bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E60M5 vs MB E63AMG
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=16495
Page 2 of 2

Author:  fart [ Thu 20. Jul 2006 07:11 ]
Post subject: 

Þetta er alveg rétt hjá þér Torfi, maður fer út á Autobahn til að leita að einhverjum hasar, en líður eins og maður sé að keyra á móti umferð, hinir fara svo hægt. Einnig með TC.. keyri ofboðslega sjaldan með DSC fully OFF. Það er bara HÆTTULEGT. :shock:

EN varðandi þetta test.. hérna er hin hliðin á peningnum: Flug yfir Atlantshafið og E63 er léttari og sneggri en M5 sem og meira grip.

http://www.automobilemag.com/reviews/se ... index.html

Nú er bara spurning hvorum maður á að trúa. Sennilega best að bíða eftir einu í viðbót.

Eitt sem ég er eiginlega ánægðastur með í báðum testum, M5 er sagður meira focused, og það er akkúrat ///M.

Author:  Svezel [ Thu 20. Jul 2006 09:14 ]
Post subject: 

bens still sucks :lol:

Author:  fart [ Thu 20. Jul 2006 09:15 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
bens still sucks :lol:


Við getum andað léttar, skillst að þetta sé einhver mega Benz aðdáandi sá sem skrifaði bandarísku greinina.

BTW... sagan segir að JC úr TG eigi M5.

Author:  gdawg [ Thu 20. Jul 2006 09:52 ]
Post subject: 

fart wrote:

Við getum andað léttar, skillst að þetta sé einhver mega Benz aðdáandi sá sem skrifaði bandarísku greinina.

BTW... sagan segir að JC úr TG eigi M5.


en myndi hann viðurkenna það :P

En svona til að ýta undir hversu mikið undur V10 M5/M6 mótorinn er þá hefur hann verið valinn Best performance engine, "Best above 4 litre og International Engine of the year tvö ár í röð af Engine Technology International. Sem er e-ð sem engin önnur vél hefur getað gert. Þess má einnig geta að í 3 - 4 lítra flokk hefur 3.2 M mótorinn verið einráður síðustu 6 árin!!! Ásamt því að vinna International Engine of the year titilinn 2001, þannig að ef menn ætla að skáka BMW þá þurfa þeir að bretta upp ermarnar!

Author:  bimmer [ Thu 20. Jul 2006 10:10 ]
Post subject: 

gdawg wrote:
fart wrote:

Við getum andað léttar, skillst að þetta sé einhver mega Benz aðdáandi sá sem skrifaði bandarísku greinina.

BTW... sagan segir að JC úr TG eigi M5.


en myndi hann viðurkenna það :P

En svona til að ýta undir hversu mikið undur V10 M5/M6 mótorinn er þá hefur hann verið valinn Best performance engine, "Best above 4 litre og International Engine of the year tvö ár í röð af Engine Technology International. Sem er e-ð sem engin önnur vél hefur getað gert. Þess má einnig geta að í 3 - 4 lítra flokk hefur 3.2 M mótorinn verið einráður síðustu 6 árin!!! Ásamt því að vinna International Engine of the year titilinn 2001, þannig að ef menn ætla að skáka BMW þá þurfa þeir að bretta upp ermarnar!


Bretta upp ermarnar?!?!?!!

Ég held að þeir þurfi úr að ofan.... :lol:

Author:  iar [ Thu 20. Jul 2006 12:43 ]
Post subject: 

fart wrote:
EN varðandi þetta test.. hérna er hin hliðin á peningnum: Flug yfir Atlantshafið og E63 er léttari og sneggri en M5 sem og meira grip.


Við fljótan yfirlestur á greininni þá má alveg lesa út úr henni niðurstöðuna: "M5 er betri en hinir en ég kann ekki á SMG svo hann fer í neðsta sætið." ;-)

Author:  Hannsi [ Thu 20. Jul 2006 13:37 ]
Post subject: 

BMW eru að búa til bara snilldar mótora. Og það sem er best að þeir eru ekki með SC eða TC vélar sammt eru þeir að ná þessu afli 8)

þegar ég heyri í BMW með túrbínu verð ég alltaf jafn svektur :(
Annað mál þegar það er verið að túrbóa N/A mótor 8)

Author:  gdawg [ Thu 20. Jul 2006 20:45 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Ég held að þeir þurfi úr að ofan.... :lol:


þeir þurfa þá að vera helköttaðir, tanaðir og með barnaolíu út um allt :lol:

Page 2 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/