Jæja þá er komið að því. Gullmolinn minn er til sölu.
BMW 318i ´93
Diamantsschwartz
Beinskiptur
Ekinn 103 þús km
Beinskiptur
Tvívirk topplúga
Hvít stefnuljós að aftan og framan
Tauáklæði
16" álfelgur munu fylgja, en bíllinn er núna á 15" vetrardekkjum á stáli/koppum.
Bensíneyðslan er eitthvað í kringum 7-8 lítrana í langkeyrslu, innanbæjar ca. 10 lítrar.
Þjónustubók er til staðar.
Ég er þriðji eigandinn að þessum bíl. Eldri íslensk hjón í Þýskalandi keyptu hann nýjan ´93 og fluttu hann svo með sér hingað til landsins´98. Ég keypti hann svo í janúar á þessu ári af einhverjum dúdda sem var þá búinn að eiga hann í einhverja tvo mánuði eða svo. Þannig að eigendasaga bílsins er mjög góð. Eins og margir hér vita þá hef ég dekrað þennan bíl í topp. Lakkið á honum er mjög heilt og fínt, og einnig innanrýmið. Ekkert slit á sætum eða slíkt. Semsagt mjög flott ástand miðað við aldur

Slatti af nótum fylgja með bílnum. Ég mun fara með hann í einhverja yfirhalningu áður en ég sel hann, svo að hann verður afhentur í topp ástandi. Eina útlitslýtið á bílnum sem ég hef tekið eftir eru rispur á afturstuðara, og smá brot í framstuðara.
VERÐMIÐI: 600 þúsund. Svo semjum við upp úr því
Þar sem ég er að fara erlendis vil ég engin skipti, aðeins gott staðgreiðsluverð.
Svara hér á þráðnum, einkapóst eða GSM síma
Bjarnheiður, S: 869-2194
Svo eru hér myndir af bílnum:

_________________
BMW-Sheer Driving Pleasure
