdabilar.is
http://www.bifreidasalan.is
http://www.bilasala.net

_________________
Úlfar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Jul 2003 00:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Einkaauglýsingar á bilanet.is

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Jul 2003 02:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
www.bilakassi.is

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Jul 2003 09:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3940
Location: London
hlynurst wrote:
Hraun... Gunni ertu að hugsa það sama og ég? :naughty:


hehehe góður ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group