bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 10:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Til sölu 628 CSI.
PostPosted: Wed 28. Jul 2004 19:16 
Til sölu 628 CSI. Skemmtilegur bíll vantar góðan eiganda sem að heldur áfram að gera mig upp en ég er gangfær með nýjum bremsum að aftan, nýjum vatnskassa, nýju pústi. Selst á ca. 250-350. Hann er hvítur á litinnmeð 6 cyl. vél og nóg af afli og malar eins og BMW á að gera.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jul 2004 20:04 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 18:47
Posts: 930
Location: Vestmannaeyjar
Ef ég má segja smá þá er þessi bíll e24 keyrður 13x.000 þús kilometra og er beinskiptur með ljósuleðri, :wink:

gangi þér vel með söluna og vonandi fær billinn góðan eiganda

og numerið hjá seljandanum er 8656174

Image

_________________
Bmw 325i e36 '94


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jul 2004 23:19 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
þetta er svakalega fallegur bíll, ég sé hann á næstum hverjum degi í vinnuni. p.s hvað heitir eigandin og ertu að vinna á verkstæðinu

k.v sindri
varahlutaverslun B&L

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jul 2004 23:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
So we meet again MR.White 6 :shock:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jul 2004 23:26 
árgerð?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jul 2004 23:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
kni wrote:
árgerð?

1981

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jul 2004 01:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Mikið helvíti langar mig í þennan.

Er einhver sem lumar á einhverjum 'additional' upplýsingum um bílinn ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jul 2004 12:27 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Jun 2004 11:42
Posts: 214
Location: Undir rúminu þínu..
Er þetta ekki margumtalaði hvíti 628 sem var í eyjum? Sjá slæma umfjöllun neðst hér:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=724&postdays=0&postorder=asc&highlight=628&start=60


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jul 2004 13:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Takk fyrir þetta.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jul 2004 19:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Here we go again :?







np; Prodigy - Spitfire
og að drekka Carlsberg 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Aug 2004 22:58 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 06. Oct 2003 18:18
Posts: 67
Location: Vestmannaeyjar
sindrib bróðir minn er með bílinn hjá sér í rvk og hann er að vinna á verkstæðinu hjá B&L

_________________
Bmw 628csi ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Aug 2004 01:52 
sindrib wrote:
þetta er svakalega fallegur bíll, ég sé hann á næstum hverjum degi í vinnuni. p.s hvað heitir eigandin og ertu að vinna á verkstæðinu

k.v sindri
varahlutaverslun B&L



BMW 628csi wrote:
sindrib bróðir minn er með bílinn hjá sér í rvk og hann er að vinna á verkstæðinu hjá B&L



eru tveir sindrib að vinna hjá b&l eða ? :?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Aug 2004 06:09 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
BMW 628csi wrote:
sindrib bróðir minn er með bílinn hjá sér í rvk og hann er að vinna á verkstæðinu hjá B&L



Quote:
eru tveir sindrib að vinna hjá b&l eða ? :?


Ætli það hafi ekki átt að vera svona:

sindrib: bróðir minn er með bílinn hjá sér í rvk og hann er að vinna á verkstæðinu hjá B&L

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Aug 2004 10:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
moog wrote:
BMW 628csi wrote:
sindrib bróðir minn er með bílinn hjá sér í rvk og hann er að vinna á verkstæðinu hjá B&L



Quote:
eru tveir sindrib að vinna hjá b&l eða ? :?


Ætli það hafi ekki átt að vera svona:

sindrib: bróðir minn er með bílinn hjá sér í rvk og hann er að vinna á verkstæðinu hjá B&L


Jú ég myndi halda það, veit ekki til þess að það sé annar SindriB að vinna á verkstæðinu. ;) :?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Tue 03. Aug 2004 11:23 
eridda sá sem var uppá höfða til sölu á 350-400kall í langann tíma fyrir ofan ingvarH. ?
mig langaði alltaf í hann...
ég fylgdist með honum vikum saman svo hvarf hann :(
ef hann verður ennþá til sölu eftir 2mán þá get ég tekið hann... :shock:


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group