bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. Oct 2020 15:48

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 232 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 16  Next
Author Message
 Post subject: E36 M3 3.2L 4 dyra
PostPosted: Thu 11. Aug 2005 09:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Jæja, þá er kannski best að segja bara hvað ég var að kaupa en það er E36 M3 3,2 4 dyra, '96 módel ekinn 128.000 km.

Bíllinn er með topplúgu, sjálfvirkri loftkælingu, PDC (bakkskynjurum, "WPS"), leðri, nýrri kúplingu, auka lip á framstuðaranum (original) þokuljósum að framan, viðarinnréttingu og leðraður í hólf og gólf, hrein unun að keyra bílinn. :D

Var að setja inn fleiri myndir sem þið getið séð hér að neðan og eru fleiri myndir í albúminu, hér.

Smári "Hamburg" hefur staðið að innflutningnum fyrir mig. Ég er ekki sáttur.

Fyrst tvær myndir sem ég fékk frá Smára og síðan myndir sem ég tók í dag (laugardaginn 08. október 2005).

http://myndasafn.bmwkraftur.is/v/medlimir/jss/

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Last edited by Jss on Mon 01. May 2006 00:23, edited 11 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Aug 2005 09:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15850
Location: Reykjavík
Kongratúlera!

Þessi ætti að virka vel í driftið!

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Aug 2005 09:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15704
Location: Luxembourg
Jóhann þetta er sko fallegur bíll. hann er gersamlega æðislegur.

Finnst ég eiga soldið í honum :wink:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Aug 2005 09:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
R-E-S-P-E-C-T 8)

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Aug 2005 09:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
þessi er svalur, mig langar of mikið í M3... verður gaman að sjá og heyra í honum 8)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Aug 2005 09:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Vel valið!!!! Geðveikislega flottur bíll :D Og gott hjá þér að taka 3,2

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Aug 2005 09:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Djöfull er þetta fallegur bíll. Og 4 dyra M3 er bara kúl!

Hvenær á bíllinn c.a. að lenda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Aug 2005 09:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Takk fyrir það allir, Svenni (fart) má nú eiga það að hann á eiginlega svolítinn heiður af þessum. ;)

En já það kom eiginlega aldrei til greina að taka 3.0. En það er búið að skipta um Vanos unit í bílnum. :D Það hefur átt það til að fara í þessum bílum.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Aug 2005 09:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
hlynurst wrote:
Djöfull er þetta fallegur bíll. Og 4 dyra M3 er bara kúl!

Hvenær á bíllinn c.a. að lenda?


Hann á að vera kominn á götuna rétt fyrir drift keppnina, nánar sagt sömu viku og hún er. :D

Er búinn að taka mér frí til að geta hugsanlega æft mig ef maður skyldi taka þátt.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Aug 2005 10:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Snilld... það verður gaman að sjá þennan bíl í action. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Aug 2005 10:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Það var rétt drengur, fara bara alla leið =D>

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Aug 2005 11:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5934
Location: Akranes
Til hamingju með bílinn, flottur svona 4 dyra. Hlakka til að sjá fleiri myndir.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Aug 2005 11:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Til HAAAMINGJU! :) :)

Hann er virkilega fallegur, M felgurnar KÚL og ég hef alltaf fílað 4 door mjög vel!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Aug 2005 11:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8496
Location: 101 RVK
Dreng!


GAD DEM BOIIII! Þetta er sko töff bíll, til hamingju og endilega leyfðu mér að sitja í við tækifæri. :D

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Aug 2005 11:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Glæsilegur, til lukku með bílinn.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 232 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 16  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group