bebecar wrote:
Ég held nú að það sé hægt að verðleggja svona bíl á 3-4 milljónir.
Hinsvegar kaupir hann enginn ef það er búið að fikta við vélina og engin veit hvað var gert
kubbur, púst og loftsía... þetta bætir kannski við 5-10 hestöflum ef þá einhverju...
369 hestöfl er ansi mikið fyrir þennan bíl og mun nær væri að vekja áhuga á bílnum með góðum upplýsingum.
Ég vil benda á að kubbur sem er rétt gerður af almennilegum framleiðanda, Hamann, Alpina, Ac.S, Kelleners og fleirum gefa vel frá 321hö í hátt í 330hö þá með Síu, CAI og kubb,, það er carbon loft inntak sem setur hann í 350hö frá Hamann t,d
Svo er hægt að stinga á þetta ásum og þá erum við farnir að tala verulega samann
Hérna er linkur á eina uppáhaldsíðuna mína sem ég slefa yfir þegar ég hugsa um að tjúna vélina mína
www.kempower.be
M3 3.2 síðan
http://www.kempower.be/bmw/S50B32.htm
M3 3.0 síðan
http://www.kempower.be/bmw/S50B30.htm
Ég ætla rétta að vona að það sé ekki NOZ í þessum M-coupe
Svezel keyptu græjuna,,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
