bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 29. Feb 2024 06:33

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 51 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Fri 28. Oct 2005 13:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Jæja félagar! Nú fer að styttast í það sem allir hafa beðið eftir! :clap:

Bjórkvöld og spurningakeppni BMWKrafts!

Laugardaginn 26. nóvember kl. 19:00 á Pravda við Austurstræti


Aðgangseyrir er 1000kr fyrir meðlimi, 1500kr fyrir aðra og 500kr fyrir þá sem ætla að vera með í keppninni en ekki súpa öl. Greiðist inn á reikning 322-26-2244, kt. 510304-3730.

Keppnin fer þannig fram að á staðnum verður dregið í 3-4 manna lið og keppt í þremur umferðum og stigin talin saman á milli umferða.

Verðlaunin verða ekki af verri kantinum frekar en venjulega! Allir meðlimir sigurliðsins fá að launum 5.000,- kr. gjafabréf í verslun B&L :clap:

Image Image

Sendið PM eða tölvupóst (iar@pjus.is) á undirritaðan og látið vita ef þið ætlið að vera með!

Hér eru nokkrar myndir frá því í keppninni í fyrra.

Þemað verður auðvitað svipað og síðast, þ.e. BMW og mótorsport ( en ekki hvað?! :alien: ) Til að gefa þeim sem voru svo óheppnir að missa af keppninni í fyrra smá hugmynd hvernig þetta er þá eru hér nokkrar spurningar frá því í keppninni í fyrra:

- Árið 1990 var til 12cyl BMW. Hvað hét sá mótor ?
- Hvað hét innspýtingin í M1 ?
- Hvað heitir vélin í E30 M3 ?
- Hvað er tegundarheiti X5 ?
- BMW notaði felgustærð sem hét 416. Rétt eða rangt ?

Have phun! :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn


Last edited by iar on Wed 23. Nov 2005 13:29, edited 5 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Oct 2005 14:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Ef hægt er vinsamlegast veljið aðra dagsetningu, ég og stefán munum ekki geta komið á þessa meiriháttar skemmtun,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Oct 2005 01:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ég er non meðlimur og non bmw eigandi, fæ ég undanþágu til mætingar? :)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Oct 2005 08:57 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. May 2005 16:11
Posts: 301
Location: 109
Ég er nú alveg til í að mæta, en ég á ekki eftir að geta svarað 1 spurningu :lol: .
Svo er það pæling hvort að maður verði í fríi þetta kvöld, hmm

_________________
Image e39 540 iA M 98'
Image e39 523 iA 96' - Seldur
Image e30 aldrei !


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Oct 2005 13:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15935
Location: Reykjavík
Ætli maður reyni ekki að mæta sem áheyrnarfulltrúi.

Hef ekki verið nógu lengi í þessum bransa til að geta eitthvað í þessari spurningakeppni. Einbeiti mér bara þeim mun meira að bjórnum.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Oct 2005 14:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
bimmer wrote:
Ætli maður reyni ekki að mæta sem áheyrnarfulltrúi.

Hef ekki verið nógu lengi í þessum bransa til að geta eitthvað í þessari spurningakeppni. Einbeiti mér bara þeim mun meira að bjórnum.


Menn eiga að sérhæfa sig í því sem þeir eru bestir í. Competative advantage (Adam Smith er það ekki).

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Oct 2005 19:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
dem it.. verð líklegast fluttur vestur þá... ohh well.. þið skemmtið ykkur bara því betur í staðinn! :wink:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Nov 2005 19:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Það smástyttist í spurningakeppnina...

Sendið PM eða tölvupóst (iar@pjus.is) á undirritaðan og látið vita ef þið ætlið að vera með!


Flest comment hér hafa verið um að fólk annaðhvort komist ekki eða þori ekki að vera með! Hvurslags?!

Það er um að gera að vera með! Fólk þarf ekkert að vera hrætt um að gera sig að fífli eða eitthvað slíkt þó það geti ekki svarað öllum spurningum. Það verður dregið í nokkur fjögurra til fimm manna lið, allt eftir þátttöku (í fyrra voru þrjú lið), og því er það sameiginleg þekking meðlima liðanna sem gildir. Það er ekkert gaman að sitja bara til hliðar og vera ekki með. [-( Þar að auki verða góð verðlaun í boði. ;-)

En hér eru nokkrar spurningar í viðbót frá því í fyrra:

- Hvað heitir yfirhönnuður E60 og E65?
- E30 M3 voru framleiddir í 1177 eintökum. Rétt eða rangt?
- Hvað heitir vélin í E39 M5?
- Hvað þýðir L.S.D.?
- Frá hvaða löndum koma bílar merktir A, H og E?

\:D/

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Nov 2005 20:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8503
Location: 101 RVK
plííííííís frestiði þessari keppni um að minnsta kosti viku, þá verð ég kominn frá Reyðarfirði og vel lesinn fyrir keppnina. :lol:

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Nov 2005 23:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
ég mæti....að sjálfsögðu 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Nov 2005 23:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég mæti.........ekki vinnandi í þetta skiptið :lol:

Haffi mætir líka, sama hvað hann segir :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Nov 2005 23:23 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Sep 2005 14:08
Posts: 795
Location: Höfuðborgarsvæðið
Ég er nú alveg til í að mæta þó kunnáttan sé ekki alveg upp á marga fiska ennþá. En ég verð víst að drattast til að skrá mig sem official meðlim í kraftinum fyrst. :oops:

_________________
Danni
Mercedes Benz Viano 2.2cdi 2003 "Langferðabíllinn"
Audi A6 1.8 1999 "garmurinn"
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Nov 2005 00:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15935
Location: Reykjavík
Jæja Ingimar - er eitthvað að komast á hreint með staðsetningu og er búið að 100% ákveða þann 26. nóv? Klukkan?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Nov 2005 00:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
bjahja wrote:
Ég mæti.........ekki vinnandi í þetta skiptið :lol:

Haffi mætir líka, sama hvað hann segir :wink:


Hvar er "Haffi"-inn eiginlega :?:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Nov 2005 02:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
lítur út fyrir að ég verði að vinna eins og venjulega þegar eitthvað er að gerast.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 51 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 0 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group