bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 18:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 16:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
-SELDUR-


BMW 540i

Ekinn 122.110 km.

Sjálfskiptur

V8 286 hestöfl

Framleiddur 12 mai 1993

Fyrst skráður 21 mai 1993

Fyrst skáður á Íslandi 22 sept 1997

Image

Image

Image

Image

Image

Image


Helsti aukabúnaður:

-Topplúga
-Viðarklæðning
-Loftkæling
-Rafmagnssæti með minni
-Létt stýri
-Sætishitarar
-Hvít stefnuljós

3 eigendur, 1 í þýskalandi og 2 á Íslandi. Bíllinn er hefur aldrei lent í tjóni.

Fullkomin þjónustubók. Allar skoðanir í umboði. Var Síðast í Inspection I hjá B&L í 120.184 km.




Grunnupplýsingar um bílinn skv. framleiðanda:

VIN long WBAHE61090GF03653

Type code HE61
Type 540I (ECE)
Dev. series E34 ()
Line 5
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine M60/2
Cubical capacity 4
Power 210
Transmision HECK
Gearbox AUT
Colour BROKATROT METALLIC (259)
Upholstery SILBERGRAU STOFF (0407)
Prod. date 1993-05-12


Aukabúnaður með bílnum skv. framleiðanda:

No. Description
216 SERVOTRONIC
240 LEATHER STEERING WHEEL
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
428 WARNING TRIANGLE
437 FINE-WOOD TRIM
459 SEAT ADJUSTM., ELECTR. W MEMORY F DRIVER
488 LUMBAR SUPPORT DRIVER/FRONT PASSENGER
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
530 AIR CONDITIONING
661 BMW BAV. CASS. III
801 GERMANY VERSION


Verð 890 staðgreitt. Engin skipti

Bjarki
S: 894-7590

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Last edited by saemi on Thu 16. Dec 2004 22:50, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 17:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Töff einkanúmer ;)

E34 540 eru ekki algengir á íslandi er það ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 17:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Djöfull er þetta flottur bíll! Verður ekki lengi að fara. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 18:17 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
..ég veit að menn eru þreyttir á þessu ,,hvað er hann að eyða"....en ég verð bara að spyrja, hvað er lágmarkið sem að þessi bíll þarf til að fara áfram??
ég veit að það er auðvelt að ná þessu yfir 20+, en hvað eru menn að ná þessu niður í með skynsömum akstri??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 18:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
15~ myndi ég skjóta á ...

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 18:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Eyðsla Schmeiðsla..

Þetta er flottur bíll, og ef menn hafa smekk fyrir alvöru bílum þá er þeim skítsama hvort þeir eyða 15 eða 20 lítrum á 100km.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 18:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Sé þennan bíl nánast á hverjum degi og hann lítur ótrúlega vel út!!!!

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 18:38 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
...en er þessi skipting ekki 4ra þrepa, ekki voru þessir komnir með 5 þrepa ssk??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 18:39 
fart wrote:
Eyðsla Schmeiðsla..

Þetta er flottur bíll, og ef menn hafa smekk fyrir alvöru bílum þá er þeim skítsama hvort þeir eyða 15 eða 20 lítrum á 100km.


smekkur á bílum fer ekki alltaf saman við fjárhag til að reka bílin þannig að 5l á hudraði geta breytt alveg helling,


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 18:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þetta mun hafa verið ég..

en já btw, stórglæsilegur bíll vantar bara leddaran 8)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 18:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Kunningi minn á svona tæki og með hressri inngjöf var að eyða c.a 15 (sem dæmi er 750 að eyða töluvert meira með svipaðri gjöf eða 23-25+) en munar engu í performance 8) Þessir bílar mokast fínt áfram!!

Ps Er Bjarki orðinn núna næsti bílinnflytjandi hérna á skerinu :wink:


Kv.Gummi

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 18:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Held að þessi Bjarki sé ekki á spjallinu. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 23:32 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Ég leyfi mér að fullyrða að þessi bíll er með 5 þrepa ssk. Annars er þetta HRIKALEGA FLOTT eintak af E34 :!:

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Oct 2004 00:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Clean bíll.
Þetta er ekki ég sem er að auglýsa bílinn, er þetta kannski Bjarki í B&L?
Annars myndi ég vilja hafa svona bíl með 6gíra beinskiptum kassa það er keppnis! 8)

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Oct 2004 00:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Bjarki wrote:
Clean bíll.
Þetta er ekki ég sem er að auglýsa bílinn, er þetta kannski Bjarki í B&L?
Annars myndi ég vilja hafa svona bíl með 6gíra beinskiptum kassa það er keppnis! 8)

Ég gæti ekki verið meira sammála :D :twisted:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 92 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group