Sælir félagar!
Hér er samkomuplaninu næstu mánuði. Samkomur eru haldnar á tveggja vikna fresti, til skiptis á miðvikudagskvöldum og sunnudögum.
Samkomurnar verða á sunnudögum á bílastæðinu við Laugardalsvöll (
sjá kort) og við Kringluna/Borgarleikhús á miðvikudögum (
sjá kort). Og til vara ef veðrið er slæmt á sunnudögum þá er það bílageymslan á bak við Íbúðalánasjóð í Borgartúni (
sjá kort). Gotta love Google Maps!
Samkomurnar við Kringluna verða á neðri hæðinni í vetur.
Samkomurnar fram í desember verða semsagt eftirfarandi:
4. október (miðvikudagur) kl. 20:30 á efra bílastæðinu við Kringlu/Borgarleikhús
15. október (sunnudagur) kl. 14:00 á bílastæði við Laugardalsvöll
1. nóvember (miðvikudagur) kl. 20:30 á efra bílastæðinu við Kringlu/Borgarleikhús
12. nóvember (sunnudagur) kl. 14:00 á bílastæði við Laugardalsvöll
29. nóvember (miðvikudagur) kl. 20:30 á efra bílastæðinu við Kringlu/Borgarleikhús
10. desember (sunnudagur) kl. 14:00 á bílastæði við Laugardalsvöll
27. desember (miðvikudagur) kl. 20:30 á efra bílastæðinu við Kringlu/Borgarleikhús