Merkilegar umræður,
sérstaklega þegar er verið að benda á að jeppa breytingar eru orðnar svo vinsælar þær þarf að taka út,
Það er engum bíl að kenna þegar verður árekstur, 99% af öllum árekstrum er algjörlega öðrum eða báðum ökumönnum að kenna, sama hvaða bíll/jeppi/jepplingur/rúta/strætó kemur við sögu og því ekki rétt að dæma tækin sem valdarnir,
E21 er ekki með styrktarbita í hurðum
Allir flokkar af ökumönnum hafa góða og slæma ökumenn,
BMW eigendur eru ekki sér á báti, né jeppa eigendur eða hver sem er,
Einu rökin fyrir því að breyttur jeppi getur verið hættulegri en óbreyttur er ef ökumaðurinn kann ekki að keyra hann sama á við einhvern sem keyrir um á kraftmiklum bíl
Þess vegna þarf að setja upp braut hérna á íslandi svo að það sé í raun hægt að þjálfa ökumenn að einhverju alvöru marki, ekki bara kenna umferðareglurnar því að það gerir enginn góðan ökumann að kunna reglurnar, æfing er eina sem kennir einhverjum eitthvað,
hvor getur forðað slysi, Amma þín eða Micheal Schumacher?
amma þín er búin að vera með bílpróf í 60ár en ekki MS,
Góður ökumaður fyrir mér er sá sem getur haldið ró sinni og einbeitningu þegar upp koma erfiðar aðstæður, ekki sá sem er búinn að rúnta í vinnunna í 50ár
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
