bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 29. Feb 2024 06:03

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 88 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5, 6  Next
Author Message
PostPosted: Mon 05. May 2003 00:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Jæja hér eru myndir af kerrunni, ég tók því miður engar myndir af innanrýminu en hann er mjög vel með farinn. Þetta er sem sagt 323i coupe 1996 módel. Fluttur inn 1999 þá ekinn 75þ. Ég keypti bílinn af þeim sem flutti hann inn fyrir nokkrum vikum. Bíllinn er nú ekinn 122þ. Eina sem ég er búinn að gera er að skipta út öllum stefnuljósunum og afturljósunum fyrir hvít. Næsta verkefni er að kaupa 17" felgur :)

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Last edited by jonthor on Thu 19. Dec 2013 15:52, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2003 00:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Mjög flottur, alveg eins og minn nema minn er 4 dyra. Vantar bara felgur og ú ert að fara að bæta úr því

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2003 00:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
þetta er mjög flottur bíll. til hamingju með þetta :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2003 00:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Glæsilegur bíll! Á hvað fékkstu hann ef maður má spurja? :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2003 00:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Bitchin' bíll maður!!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2003 00:42 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Apr 2003 18:11
Posts: 425
Location: Kópavogur
Glæsilegur, á eftir að verða svakalegur á alvöru felgum 8)

_________________
Heiðar
BMW 320i E36
Nissan Sunny 1,4LX - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2003 00:44 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Flott ride

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2003 00:50 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
til lukku vinur hinn snotrasti bíll hjá þér

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2003 10:37 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
Þessi bíll er nammigott.

Mér finnst hann reyndar svakalega flottur á þessum álfelgum, ég mundi varla fá mér aðrar felgur, ekki nema það væri flottar nokkuð lokaðar BBS felgur. Svartur litur fer e36 coupé alveg svakalega vel.

Það er svo mikið af e36 og sérstaklega 2 dyra í þessum klúbbi, ég er að hallast að því að ég ætti að fá e36 coupé sem minn fyrsta BMW! Verst að ég hef aldrei keyrt þannig.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Verð
PostPosted: Mon 05. May 2003 13:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Takk kærlega fyrir

Til að svara spurningunni fjá Djöflinum :twisted: um hvað hann kostaði þá hafði hugsað mér að tjah... svara henni ekki :) Hins vegar er gaman að segja frá því að þessi bíll fór aldrei á sölu. Ég sá hann einn morguninn rétt hjá vinnunni minni og fann eigandann og spurði hann hvort hann (hún :)) vildi selja. Það kom á daginn að hún var að hugsa um að uppfæra í 1-2 ára gamlan 523. Svo við sömdum bara um verðið og ég keypti bílinn 2 dögum seinna :)

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Verð
PostPosted: Mon 05. May 2003 13:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
jonthor wrote:
Það kom á daginn að hún var að hugsa um að uppfæra í 1-2 ára gamlan 523. Svo við sömdum bara um verðið og ég keypti bílinn 2 dögum seinna :)


Töff semsagt þetta er gamall konubíll sem er mjög gott! :)[/u][/b]

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: eigendur
PostPosted: Mon 05. May 2003 14:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
2 eigendur að bílnum báðir konur 8)

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2003 14:17 
þú verður þá að standann vilt og galið til að hreinsa vélina vel :lol: :lol:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2003 14:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
ehhhhhoauehaouehaehehHEeeee1!!
:)

Farinn að kaupa mér Chieftech Big Tower kassa.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: þokkalega
PostPosted: Mon 05. May 2003 14:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
jeeeeeeee 8) 8) 8)

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 88 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5, 6  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group