bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 20. Feb 2019 08:13

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 51 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject: Flytja inn 740/750
PostPosted: Wed 18. Jun 2003 03:31 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 06. Jun 2003 01:25
Posts: 60
Location: Hallormsstaður
Sælir piltar!! hvað myndi svona sirka kosta að fá svona bíl til landsins segjum bara ef að hann myndi kosta svona 300-600úti??
hvort er betri kostur 750 eða 740 og hvað getið þið sagt mér sniðugt um þessa bíla 88-94" eyðsla, og hvað er helst að fara í þeim og hvað á að athuga!! er einhver af ykkur að flytja inn??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jun 2003 09:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Þumalputta regla á svona bílainnflutning hljómar oftast upp
á sirka tvöföldun á verðinu.

Það er þó mjög svona hrátt skot bara.

T.d. dæmis,
ef bíll kostar 300 þúsund úti:

borgar 300 þúsund fyrir bílinn
borgar 70 þúsund fyrir flutninginn

Samtals fyrir skatt og toll 370 þúsund.

Bílar með svona stórar vélar lenda í 45% tollflokki
Þannig að tollur er 370 þús x 0,45
eða = 166 þúsund

Stofn til virðisauka er þá 370 + 166, eða 536.

Virðisauki = 536 * 0,245 = 130 þúsund.

Samtals verð komið til landsins er þá 536 + 130 = 667 þúsund.

Og sennilega væri þá eftir einhver tilfallandi kostnaður, svo sem skráning á númer og fleira slíkt sem ég þekki ekki.


Ef þú nennir ekki að standa í þessu sjálfur geturu haft samband við t.d. Georg hjá uranus.is (georg@uranus.is), en hann er þekktur fyrir góða hluti eftir því sem ég hef heyrt.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jun 2003 09:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3940
Location: London
ég segi nú bara excel skjalið góða. Árni hvernig væri að henda því í hlekkina ??

http://www.bmwkraftur.com/gunni/bilainnflutn.xls


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jun 2003 10:20 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 06. Jun 2003 01:25
Posts: 60
Location: Hallormsstaður
takk kærlega piltar ætli maður skelli sér ekki bara í þetta 750 er búin að vera draumurinn minn síðan ég man eftir mér!! En er ekki dýrt viðhald á svona bíl??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jun 2003 10:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Það má heldur ekki gleyma öðrum möguleika.

Flug til þýskalands aðra leið: 15 þús ?

Finna bílinn og allt það, uppihald ??? þús.

Keyra bílinn til einhvers norðurlands (bensín!) nokkur þús.

Taka norrænu heim með bílinn, ca 45 þús kannski,
en þar af eru bara 16 þús sem teljast fyrir flutninginn á bílnum!

Þ.a.l. Stofn til tolls (í 300þús króna dæminu) = 316 þúsund!

Tollur = 316 * 0,45 = 142 þúsund

Stofn til vsk = 316 + 142
VSK = 458 * 0,245 = 112 þúsund

Total verð komið til landsins er þá
Bíllinn = 300 þúsund
Ferðir = 15 þúsund
Flutn = 45 þúsund
Uppihald ????
Tollur = 142 þúsund
VSK = 112 þúsund
-----------------------------
Samtals 614 þúsund

Plús einhver tilfallandi kostnaður! :P

NEMA ... þá fær maður ferð í kaupbæti, og getur haft mikið að segja
um hvaða bíl maður fær, ÞEAS PRUFA hann sjálfur til dæmis! :)


Hvað varðar viðhald þá verður einhver annar að svara því :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jun 2003 12:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Humm... Árni! Þetta var illa gert. Ég var allan tíman að hugsa um M3 þegar ég var að lesa þetta. :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jun 2003 12:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Hvenær eigum við að fara?

Ég segi bara hópferð til þýskó! :)

Álpumst saman inn á eitthvað ódýrt hótel, borðum mcdonalds og finnum bimma fyrir Haffa og StebbaÖrn og M3 fyrir Hlyn. :)

Svo allir með norrænu heim :)

8) 8) 8)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jun 2003 12:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
StebbiÖrn wrote:
takk kærlega piltar ætli maður skelli sér ekki bara í þetta 750 er búin að vera draumurinn minn síðan ég man eftir mér!! En er ekki dýrt viðhald á svona bíl??


Jú, það er dýrt viðhald á svona bílum!!!! En þú getur líka lent á góðu eintaki sem er mun ódýrara í rekstri en ella. Mjög skemmtilegir bílar en ég mæli frekar með 740 þó hann það sé ekki jafn mikill elegance yfir þeim. Vélin í 740 (V8 ) er að standa sig mjög vel og er með betri vinnslu en 750 bíllinn (örlítið færri hestöfl 286hö í stað 299 og með 50Nm færri í tog en er samt sem áður að skila bílnum hraðar í hundraðið)
En það er samt flottara að vera á BMW 750 með 12cyl. undir húddinu 8)

En af hverju kaupiru ekki bara svona bíl hérna??? Það er örugglega meira vit í því. Þessir bílar eru að fara á mjög sanngjörnu verði miðað við gæði og aukabúnað o.sfrv þannig að þú værir ekkert að græða á að flytja hann inn nema þú finnir 100% heilt eintak

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Last edited by GHR on Wed 18. Jun 2003 14:57, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jun 2003 13:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
12 cyl. rúls! :P

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jun 2003 15:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
94 740 bíllin á bílasölu reykjavíkur er alveg suddalega flottur.. en verðið á honum er líka alveg fáránlegt að mér finnst, og hann er flottur að innan, ég er að spá í að kíkja á hann ef ég skyldi fara braska eitthvað á næstuni, hef sona á tilfinninguni að hann fáist nú á betra verði, han rauk í gang í 1sta starti og gekk mjög fínt en.. olíuljósið kom strax.. og ég er víst ekki sá fyrsti sem ætlar að taka rúnt en hættir við vegna þess :shock:

já alveg merkilegt hvað 740 vinnur, ég prufaði e32 750 og jú krafturinn var alveg brjálaður og allt það en síðan prufaði ég e38 740 og mér fannst hann vinna betur.. kannski ekkert að marka enda kannski annar hlutur e32 og e38..

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jun 2003 16:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
íbbi_ wrote:
94 740 bíllin á bílasölu reykjavíkur er alveg suddalega flottur.. en verðið á honum er líka alveg fáránlegt að mér finnst, og hann er flottur að innan, ég er að spá í að kíkja á hann ef ég skyldi fara braska eitthvað á næstuni, hef sona á tilfinninguni að hann fáist nú á betra verði, han rauk í gang í 1sta starti og gekk mjög fínt en.. olíuljósið kom strax.. og ég er víst ekki sá fyrsti sem ætlar að taka rúnt en hættir við vegna þess :shock:

já alveg merkilegt hvað 740 vinnur, ég prufaði e32 750 og jú krafturinn var alveg brjálaður og allt það en síðan prufaði ég e38 740 og mér fannst hann vinna betur.. kannski ekkert að marka enda kannski annar hlutur e32 og e38..

Ég athugaði með þennan bíl, Glitnir á hann, þeir sögðu að ég gæti fengið hann á 900 staðgreitt

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jun 2003 17:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Ertu að meina þá þennan bláa e38 ? Það meira að segja lítið sett á hann.

Finn hann ekki á skrá lengur, ætli hann sé seldur.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jun 2003 17:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
ég var þarna fyrr í dag og sá hann, held hann sé ekki seldur. Sett á hann 1150 ekki satt?

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jun 2003 17:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Minnir nú að það hafi verið milli 1700-1800 þús. Hann er ekki á skrá hjá Bílasölu Rvk. ennþá.
Það stóð í skráningunni að það væri tjón í ferli, en skipt um alla boddýhluti engar réttingar.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jun 2003 19:27 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 06. Jun 2003 01:25
Posts: 60
Location: Hallormsstaður
Ég er búin að vera að horfa soldið í kring um mig!! (er reyndar fyrir austan) en ég er ekki að sjá neina bíla sem mér líst á!! allavega ekki á verði sem mér líst á!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 51 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group